Morgunblaðið - 25.05.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.05.1960, Blaðsíða 18
18 MORCVNBLÁÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1960 ttf*i®sn — * —L' $r«fc gútnan- t mynd. ^ Jnnþá skemmri Ugri in ^jratTi^liiþjá Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6. sýningarvika. • Nú er að verða síðustu tæki- S færi að sjá þessa hrifandi ) kvikmynd. — Aðeins faar ^ sýningar eftir. Sýnd kl. 7 og 9,15. Tálsnörur stórborgarinnar j Hörkuspennandi sakamála- mynd. — Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5. v Oj Guð skapaði konuna (Et Dieu .. créa la femme) Heimsfræg, ný, frönsk stór mynd i litum og Cinema Scope, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera henn ar djarfasta og bezta mynd Danskur texti. — Bi igitte Bardot Curd Jiirgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Glapráðir glœpamenn (Too many Crooks). Brezk gamanmynd, bráð- skemmtileg og minnir á hina frægu mynd: „Konumorðingj- arnir". — Terry Thomas Brenda De Banzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 1-89-36. U.ðarkettir flotans ímm vsmíMmim «« Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, um kafbátahernað í styrjöldinni við Japani. — Arthur Franz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I. O. G. T. Stúkan Sóley nr. 242 Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Rætt um strmarstarfið. — Vara-templar. ím ÞJÓDLEIKHÚSID Kardemommu- bœrinn Sýning fimmtudag, uppstign- ingardag kl. 15. Síð&sta sinn. / Skalholti Sýning fimmtudag kl. 20,00. Aðeins 3 sýningar eftir. Ast og stjórnmal Sýning laugardag kl. 20,00. Siðasta sinn. Listahátíð Þjóðleikhússins 4. til 17. júní. Óperur, leikrit, ballett. Uppselt á 2 fyrstu sýningar á RIGOLETTO. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. I Smábækur Menningarsjóðs Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur efnt til útgáfu nýs bókailokks, sem eingöngu er ætlað að flytja ýmis smærri rit, bókinenntalegs eðlis, innlend og erlend, gömul og ný. — Ritstjóri bókaflokksins er Hannes Pét- ursson skáld. Fyrstu bækur hessa nýja bókaflokks eru nú komnar út, þrjár samtírms. Bækurnar eru þessar: Samdrykkjan eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Eitt frægasta rit griskra fornbókmennta. Bókin er 130 bls. að stærð. Verð í bandi kr. 85,00. Trumban og lútan ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birtast m. a. sýnishom af ljóðum Grænlendinga, Kanada- eskimóa, Afríkusvertingja og Kínverja. Forvitnileg bók. — Bókin er 80 bls., verð í bandi kr. 75.00. Skipfar skobanir ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á 4run- um 1925—1927, um bókmenntir og lífsskoðanir. Tví- mælalaust einhver merkasta ritdeila, sem háð hefur verið hér á landi. — Bókin er 140 bls. að stærð, verð í bandi kr. 85.00. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS) 'REYKJAYÍKDR1 Grœna lyftan Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. KÓPAV06S BIÓ Sími 19185. Litli bráðír (Den röde Hingst). Framhaldssaga Familie Journal Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu, kl. 8,40 og til baka frá bíóinu l'Ú. 11,00. — LOFTUR h.i. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72. Málflutnin(,sskrifstola JÓN N. SIGURBSSON hæstaréttarlögma Gur Laugavegi 10. — Sími: 14934. EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURBSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa riafnarstr. S. II. hæð. Simi lo407, 19113. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Simi 11384 Nathalie hœfir í mark (Nathalie). Sérstaklega spennandi og skemmtileg, ný, frönsk saka- mála- og gamanmynd. Dansk ur texti. — Aðalhlutverk: Martine Carol Michel Piccoli Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Söngskemmtun kl. 7. Hafnarfjaríarbíó! Sími 50249. 22. vika Karlsen stýrimaður A ^ BAGA STUDIO PRSSENTEBEK ^L ^t DEM STORE DANSKE FARVE f^ ^v FOLKEKOMEDIE-SUKCES KABLSEM fril eiier "Seyrmamd kablsehs flammerj 3s(eneí*l aí ANNELISE REEMBERG mea DOHS- MEYER - DIRCH PflSSER OVE SPROG0E* ERITS HELMUTH ' EBBE LANSBERG oq manqe flere „tn Fuldiraffer-Yilsamle ALLE TIDERS DAMSKE FAMILIEFILr- „Mynd þessl er efnismikil op • bráðske™?ntiltg, tv'«"^lal3mst i fremstu röð kvikmynda" — Sig. Grímsson, Mbl. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sími 1-15-44 Frelsishetja Mexicó Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum og CinemaScope, er sýnir þætti úr hinni róstursömu ævi þjóðarhetju Mexico Pancho Villa. — Aðalhlutverk: Brian Keith — Margia Dean og Rodolfo Hoyos, sem Vilia. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæ j arbíó Simi 50184. Bins og fellibylur Mjög vel leikin mynd. Sagan kom í Familie-Journal. $ Lilli Palmer Ivan Desny Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hvítar syrenur Söngva-myndin vinsæla. Sýnd kl. 7. í ÞÁGU ÞJÓÐARHEILBRIGÐl RAFMAGNSLÆKNINGAR Ertistraumstækið „Tur" RS 2 framleiðir og mælir ertl- straumshögg sem hægt er að hafa mjög mismunandi að gerð og styrkleika. Þetta tæki kemur því að miklu gagni bæði við Jækningar og sjúkdómsgreiningu með raímagni og fuUnægir ströngustu kröfum, sem gerð- ar eru bæði á rannsóknarstofum og sjúkrahúsum. VEB TRANSFORMATOREN UND RÖNTGENWERK DRESDEN Allar nánari upplýsingar hjá austur þýzku verzlunar skrifstofunni, Austurstræti lOa 2. hæð. B 582. Reykjavik — Island

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.