Morgunblaðið - 25.05.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. mai 19«© MGRCVNBLAÐIB 9 Peningalán Get ánað 100—200 þús. kr. til nokkurra mánaða gegn öruggri tryggingu. Tilboð merkt: „Viðskipti — 3378" sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Leikhúskjallarinn Sími 19636. Stúlka óskast til aðstoðar við buffið. ASalfundur Rauða Kross deildar Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 1. júní í Sjálfstæðishúsinu k. 8,30 siðdegis. D a g s k r á : Aðalfundarstörf og kosið í sumardvalarnefnd. ST/ÓRNIN. TIL LEIGU Skrifsfofuherbergi í Austurstræti. Tilboð óskast sent í póst- box 252. Cœzlu- og vaktmaður óskast 1. júní, eða sem fyrst til starfa í Kópavogs- hælið. Laun samkvæmt launalögum. Upplýsingar i síma 19785 og 14885. Skrifstofa Ríkisspítalanna. -Jör&in Innsti-Vogur í Innri Akraneshreppi er til leigu og laus til ábúðar nú þegar. Uppl. í síma 47 Akranesi. Til sölu 3ja herb. íbúð í nýbyggingu við Miðbæinn. Sér hiti (hitaveita). Uppýsingar í síma 24985. Stúlka eðo kona óskast til afgreiðslustarfa og önnur til eld- hússtaría. Gott kaup. Kjörbarinn Lækjargötu 8. Dömur! Hárgreiðslustofan „Raffó" tilkynnir: N Ý U N G. Þér getið fengið hárlagningu án þess að panta sér- stakan tíma. Einnig sett í permanent ef þér eigið permanentolíu sjálfar. Opið milli kl. 12—1. — Tökum telpuklippingar. Nýjasta tízka. Hárgreiðslustofan „RAFFÓ" Grettisgötú 6 — Sími 24744. Fíat Mullypla '60 ókeyrður, til sýnis og sölu i dag. Selst á kostnaðarverði. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Gamla bílasalaa Kalkofnsvegi. — Sími 158i2. 7/7 sölu Ford 59, Fairlane, falleg- asti bíllinn á landinu. Aðal- bila og Búvélasalan Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Ódýrir og spar neytnir bllar Austin '46—'55 Morris '46—'55 Moskw'itch '55—'60 Fiat '54—'60 Falcon '60 model Ford '42—'59 Vauxhall '47—'59 Volkswagen '53—'60 Volvo '5 —'59 Opel '54—'60 Standard '46—'50 Skoda '54—'59 Taunus '54—'60 __ Hillmann '47—'5o"~ Pobeta '54—'55 Renault '46—'55 Góðir greiðsluskilmálar. (lílasalan Frakkastíg B Sími 19168 LITLA Tjarnargotu 5. Sirni 11144 Ford Fairlane '59 lítið ekinn. Skipti koma til greina. — Ford '50 Chevrolet '50, '51, '52, '53, '54, '55, '56, '57, '58, '59, '60 — Mercedes-Benz '51 Ford '58 óuppgerður taxi. — Fiat 600 '60 Ekinn 2500 km. — Fiat 1800 '60 Moskwitch '59 Ekinn 22 þúsund. Austin 16 '47 Höfum mikið úrval af trillubátum. — •jai-nargötu 5. Sími 11144 Óska eftir 2ja—4ra herb. 'ibúð til leigu í KópSvogi eða Hafndrfirði. Tilb. sendist Mbl., fyrir laug- ardag, fnerkt: „íbúð i- 3853". Vanur vélstjóri með vélskólapróf og rafmangsréttindum óskar eftir plássi á góðum sildarbát. Uppl. í sima 13279 í dag og á morgun trá kl. 16—19. Akurnesingar — Akurnesingai Munið skemmtiferðina til Akraness laugardaginn 28. maí með Akraborg kl. 3. Skeinmtun að Hótel • Akranes kl. 9. Mörg og góð skemmtiatriði. Farmiðar setdir í verzluninni Víði að Fjölnisveg 2. Ferð til baka um nóttina. Átthagafélag Akraness. Verziunorstörf Maður með mikla reynslu í fekstri kjöt og nýlendu- vöruverzlana, og nokkra reynslu í bókhaldi óskar eftir atvinnu sem verzlunarstjóri. Er með verzlunar- leyfi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Reglusamur — 3818". 6 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar um stað, verð og flatarmál óskast sent afgr. Morgunblaðsins merkt: „3819". íbúð óskast Barnlaus hjón sem vinna bæði úti óska eftir góðri 2ja herb. íbúð nú þegar eða seinna í sumar. Upplýs- ingar í síma 14240. Volkswagen Innfltningsleyfi fyrir Volkswagen frá Vestur-Þýzka-- landi til sölu. Verðtilboð sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi á laugard. merkt: „586 — 3932". JörBin Neðri-Brekka, Saurbæjarhreppi Dalasýslu er ti leigu frá næstu fardögum. Upplýsingar um jörðina gefur Jarðeignadeild ríkisins Ingólfsstræti 5 og Friðjón Þóiðarson sýslumaður Búðardal. Til sölu þriggja herbergja íbúð með sér þvottahúsi á sðmu hæð við Kleppsveg. Nánari upplysmgar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Til sölu tveggja herbergja íbúð á I. hæð ásamt einu her- bergi í risi við Lönguhlíð. Nánari uppiysingar gefur: MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guoiaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.