Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 16
16 MOHGVNBLABIB Þriðjudagur 18. ofct. 1960 Húseignin ATVIIMIMA Laugavegur 67 ásamt eignarlóð er til sölu. Ungur laghentur maður óskast til að líta eftir prjóna- vélum. — Framtíðaratvinna. Upplýsingar gefur IIELGI HJARTARSON (Kignin er ekki til sölu annarsstaðar) Skólavörðustíg 16 — Simi 14361 SKiURÐUR BAUDURSSON hdl. Vonerstræti 12 — Sími 22293 Saumur 2Í4" Tveggjn herbergja íbúð kr. 12.00 pr. kg. Lucivig Storr & Co. til sölu við Hringbraut. — Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðinundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602 Fyrirliggjandi: AFR. TEAK (Abang) TEAKSPÓNN íbúðir PLASTPLÖTUR VIOARVEGGFÓÐUR Til sölu eru nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Fokheldar með miðstöðvarlögn. Ennfremur eru til 3 herb. íbúðir lengra komnar. íbúðirnar eru í nýtízku sambyggingu. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskil- Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 málar og lán fylgja. — Verið fljót að ákveða ykkur. Allar nánari upplýsingar hjá BYGGINGARFÉLAGINU M. ODDSSON H.F. Hverfisgötu 32 — Sími 15605 og a staðnum Stóragerði 10—14. ' Aðstoðarstúlka óskast í Blindraheimilið Bjarkargötu 8. íbúð getur komið til greina. — Upplýsingar hjá forstöðukon- unni í síma 14046 og á skrifstofu félagsins í síma 12165. Húseignin Borgarholt við Kaplaskjól Blindravinafélag Islands til sölu Mjög aðgengilegir borgunarskilmálar. — Nánari Verzlunarstarf upplýsingar gefur. Rösk og kurteis stúlka eða kona getur fengið atvinnu Málflutningsskrifstofa við afgreiðsiustörf í sérverzlun í miðbænum. Vinna Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar eftir hádegi kemur éinnig til greina. — Uppl. um og Guðmundar Péturssonar adur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mb. Símar: 1-20-02 -— 1-32-02- — 1-36-02 merkt: „Rösk — Verzunarstörf — 16“. Góð kaup Cóð atvinna Góð 4ra herb. íbúð 104 ferm. í Sólheimum til sölu. Vanur skrifstofumaður óskast nú þegar, eða frá Seizt fokheid. Mjög sanngjarnt verð. Hafið samband við okkur sem fyrst. 1. nóv. í gSmalt iðn- og vei'zlunarfyrirtæki. Umsækj- andi þarf að geta annast almenn skrifstofustörf og erlendar bréfaskriftir. Laun eftir samkomulagi, — Umsóknum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld 21. þ.m , merkt: „Framtíð — 1840“. Sími 1412°' Fokheldar íbúSir Hefi ti lsölu tvær 5 herb. íbúðir með sérinngangi Keilavik — Suðurnes og bílskúr og 1 3ja herb íbúð í sama húsi. Verð og skilmálar góðir. Teikningar til sýnis. Til sölu glæsilegt einbýlishús ásamt stóru athafnar- M.ÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA plássi við höfnina í Keflavík. Stór eignarlóð. Selzt Ingi lngimundarson hdl. veðbandslaust. Einbýlishús f Vogum og Innri-Njarðvík, með sér- Vona’.stræti 4, II. hæð — Sími 24753 lega lágum útborgunum. Steinhús í Ytri-Njarðvík 3 herb. og eldhús. Útborgun 30—40 þúsund. Lóð óskast til kaups Fokhelt einbýlishús í Keflavík. Veðbandslaust. Hæð við höfnina í Keflavík. 3 herb og eldhús. höfum verið beðnir að útvega góða lóð innan Hring- Einbýlishús í skiptum fyrir minni íbúð. brautar. — Lágmarksstærð 350 ferm. Á lóðinni má Óskum eftir tilboði í efri hæð Suðurgötu 24, Kefla- vera gamalt hús. ví!k. 5 herb. og eldhús. F ASTEIGN AS A L A FASTFIGNASAUA SUÐURNESJA Aka Jakobssonar Símar: 1881 og 1705 (eftir kl. 6 e.h.) Laugavegi 27 —■ Sími 14226 — Kvikmyndir Pramh. af bJs. 14. um unga manni eftir eigin geð- þótta, en það fellur hinn sig ekki við. Hann vill sjá sér og sínum farborða af eigin ramleik, enda tekst honum að fá góða atvinnu. Tengdafaðirinn verður að- játa að það er töggur í pilti og allt fellur í ljúfa löð. í>ó að það sé á engan hátt til fyrirmyndar að kornungt fólk stofni í fljótræði og ábyrgðar- leysi til hjúskapar, svo sem það gerir í þessari mynd, þá verður því ekki neitað að myndin er að mörgu leyti heillandi enda hið unga fólk geðþekkt og gott inn við kjarnann eins og foreldrarn- ir eru líka. Aðalhlutverkin, Jul iu og Calvin, leika þau Molly Bee og Alan Reed. Eru þau ung og elskuleg og fara vel með hlut verk sín. Einnig eru hlutverk Turner-hjónanna sem þau Bill Goodwin og Irene Hervey fara með, ágætlega leikin. TJARNARBÍÓ: Vindurinn er ekki læs Þetta er brezk mynd tekin 1 litum og gerð eftir samnefndri sögu eftir Richard Mason. Segir þar frá ungum flugmanni, Mich ael Puinn að nafni, sem kemyr til Delhi á Indlandi. Er hann þegar settur á námskeið í jaþ- önsku, svo að hann géti síðar yf- irheyrt janpanska stríðsfanga. Kennarinn við þetta námskeið er Suzuki San, ung og fögur jaþ- önsk stúlka. Verða nemendur hennar allir heillaðir af yndis- þokka hennar, ekki síst Michael. Verða þau brátt góðir vihir og eru mikið saman. Áður en langt um líður verður þeim báðum ljóst að þau unnast, en þó leyn- ist með þeim óljós ótti um að hamingja þeirra verði skamm- vinn. I orlofi Michaels fara þau saman í ferðalag til fjallahérað- anna og þar giftast þau og njóta hamingjunnar í rikum mæli. En þegar þau koma aftur til Delhi, fær Michael skipun um að halda til vígstöðvanna. Á einni njósn- arferðinni er hann, ásamt félög- um sínum, tekin höndum af japönsku umsátursliði. Er hann herfilega píndur í fangabúðun- um, en að lokum tekst honum að flýja. Eftir miklar mannraunir kemst hann til Delhi, en þá ligg- ur kona hans hættulega veik í sjúkrahúsi. Og hin blindu örlaga völd eiga síðasta orðið því eins og stendur í einu japönsku ljóði: „Þótt letrað sé: lesið ekki þessi blóm þá stoðar það ei þvi vindurinn er ekki læs“. Þetta er mikil mynd og vel gerð. Hún er tekin í Indlandi að mestu í Delhi. Er mjög athyglis vert hið marglita mannhaf á göt- um borgarinnar og torgin þar sem menn bjóða varning sinn. Þá verða manni einnig minnis- stæðar hinar miklu og fögru byggingar svo sem Rauðavirkið og hin fagra höll Taj Mahal, sem einn af mongólunum, sem réði þarna ríkjum forðum, reisti til minningar um konu sma. Er hún af mörgum talin ein fegursta bygging í heimi. — Aðalhlut- verk myndarinnar, Suzuki San og Michael, leika þau, japanska leikkonan Yoko Tani og Dirk Bogarde. Er ieikur þeirra beggja afbragðsgóður og hún sérstak- lega heillandi og fíngerð. Sumkomur K.F.U.K. ad Biblíulestur, Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið. H jálpræðisherinn Barna- og æskulýðsvika. — 1 kvöld kl. 20,30 Almenn samkoma. KI. 20 Bænarstund. Barnasam- komur á hverju kvöldi kl. 6. Filadelfía Biblíulestur kl. 5 og kl. 8,30. Ingvar Kvarnström talar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.