Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagux- 11. des. 196C Kápur Tvær enskar kápur með skinnkrögum til sölu. — Uppl. í síma 35791. Electroloux-hrærivél óskast til kaups. Uppl. í síma 12947. Meistarasamband íbúð — Ytri-Njarðvík 4ra herb. íbúð með hús- gögnum til leigu. — Sér þvottahús og sími. Uppl. í síma 1201, Keflavík. Svefnherbergishúsgögn og barnarúm til sölu. Há- vallagata 5 — Sími 14695. — Hraðar, hraðar! hrópaði hr. Leó, — getið þér ómögu- lega skilið, að hér er um líf eða dauða af> tefla! — Jú, en við megum ekki aka hraðar .... lögreglan má ekki brjóta lögin, sagði Úlfur sér til varnar. Sem betur fór, var ekki annað hægt að sjá en Júmbó ætlaði að spjara sig án utan- aðkomandi hjálpar. Tjung! Þarna fékk þjófurinn vel úti- látið högg beint í andlitið .. .... og féll niður um loft- gatið — beint í fangið á lög- reglumönnunum! — Þarna hafið þið ódæð- ismanninn! sagði Júmbó tals- vert stoltur, þegar þjófurina lá þarna gapandi á gólfinu. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffmao Hestamenn Tek hesta I fóður. — Sími 32834. Kvenreiðhjól Ónotað ensikt kvenreiðhjól til sölu. Sími 16813. JtJMBÓ gerist leynilögreglumaður Teiknari J Mora — Dísa! Lof mér að hjálpa .... — Farðu burt frá mér! byggingamanna. Laufásvegi 8 Sími 12380. Logsuðutæki óskast Tækin þurfa að vera með kútum og slöngum. Uppl. í síma 33840 kl. 2—6. Létt sófasett til sölu, ódýrt. Hvamms- gerði 3, kjallara. Tiiboð óskast í Vestur-þýzkt bílleyfi. - Tilb. merkt. „Bílieyfi - 1425“ sendist afgr. Mbl. Lítil íbúð óskast til leigu. Má vera í kjallara. Til greina kæmi húshjálp eða taka mann í fæði. Uppl. í síma 16089. Stúlka óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi. Húshjál.p kemur til greina. Uppl. í síma 35798. Ðrengjaföt á 11 ára, svartur herra frakki og peysufatafrakki (klæðskerasaumaður) til sölu. Eskihlið 12B 5. hæð. Sími 23571. Tré-fræsivél til sölu. — Uppl. í síma 32630. Gólfteppi til sölu. Mjög lítið notað. Stærð 3x4 m. — Vmrð kr. 3800,00. Sími 16813. 1 dag er sunnudagurinn 11. desember 347. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:52. Síðdegisflæði kl. 23:36. Slysavarðstofan er opm aUan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjamri er á sama stað KL 18—8. — Simi 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og heigidaga frá kl 1—4. Næturvörður vikuna 10.—16. des. er i Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarf. vikuna 10. —16. des. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími: 1567. I.O.O.F. 3 = 14212128 = □ Gimli 59601212 — lFr. □ EDDA 596012137 — 1 Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsmgar i síma 16699. i Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir fjöltefli í Ingólfscafé kl. 2 í dag, og er öllum heimill aðgangur. Þeir, sem óska eftir þátttöku, verða að hafa með sér töfl. Kvenfélagið Edda minnir félagskon- ur á jólafundinn n.k. mánud. kl. 8,30 e.h. í félagsheimili prentara Ekknasjóður Reykjavíkur. — Styrk- ur til ekkna látinna féiagsmanna verð- ur greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð alla virka daga nema laugardaga. JÓLASVEINNINN kemur í Vestur- ver kl. 4:36 í d5»g. Bazar Guðspekifélagsins verður opn- aður í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22 kl. 4 í dag. AIIs konar vamingur á boðstólum, barnafatnaður, jólablóm og margt fleira. K.F.U.M .og K., Hafnarfirði. — A al- mennu samkomunni, sem hefst kl. 8,30 talar séra Magnús Runólfeson. — A mánudagskvöld kl. 8 er unglingafund- ur, og þá talar Ingunn Gfsladóttir, hjúkrunarkona, um kristniboðið í Konsó. Kvenfélagið Keðjan heldur fund þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 8:30 að Báru- götu 11. Dregið verður í happdrætt- inu. — Stjómin. Byrjað verður að afgreiða jólaljós I kirkjugarðana miðvikudaginn 14. des. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur jólafund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld. Próf. Jóhann Hannesson talar um jólin, frú Guðrún Aradóttir les jólaljóð og sungin verða jólalög. Keflvíkingar. — Munið kristilegu samkomuna annað kvöld kl. 8,30 í sal Vörubílastöðvarinnar. — Mary Nesbitt, Nona Johnson og Rasmus Biering P. tala. - M E 5SU R - Bústaðasókn: — Messa i Háagerois- skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. sama stað. — Séra Gunnar Arna- son. Langholtsprestakall: — Messa kl. 2 í safnaðarheimilinu við Sóiheima. — Barnaguðsþjónusta á sama stað kl. 10:30. — Séra Arelíus Níelsson. Flugfélag íslands hf.: — Sólfaxi er væntanlegur til Hvíkur frá Oslo, K- höfn og Hamborg kl. 17:40 í dag. Hrím faxi fer til Glasvow og Khafnar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar og Vestmannaeyja. A morgun til Ak- ureyrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. NÚ nm þessar imindir sýnir svissnesk stúlka, Dolinda Tanner, veggteppi og keramik diska í Mokka við Skólavörðu stíg. Talsvert hefur selzt af mununum og lýkur sýning- unni á þriðjndag. Munið .lólasöfnun Mæðrastyrksnefnd ar. — Allir bræður hins snauða hata hann, hversu miklu fremnr firrast þí vin- Ir faans hann. Hyggni mannsins gjörtr hann seinan tsl reiði, og það er honum til frægð ar, að ganga fram hjá mótgjörðun- FRETTIR hafa nú nýlega bor izt af Sigríði Þorvaldsdóttur, I fegurðardrottningu, sem stundar nám við Leiklistar- skóla Estrelle Harman í Hollywood. Skóli þessi ex tal- inn vera einn bezti og eftir sóttasti leiklistarskóli borgar innar. f skólanum er nemend- um skipað í fjórar deildir, en i fjórðu deild, sem nefnd er „Kórónan“ komast aðeins nemendur sem skara fram úr hvað dugnað og hæfileika snertir. Sigríður var ekki bú- 1 in að vera lengi í skólanum I er hún var tekin í „Kórón- una“. Nú hefur henni hlotn- azt sá heiður" að vera valin bezta leikkona skólans. — Á myndinni hér að ofan er Sig- ríður með jólasveininum í Hollywood,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.