Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. des. 1960 MORrrnvnr aðíð 7 DRENGJASKYRTUR hvítar og mislitar DRENGJAPEYSUR DRENGJABUXUR DRENGJAHÚFUR DRENGJANÆRFÖT DRENGjASOKKAR DRENGJABELTI DRENGJASPORTBLÚSSUR DRENGJAKULDAÚLFUR GEYSIR H.F. Fatadeildin HERRASLOPPAR MARGAR FALLEGAR TEGUNDIR fyrirliggjandi. Geysir hf. Fatadeildin Jóla-náttföfin Drengja: 8—12 ára, ítalskt snið, pökkuð í plastumbúðir. Telpu: 2—4 ára alsídd. 6—12 ára kvartsídd í smekklegum gjafakössum, amerískt-snið. Verðið mjög uagkvæmt. Verksm. Signa Sölusími 23377. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt örauð fyrir stærri og mmni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Simi 13 i28. HÖíum kaupanda að 2ja herb. íbuó, um 150 þús. kr. útb. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Há útb. Höfum kaupanda að 4ra, 5 og 6' herb. hæðum með góðum útb. Höfum kaupanda að húsnæði fyrir heildverzl un 100—200 ferm. Eiiiar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Fallegar barnahosur hvítar og mislitar. Barnasportsok ka r Barnanáttföt Drengjanærföt Telpnanaerföt Þorsteinsbúð Þurrkaðir ávextir Perur, ferskjur, epli, bland- aðir ávextir, sveskjur, rúsin ur — Allt ódýrt Þorsteinsbúð Serviéttur frá kr. 6,80 pk. Þorsteinsbúð Vesturgötu 12 — Sími 15859 Nýkomið Vatt- ruð nælon slopnanefni (amerísk). Kjólaefni, alullar, einlit. Rósótt ullarmússelin í fjöl- breyttu litavali. Einlit telpnakjólaefni, rauð og blá, „Baby doll“ og allskonar kven undirfatnaður. Krepsokkar á eldra verðinu. Frotteefni í sloppa og rú.m- teppi, einnig á eldra verð- inu. Nælon og dracron jlugga- tjaiilaefni, slétt og munstr- uð. Verð frá kr. 46,00. Krephanzkar með skinni í lófr fyrir dömur og herra. Herrnanáttföt. Verð kr. 168,00 Hvítar drengjaskyrtur. ____ Verð frá kr. 79,00. Allskonar jólagjafir fyrir alla fjölskylduna. — Verð við allra hæfi. — Póstsendum — Tfl sölu einbýlishús nýtt steinhús 60 ferm. — kjallari og tvær hæðir á góðum stað í Kópavogskaup stað. Hétt við Hafnarfjarð arveg. — Húsið er fokhelt, frágengið að utan. Söluverð og skilmálar aðgengilegt. 2ja—8 herb. íbúðir í bænum O.lil.fl. Klvja fasteignasalan Baiuaouiet' 7. — Sniu 24300 Efnalaug Kópavogs AUGLÝSIR: Tekif* á móti fötum til hreins unar. Fyrir Austurbæ: Verzl. Hlíö við Hlíðarveg. Fyrir Vesturbæ: Kársnesbraut 49. Fyrir Bústaðahverfi. Bókaverzl. Hólmgarði. Efnalaug Kópavogs Kársnesbraut 49 Sími 18580 Loftpressur með krana, til leigu. Gustur hf. Simar 12424 og 23956. Bifreiðaeigendur Límum borða á allar gerðir ökutækja, allt frá skellinöðr um og blokkir á stærstu flutningabíla. — Reynið ör- ugga og fljóta þjónustu. Stilling hf. Skipholti 35 — Sími 14340 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Kæru mömmur! Langar ykkur ekki til þess að Iyfta ykkur upp. Við skul- um passa börnin fyrir haefi- legt gjald. Umsóknir sendist til Mbl. fyrir áiamót, merkt: „Upplyfting og öryggi“. Skátaflokkur. 7/7 jólagjafa Nælonsloppar Náttföt J/ Iff? t . 9^ilja?%ar Jtohr. Kjólefnin komin Lítiö í gluggana Vesturgötu 17 Hjá MARTEINI Speilflauel 8 htir Kjólatau ný sending Nœlonefni í barnakjóla MARTEINI LAUGAVEG 31 Jólasalan byrjuð Blóma og grænmetismarkað- urinn, Laugavegi 63. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut tilkynnir: ★ Seljum eins og að undan- förnu skreyttar blómakörfur, skálar, krossa, kransa, skreytt ar hríslur á leiði, allskonar jólaskraut í körfur og skálar, mosa og greni. ★ Jólatré með rót til að láta í potta. ★ Kynnið yður verð og gæði. — Hvergi meira úrval af jóla- skrauti í körfur og skálar. ★ Góð og fljót afgreiðsla. Ath.. Að Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut er opin alla daga frá kl. 10-10. Gróðrastöðin Sæból Sími 16990. Nýkomið til jólagjafa Gjafapa'-kar með garni og munstri. — Tilbúnir jóla- löberar, dúkaefni með jóla- munstri o.fl. — Allt nytsamar jólagjafir. Verzl. Jenný Skólavörðustíg 13A Bœkur trúarlegs eðlis Opinberun Jóhannesar^ eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup. Skírleiki höfundar, þekking og andagift, ritleikni hans og stfltöfrar orka mjög á menn við lestur þessarar bókar, sem talin hefir verið af kunnáttumönnum meðal hins bezta, sem birzt hefir um opinbcrun Jóhannesar fyrr og síðar. Bók á heimsmæli- kvarða. Frá heimi fagnaðarerindisins, eftir Ásmund Guðmundsson, fyrrverandi biskup. Svo miklum vinsældum hafa predikanir hr. Ásmundar átt að fagna, að fyrra predik- anasafn hans með sama heiti, er löngu uppselt. Kirkjan og skýj akl j úf urinn, eftir sr. Jón Auðuns, I Bók þessi ber vitni um nliia miklu þekkingu, víðsýni og trústyrk sr. Jóns Auðuns. Bókaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.