Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 16
16 MORGl y BLAÐIÐ Sunnudagur 11. des. 1960 Athugið vörugæðin Barnaveftlingar á 1—12 ára. Aldrei meira úrval en nú \f a I \usturstræti 12 (^vívmmi J^fanwn Fást víða í ekta burst eða nælon. Heildsölubirgðir: Friðiik BerteKsen & Co. h.f. Laugavegl 178 — Sími 16620. TILKYNMIIMG frá Tryggingastofnun ríkisins til samlagsmanna sjúkrasamlaga Keflavíkur, Njarð- víkur, Hafnarfjarðar, Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss Frá 16. október gengu í gildi nýir samningar við lækna, og hækkuðu þá greiðslur samlagsmanna fyrir nætur- og helgi- dagavitjanir. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Hafnarfjarðar, Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss, ber að greiða að sínum hluta kr. 50.00 fyrir hverja slíka vitjun. Samlagsmonnum sjúkrasamlaga Keflavíkur og Njarðvíkur ber að greiða að fullu með kr. 110.00 fyrir hverja vitj- un (fyrir vitjanir í Innri-Njarðvík greiðist þó kr. 130.00), en af þeirri upphæð endurgreiða samlögin kr. 50.00 gegn framvísun kvittaðs reiknings fyrir fullri greiðslu. Athygli er vakin á, að næturvakt telst frá kl. 18 að kvöldi til kl. 8 að morgni, laugardaga sem aðra daga. Tryggingastofnufi ríkisiits Það þekkja allir venjulega saumavél frá zig-zag saumavél,, en það vita færri um hvaða mismunur er á „automatiskri" og „super-automatiskri“ saumavél. — „Auto- mátisk“ saumavél saumar fjölda mynstra sem takmarkast af hreyfingu efnisins á einn veg (áfram), en „super-automatisk“ sauma- vél færir efnið bæði afturábak og áfram, og er því fjölbreyttni mynstranna engin tak- mörk sett.. T.d. saumar Borletti fjölda mynd- mynstra (hús, skip, fugl, hund, o.fl.) og auk þess allt stafrófið algjörlega sjálfvirkt. Kynnið yður yfirburðakosti Borletti áður en þér ákveðið saumavélakaupin. M A R C O H. F. Aðalstræti 6, sími 13480 — 15953. VILBERG & ÞORSTEINN Laugavegi 72, sími 10259. Kaupfélag Hafnfirðinga, Hafnarfirði, Stapafell h.f., Keflavik, Har. Eiríksson & Co,, Vestmannaeyjum, EIís H. Guðnason, Eskifirði, Verzl. Þórs Stefánssonar Húsavík, Sportv. og hljóðfæraverzl., Akureyri, Verzlunin Vökull, Sauðárkróki, Kaupfélag Isfirðinga, ísafirði, Vesturljós, Patreksfirði. Mynstur úr automatiskri saumavél. " rr;: iirEJzríiHí r?.r5jT ,<Y\ M M M M irttictirtictt ttttir A ö e D € J S j{ \8SStiSSStöGSSSSSSSSiSSSSSSSS#SS CŒlDIDmŒOIOIŒaiIIIE Mynstur úr super-automatiskri saumavél.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.