Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.12.1960, Blaðsíða 14
14 M o R r. r N T 4Ð1Ð Sunnudagur 11. des. 1960 Sú kona verður ekki fyrir vonbrigðum, sem fær HUSQUARNA Automatic í jólagjöf. Husquarna Automatic heimilissaumavélin ber hróður sænskrar iðnmenningar um víða veröld. Þér gefið það bezta ef þér gefið HUSQUARNA Auto- matic. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Komið og skoðið hinn mæta grip. eða biðjið um myndalista. HUSQÚARNA AUTOMATIC léttir heimilisstörfin, sparar útgjöld. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. NÝJUNC — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 13. til þess að koma málefnum bankans aftur í viðunandi horf. Varðarfélagið Aðalfundur Varðarfélagsins var haldinn nú í vikunni. Varð- arfélagið er stærsta stjómmála- félag landsins og starfsemi þess svo margþætt, að mikill vandi og verk er á höndum þeirra, sem þar veljast til forystu. Þor- valdur Garðar Kristjánsson lét nú af formennsku eftir fjögurra ára forystu. Sjaldan hefur meira reynt Varðarfélagið en þessi ár,- Þar hefur í öllu vel tekizt til, enda er Þorvaldur maður óvenju duglegur og með meiri félagsáhuga en flestir aðrir. — Varðarfélagið og Sjálfstæðis- menn í heild eiga honum þess vegna ríkar þakkir að gjalda, er hann hverfur úr stjórninni. I stað hans var kosinn formað- ur Höskuldur Ólafsson, spari- sjóðsstjóri. Hyggja allir gott til þess, því að Höskuldur er mað- ur mjög vinsæll og líklegur til mikilla starfa. Allt fyrir yngstu kynslóðina. — Barnavagnar frá kr. 1880,00. — Þýzkar barnakerrur kr. 1080,00, barnarúm, leikgrindur, rólur, kerrupokar, beizli, ruggubílar, ruggu- hestar ný gerð ungbranastóla sem má breyta í borð og stól fyrir eldri börn ( saman ber mynd). Nýkomið fjölbreytt úrval smekklegra leikfanga — brúð- ur, brúðuvagna, kerrur, brúðuhúsgögn, allskonar jóia- skraut og margt fleira. Póstsendum um land allt. FÁFillR auglýsir FÁFNIR Skólavörðustíg 10. Sími 12631. Pósthólf 766. Símn. Fáfnir Öndvegistíðindi I dag kl. 3.30 verða jólasveinarnir GLUGGAGÆIR Og POTTASLEIRIR í Öndvegi, Laugavegi 133 Ath.: Börnin eiga að vera á leikvellin- um norðan við húsið. Öndvegi Laugavegi 133 í íslenzkri barnabókagerð Nú geta börnin eignazt vinsælu barnaævintýrin Hans og Gretu, Mjallhvít, Rauðhettu og Þyrnirósu, hvert fyrir sig í myndskreyttri bók með stóru og góðu letri. Textann þýddi Stefán Jónsson rithöfundur. Á forsíðunni er hljóm- plata, þar sem Lárus Pálsson segir söguna af sinni alkunnu snilld. — Bara láta bókina á plötuspilarann og barnið hlustar hugfangið á Lárus segja ævintýrið. INGVAR HKLGASON. Fyrirliggjandi harðtex, tréte:: REYKJAFOSS fer frá Reykjávík þriðjudag- inn 13. þ.m. til Vestur og Norður lands. Viðkomustaðir: Isaf jörður Siglufjörður Akurevri Húsavík Vörumóttaka á mánudag. H.f. Eimskipaféiag íslands. ScftXRskomur Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. —. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur: — Hörgshlið 12, Rvík kl. 8 e.h. Barnasamkoma kl. 4 e.h. (Myndasýning). — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10. f.h. og GIPSPLÖTUR Hafnarfjörður Hjálpræðisherinn heldur Luc- iu-hátíð í K.F.U.M. sunnudaginn kl. 17. Foringjar og hermenn syngja og vitna. Notið tækifær- ið! Allir velkomnir! IVlarz Tradiúg Company Klapparscíg 20 — Sími 17373 h.f. Hjálpræðisherinn x Sunnudaginn ki. 11: Helgunar samkoma. Majór Svava Gísladótt ir talar. Kl. 14: •'unnudagaskóli, Kl. 20: Bænarstund. Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. Allir vel- i komnir. Héraðslæknirinn eftir Ib. H. Cavling, varð metsölu- bók í fyrra, ekki er að efa að Ást og auðnr sem talin er ein skemmtilegasta og bezta bók hans. eigi eftir að njóta þeirra vinsæida her sem i sínu heimalandi. Söguþráðurinn er um son auðugs skipaeiganda, Jan Sommer, sem nauðlendir flugvél sinni í nánd við smábæ og slasast. Hann er fluttur á spítalann í bænum. Einkaritari yfirlæknisins, Dóra Dal er auðmannsdóttir úr bænum. Hinn efnilegi aðstoð- arlæknir, Martein -Möller, sem hefur lengi alið með sér blinda aðdáun á einkaritaranum. Hið aldna, lífsreynda skáld, Karl Fjeldager. Hina ungu, dugmiklu hjúkrunarkonu, Vibeku Hauge, sem er mikill aðdáandi Marteins. Lena hin unga, lífsglaða systir Vibeku. — örlög þessa fólks tvinnast á undra verðan og flókinn hátt saman og er sú örlaga- flækja mikil saga og spennandi. Bókaútgáfan Hildur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.