Morgunblaðið - 11.12.1960, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.12.1960, Qupperneq 22
AÖalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verSur haldinn í Skíffaskálanum n.k. þriðjudag kl. 20,30. Ferð frá B.S.R. kl. 19,30 í boði félagsins. Stjórnin. MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. des. 1960 Ný sendL.j |l*l Helena Rubinsíein gjafasett og fleira. Frönsk ilmvötn DIOR —• Chanel no. 5 Schiaparelli Coty — Lancóme Úrval af snyrtivörum til jólagjafa fyrir dömur og herra. Sfyrktarfélag vangef- inna hefur jólabazar Hliómleikar Tónlisfar- skólans Það fé, sem konurnar í Styrkt- arfélagi vangefinna hafa for- föngu um að afla, er lagt í sér- staka sjóð. Úr honum hefur ver- ið tekið fé til þess m. a. að kaupa ísskáp fyrir barnaheimilið í Skálatúni og stóla handa Sól- heimahælinu. Nú er hafin bygg- ing leikskóla í Reykjavík fyrir vangefin börn og er aðkallandi að kaupa í hann húsbúnað og leiktæki. Til þess mun það fé renna, sem inn kemur fyrir mun ina á jólabazarnum. Bazarinn hefst kl. 3 i Haga- skólanum. — S. Th Hljómsveit Tónlistarskól- ans heldur tónleika í Austur bæjarbiói í dag fsunnuúaginn 11. des. kl. 13,30). Stjórnandi er Björn Ólafsson. I»rír ungir nemendur skólans leika ein- Ieik meff hljómsveitinni, Guff- ný Guffmundsdóttir á fiðlu, Hafliffi M. Hallgrímsson á celló og Helga Ingólfsdóttir á píanó. Vifffangsefni eru eftir J. S. Bach, Monn, Haydn og Ireland. Myndin er tekin á æfingu í skólanum. í DAG efna konur úr Styrktarfé- lagi vangefinna til jólabazars í Hagaskólanum við Hagatorg (sunnan við Neskirkju). Þar verða til sölu fjölmargir munir, sem hentugir eru til jólagjafa, borðskreytingar og jólakörfur, sætindi, laufabrauð, leikföng og margskonar varningur annar. Við vanmetum æði oft hve djúpstæð áhrif kristindómurinn hefur haft ;á okkar samfélag og einblínum á hve fjarri er því að fylgt sé fram hugsjón hans. Kenn ingin um að okkur b'eri skylda til að annast meðbræður okkar er kristin að uppruna. Ekki er sízt viðeigandi þegar líður aff jólum, fæðingarhátíð hans, sem fegurst hefur boðað mannúð og mannkærleika, að hver vinni eft- ir sinni getu að því, að þeim sjúku og vanmáttugu verði feng- in sú hjálp og aðhlynning, sem í 9AG kl. 2 efnir Félag íslenzkra' vegamál í Tjarnarcafé, niðrl. -— bifreiðaeigenda til fundar um Sýnd verður þýzk kvikmynd um byggingu nýtízku vega. Myndin var gerð fyrir samgöngumála- ráðuneytið í Bonn. Hún er ekki aðallega ætluð fyrir verkfræð- inga, heldur fyrst og fremst fyr- ir leikmenn, sem hafa vegamál með höndum, og þurfa að afla sér yfirlitsþekkingar á þeim i skyndi. Kvikmynd um bygg- ingu nýtízku vega þeir þarfnast. Cessna 175 WTVCilEA? Reykjavíkur Apóteki — Sími 1 98 66 Myndin er í þrem köflumt — Fyrst er sýnt hve þörfin er mik- iil fyrir góða vegi og hvert öng þveiti skapast, þar sem ástand þeirra er lélegt, í öðru lagi. hvernig bygging nýtizku vega fer fram, ásamt þeim vélum og áhöldum, sem til framkvæmda þarf, í þriðja lagi eru sýndir helztu vegir í Vestur-Þýzkalandi með öllum þeim útbúnaði, sem þeim fylgir. Kvikmyndin var sýnd á fundi í byggingadeild Verkfræðingafé- lags íslands, sl. þriðjudag og er það álit þeirra, er hana sáu, að hún sé afbragðsgóð. Kvikmyndina fékk F. í. B. að láni hjá þýzka sendiráðinu og naut þar velviljaðrar fyrir- greiðslu sendiherrans, herra H. R. Hirschfeld og dr. E. Erlen. bach, sem kom með myndina hingað til lands. Eftir kvikmyndasýninguna verða fluttar tvær stuttar fram- söguræður, önnur um vegagerð og vandamál hennar, hin um skatta bifreiðaeigenda og vega- málin. Að því loknu verða frjáls- ar umræður. Meðal þeirra, sem boðið er á fundinn, eru sámgöngu málaráðherra og vegamálastjóri. Hefur vegamálastóri góðfúslega lofað að svara fyrirspurnum, sem fram kunna að koma. Snæbjörn Jónasson, yfirverkfræðingur, mun skýra kvikmyndina um leið og hún er sýnd. Er þess vænzt, að félagar F. f. B. fjölmenni á fundinn og einnig eru aðrir áhugamenn um þessi mái velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Skrifstofa F. í. B. er í Austur- stræti 14. Stjórn félagsins skipa: formaður Arinbjörn Kolbeinsson læknir, ritari Björn Sveinbjörns- son verkfræðingúr, gjaldkeri Jó. hann Ragnarsson lögfræðingur. > Meðeigandi, einn eða tveir, óskast til að kaupa notaða Cessnu 175 frá Bandaríkjunum nú þegar, óvenju lágt sölutilboð gegn staðgreiðsluboði. — Nauðsynleg leyfi eru fyrir hendi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir að eignast hlut í þessari flugvél, sem er ein vinsælasta flugvélategund í Bandaríkjunum í dag, leggi nafn sitt og heimilsfang ásamt símanúmeri á afgr. Mbl. fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld merkt: „Cessna 175 57“ liœboftsmenn ARNAHHV0LL umb. A helldverzlun H.O. Box 1283, Reykjavílt Pionite harftplast er auftvelt aft setja á borft, skápa og veggl. Pionite er varanlegt efni seœ þolir hverskonar blettl, cigarettu - bruna ofl. Hefir margra ára reynslu hér á landi sem g*fta vara Pionite er þrátt fyrir alla þessa kostl eltt ádýrasta harftplastift seœ vol er á í aag. Silfur - á heimilið Kertastjakar Borðsilfur — Ný form Við höfum nú m. a. margbreytt úrval af nýstárlegum smáhlutum í borðsilfri við vægu verði. • Serviettuhringar Gullsmiðir — tírsmiðir Jön SípunitGGon 5harf(|ripover;lun }} ^a^ur ýripur er œ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.