Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. Jan. 1961 Verzlunarhúsnæði Ósfeum eÆtir húsnæði fyrir verzlun vora. Blómaverzlunin Blómið Lækjargötu 2 Sími 24338. Skattaframtöl önnumst skattaframtöl fyr ir einstaklinga og fyrirtæki Opið til fel. 7 á kvöldin. Fasteigna- og Lögfræði- stofan Tjarnarg. 10 — Sími 19729. Vanur bókhaldari gerir skattframtöl yðar. Pantið tíma í gegnum síma. Guðlaugur Einarsson málflutningsskrifstofa. Símar 16573 og 19740. Pelsa-hreinsun Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 — Sími 16340. 5 ára ábyrgð Klæðum og gerum við göm ul húsgögn. Seljum sófa- sett, eins og tveggja manna svefnsófa. Kaupið beint af verkstæðinu — Húsgagna- bólstrunin, Bjargarstíg 14. Bílkrani til leigu Sími 33318. Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14. Símar 36633 og heima 12469. Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikning- ar, máltaka, mátingar. — Dag og kvöldtímar. Bergljót Óiafsdóttir Laugarnesv. 62. Sími 34730 Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Saumanámskeið Konur athugið hin vin- sælu saumanámskeið — dag og kvöldtímar. Innrit- un hafln. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesv. 62. Sími 34730 Góður barnavagn til sölu. Uppl. í skna 16144. Njarðvík Til leigu góð 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 6010. ísskápur Óska eftir að kaupa lítinn, notaðan isskáp. Uppl. í síma 3-29-79. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunbiaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er miðvikudagur 25. janúar. 25. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0:05 Síðdegisflæði kl. 12:35. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlri. er á sama stað kL 18—8. — Sirm 15030. Næturvörður vikuna 22.—28. jan. er i Reykjavíkur Apóteki. Holtsapótek og Garðsapotek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði til 28. jan. er Eiríkur Bjömsson. sími 50235. Næturlæknir i Keflavik er Bjöm Sigurðsson sími 1112. 0 Helgafell 59611257. IV/V. 2. I.O.O.F. 7 = 1421258% = Þ.B. I.O.O. F. 9 = 1421258% = RMR — Föstud. 27-1-20-SPR MT-HT. Happdrætti Aftureldingar. — Dregið hefur verið £ happdrætti Ungmenna- félagsins Afturelding i Mosfellssveit. Upp komu eftirtalin númer: Nr. 1483, flugfar til Kaupmannahafnar og til baka. Nr. 811 gólfteppi. Nr. 417 hlaupahjól. Nr. 1240 brunabíll. Kvenfélagið Aldan, fundur miðviku- daginn 25. jan. kl. 8,30 að Bámgötu 11. — Félagsvist. Vakningavaka. — Þessa daga stendur yfir vakningarvika hjá Fíladelfíusöfn uðinum. Margir aðkomnir ræðumenn utan af landi og frá Vestmannaeyjum tala á samkomum þessum, sem haldn- ar verða hvert kvöld vikunnar kl. 8,30. Leiðrétting: — Þorleifur Gíslason óskar eftir að ummæli, sem eftir hon- um vom höfð 1 frásögn af stúdenta- fundinum um bjórfrumvarpið séu leið rétt. Hann kvaðst ekkl hafa sagt að þeir menn sem hann hafi umgengizt undir áhrifum, hafi allir verið eins og fábjánar, heldur að þeir hafi flest- ir haft einkenni fábjána. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gísli Ólafsson tU 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson oakv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi JÞorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Viktor Gestsson til 29. jan. (Eyþór Gunnarsson, Stórholti 41). 95 ára er í dag Jóhann B. Snæ feld, hann dvelur nú á Hrafn- istu. Á aðfangadag opinberuðu trú. lofun sína ungfrú Kristín Þor- leifsdóttir, verzlunarmær Gnoða vogi 20 og Jón Sveinsson, vél. virki, Sjafnargötu 2. Laugardaginn 21. þ.m. opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Svava Davíðsdjttir, bankaritari, Njarðargötu 35 og Þór Halldórs- son, viðskiptafræðingur, Tjarn- argötu 10A. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Signý Ósk Ólafsdóttir, Holtagerði 84, Kópapvogi og Elís Sæmundsson, Melstað, Grinda. vik. 19. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Jóni Auðuns, ungfrú Anna Jóna Kristjánsdóttir frá Lamb- eyri, Tálknafirði og Þorsteinn Valgarðsson, Gufuskálum, Leiru. Heimili ungu hjónanna verður að Gufuskálum, Leiru. Heimþráin er sárari en útþráin. — Peter Egge. Ef þú þorir ekki að vökna í fæturna, skaltu ekki biðja um blessunarskúr. — H. Redwood. Hæfileikarnir eru auðæfi fátæka mannsins. M. Wren. Sá er hamingjusamur, sem finnur nægar perlur til hátíðarskrauts í sandi hversdagsleikans. J. S. Welhaven. Loftleiðir hf.í — Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 8.30, fer til Stafangurs, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 10. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8,30 i dag. Kemur aftur til Rvíkur kl. 16:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag til Akureyrar. Húsavíkur, ísafjarðar, Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Egilsstaða. Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna eyja og Þórshafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Rvík. Askja er í NapolL Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Akureyri. Esja er á Vestfjörðum. Herj ólfur fer frá Rvík kl. 21 1 kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið fer í dag austur um land í hringferð. Baldur fer i kvöld til Hellissands. H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið til Cuxhaven. Vatnajökull er í Kefla- vík. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er I Stettin, fer þaðan 26. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Amarfell er í Leith. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er á leið til Austfjarða. Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell er 1 Rvík. Hamrafell er á leið til Batumi. — Eg skal vernda ykkur. (tarantel press). JÚMBÖ og KISA + + Teiknari J. Mora 1) Þau fundu sér þokkalegan stað fremst frammi á sjávarbakkanum, þar sem þau reistu tjaldið. Júmbó stillti upp tjaldstöngunum, og Kisa og Mýsla strengdu stögin. 2) — Hvernig eigum við að kom- ast út í eyjuna á morgun, þegar við höfum engan bát? spurði Kisa. — Það veit ég nú ekki enn, anzaði Júmbó, — en ég ætla mér að leysa það vandamál á meðan ég sef! 3) — Fer vel um þig, Júmbó? spurði Kisa. — Já, þakka þér fyrir, alveg ágætlega, en næst, þegar við þurfum á að halda, ættum við að hafa tjald, sem er svo sem einu númeri stærra. Góða nótt, Kisa, og dreymi þig vel! svaraði Júmbó. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Eg skil ekki hvers vegna engar fréttir berast af þeim skotna. Ég verð að ná mér í blað og frétta hvað varð um.... Og á forsíðu Daily Guardian er skýrt frá því að fréttastjórinn hafl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.