Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 1
MqgpmMfáVb 48. árgangur 19. tbl. — Miðvikudagur 25. janúar 1961 Prentsmiðja Morgunb'laðsiaB S jómanriatleilaii: Heildarsamkomulag um land allt Þó ekki útseð utti Vestfirði t FYRRINÓTT náðist sam- komulag milli deiluaðila í sjómannadeilunni, LÍÚ ann- ars vegar og sjómannasam- takanna innan ASÍ hins veg- ar, um kaup og kjör á báta- flotanum. Hafði sáttasemjari flutt miðlunartillögu í fyrra- kvöld, sem deiluaðilar síðan féllust á. Var þar lagt til að hlutur skipverja í heildarafla Verðmæti skyldi vera 29.5%. Samkomulagið var undiritað- að af báðum aðilum að áskildu samþykki félags- funda. Hófust fundir í mörg- um sjómanna- og útgerðar- félögum í gærkvöldi og segir frá þeim í frétt á öðrum stað í blaðinu. ¦jAr Ekki róið á Vestfjörðum Eins og frá var skýrt í Mbl. í gær, tóku sjómannafélögin á Vestfjörðum sig út úr heildar- sanmingunum og óskuðu frekar að róa eftir gömlu samningun- um. Útgerðarmenn á Vestfjörð- um telja hins vegar að málið sé í höndum allsherjarsamninga nefndanna og sáttasemjara. Þeg- ar "blaðið hafði samband við sáttasemjara í gærkvöldi, sagði hann að ekkert hefði verið að- hafzt með tilliti til þessara nýju viðhorfa á Vestfjörðum. Og þeg- ar blaðið frétti síðast í gær- kvöldi voru deilumálin óútkljáð og bátar á Vestfjörðum reru þar af leiðandi ekki. Vtr 29,5% í hlut sjómanna Meginatriði samkomulags þess, sem náðist, eru á þá leið að skiptiprósenta á línu- og neta veiðum verður 29,5% af heild- araflaverðmæti báta yfir 30 rúm lestir að stærð. Af bátum 12— 18 rúmlestir verður það 40% og af 18—30 rúmlesta bátum 34%. Á togveiðum rennur 31,5% af aflaverðmætinu í hlut sjómanna, en á dragnótum og humarveið- um 37%. Eins og áður greinir er gert „I nafni Delgados réttkjörins forseta' Skeyti frá foringja sj'óræningjanna ráð fyrir að samningur þessi gildi um land allt (þó er ékki útséð um hvað verður á Vest- fjörðum), en áður voru samn- ingarnir milli 20 og 30. Við samninginn er miðað við fiskverð það, sem samkomulag hafði áður tekizt um milli LÍÚ annars vegar og fiskvinnslu- stöðvanna hins vegar, þ.e.a.s. kr. 3,11 á kg. fyrir bezta línufisk og hlutfallslega af öðrum. Á þeim stöðum þar sem kaup tryggingartímabil voru tvö á vetrarvertíðinni, er sá háttur felldur niður. Getur það í ýms- um tilfellum stuðlað að því, að róðrar byrji fyrr en ella. En kauptrygging á vetrarvertíð hækkar þó hvergi. Samkomulag þetta náðist eftir 9 fundi með sáttasemjara, sem margir stóðu fram undir morg- un. — Frh. á bls. 2. -S> Portúgalski hershöfðinginn Jl'iimbcrto Delgado dvelst nú í útlegð í Sao Paulo í Brasilíu. Foringi uppreisn- aimanna á haf skipinu Santa Maria tilkynnir að hann hafi tekið skipið í nafni Del- gados. Sjálfur lýsti Delgado því yfir í Brasilíu í gær, að hann hefði vitað ^yrir- fram um ráðagerðir Galva- os. Delgado var í framboði í síðustu forsetakosningum í Portugal, sem andstæðingur Salazar-stjórnarinnar. Hon- um var þá stjakað til hliðar. Sumningur um smiði tunglskips WASHINGTON, 24. jan. — Geimferðastofnun Band* rikjastjórnar hefur gert samning við Hughes flug- vélaverksmiðjurnar í Kali. forníu að þær smíði gcim- skip sem geti lent niann- laust á tunglinu, farið um yfirborð tunglsins og gefiff upplýsingar um það hvernig þar sé umhorfs. Það er gert ráð fyrir að í geimskipi þessu megi koma fyrir mælitækjum. Aðalatriðið er að fram- kvæma efnafræðilegar at- huganir og senda sjónvarps myndir af landslagi tungls- ins til jarðar. Hefur Hughes fyrirtækinu verið falið aff smiða að minnsta kosti séx slik geimskip og or áætlaff að skjóta þeim í áttina til tunglsins á tímabilinu 1963 —66. Á geimskipum þessum verður komið fyrir eld- flaugahemlum, sem eiga aff draga úr fallinu, þegar þau koma niður á tungiið. Sjóræniiigjur taka hafskip: 600 f arþegar eru gíslar L.ONDON, 24. jan. (Reutcr) — PortúgaJska hafskipið Santa brúna, niður í vélarúm, inn i loft í gœr sendi uppreisnarf or- inginn á Santa Maria út svo hljóðandi skeyti, sem NCB- útvarpsstöðin í New York tók upp. Fyrsta frétta tilkynning stjórn enda liðsins, sem hefur hernum ið hafskipið Santa Maria, — til allra lýðræðissinnaðra blaða og útvanpsstöðva í hiniuim frjálsa heimi. — Ég hef hernurnið hafskipið Santa Maria í nafni Freisisnefnd ar Portugal, sem Umiberto Del- gado stjórnar, en hann var rétt kjörinn forseti Portugal, þótt Salazar-stjórnin hindraði með kosningasvikuim að hann tæki við embætti. Ég hef tekið skipið, með her- liði sem lýtur yfirstjórn minni og er það fyrsti hluti portugalsks yfirráðasvæðis sem við höfuan frelsað. Til stuttra vopnaátaka kom, en skipshöfnin hefur fall- izt á pólitíska valdatöku okkar á skipinu Oig flestir farþeganna lýstu yfir hrifningu og stuðningi við aðgerðir okikar. Þeir hafa full koomið næði og öryggi um borð í ekipinu. Skipið og ailt starf uim borð í því gengur eins misfellu- laust eins og í hverri venjulegri ekernimtiferð. Fer vel á með far- þegum og þeim sem stóðu að valdatökunni. Legg ég hedður minn og drengskap við, að þetta eé rétt. Farþegar og áhöfn biðaa mig að koma þeim boðum til valdamanna, að þeir séu heilir á húfi og frjálsir ferða sinna urn borð í skipinu. Við getum ekki skýrtt frá því, hvert ferðinni er heitið þar sem við erum í opinni andspyrnu Frh. á bls. 23 Maria, sem er 21 þús. lestir, siglir nú á fullri ferð suður Karíba haf. Vppreisnarmenn eða sjóræningjar hafa skipið og 600 far- bega þess á sinu valdi. Þeir virðast stefna til BrasUíu, og hóta að sökkva skipinu, ef herskip nálgast. Portúgalska stjórnin hefur beðið Bretland <>g Bandarikin um aðstoð til að ná skipinu úr höndum uppreisnarmanna. Brezka freigátan Rothcsay hóf leit og eltingu í dag, en þegar brezka þingið kom saman í fyrsta skipti cftir jólafríið bar Hugh Gaitskell fram mótmæli við brezku stjórnina. — Mynduð þið veita rússnesku stjórninni aðstoð, ef uppreisn brytist út á rússnesku skipi, hrópaði Gaitekell. Pað er einn höfuðandstæðingur Salasar forsætisráðherra Portugal, sem beitti sér fyrir uppreisnarsamsærinu á Santa Maria. Heitir hann Henricue Galvao og hefur setið í póiitísku fangelsi í Portugal, en slapp úr fangelsiwu og tti Argentinu í mai 1959. ; Vel undirbúiff. Galvao laumaðist utn borð í Hafskipið „Santa Maria" skipið með 70 fylgismönnum sín um í höfnum í Brasilíu og Curacao. Allt var þetta vel und inbúið og skipulagt fyrirfraan. Höfðu uppreisnarmennirnir vopn falin í farangri sínum og svo eina nóttina meðan skipið var á siglingu í Karíbahafi, með an farþegar vonu í íastasvefni, skömniiu fyrir fótaferðatíma, þá réðust uppreisnarmenn uj>p í Norðmenn víkka land- helgi 1. apríl og 1. sept. NORSKA stjórnin leggur nú til að 6 mílna fiskveiðiland- helgi verði komið á við strendur Noregs frá og með 1. apríl og 12 mílna fiskveiði landhelgi frá og með 1. sept. Einar Gerhardsen forsæt- isráðherra skýrði nýlega frá hessu á fundi með frétta- mönnum og kvað hann frum varp um landhelgisvíkkun þessa verða lagt hið bráð- asta fyrir Stórþingið. Hann sagði að það hefði dregizt að leggja frumvarpið fyrir þíngið, af því að nauð- synlegt hefði verið að ljúka samningaviðræðum við ríki sem hagsmuna hefðu að gæta í sam- bandi við víkkunina. Sagði Gerhardsen, að sam- komulag hefði náðst við Breta og vonir stæðu til að samninga- umræður við Vestur-Þjoðverja bæru árangur. Auk þess taldi hann að samkomulag myndi auðveldlega nást um þessi mál við Svíþjóð og Danmörku. Sovétríkin, sem þegar hafa tekið sér tólf mílna landhelgi, virðast ekki kæra sig um neina samninga varðandi fiskiréttindi innan norskrar landhelgi, sagði Gerhardsen. skeytakilefa. Taka skipsins var frarnkivæmd á skömmum tima, iþó veittu skipstjórnarmenn mjög harða mótspyrnu í skipstjórnaa?- klefanum. Þar var skotuim hleypt af. Þriðji stýrimaður skipsins lét lífið í þeim átökum og nær tugur manna særðist. ¦A Ajuffugir skemmtiferffamenn. Fanþegarnir á skipinu vonu skemjmtiferðamenn og mapgt iþeirra auðugt fólk, sem vildi eyða vetrarmánuðunum á skemmtiferð suður í sólinni, varð ekki fyrir neinum óþægind um og lifið á skipinu gekk eftir sem áður inn gang, þótt nú væri skipt um stjórnendur. Nokk(ur uggur hlýtur þó að hafa verið meðal farþeganna um það hvern ig þessari siglingu muni ljúika. Frh. á bls. 23 Stevenson kemur tU starfu í SÞ NEW York, 24. jan. — Adlai Stevenson hinn nýi aðalfull trúi Bandaríkjanna hjá SÞ gekk á mánudaginn á fund Dags Hammarskölds og af- henti lioinmi embættisskilríki sín. I»eir notuðu tækifærið og ræddust við í eina klukku- stund um heimsmálin. Steven son sagði fréttamönnum á eft ir, að þeir hefðu m.a. komið inn á Kongó-málin. Fundur þeirra fór fram í skrifstofu framkvæmdastjór- ans á 38. hæð í skrifstofubygg ingu SÞ. Þeir hafa afur mælt sér mót á miðvikudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.