Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 9
Miðvilíudagur 25. Jan. 1961 MORGUN3LAÐIÐ 9 Samkoniur Fíladelfía Vakningasamkoma hvert kvöld kl. 8.30. Margir að'komnir ræðu- menn tala á þessum samkomum. Allir velkomnir! ZION, Austurg. 22, HafnarfirSi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kris-tniboðsihúsinu Betanía Laufásvegi 13. Magnús Ágústs- son talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Árshátíð kristniboðs- félaganna verður laugard. 28. jan. Meðlimir sæki aðgöngu- miða til Kristmundar. Hjálpræðisherinn Samlcomur halda áfram á hverju kvöldi kl. 20.30 þessa viku. Cand theol. Erling Moe og söngprédikari Thorvald Fröyt- land ta-la og syngja. Allir vel- komnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík í kvöld miðvikudag kl. 8 e. h. Keflavík og Ytri-Njarðvík Velkomin á hinar kristilegu samkomur annað kvöld í Tjarn- arlundi mánudagskvöld £ skól- anum, Ytri-Njarðvík kL 8.30. „Kristur einn er Drottinn! — Hjónum við honum?“. ..................................... I .Ifc I KOPAVOGUR: Auglýsing um framtalsfrest Athygli skal vakin á, því að frestur til að skila skatt- framtölum einstaklinga rennur út þann 31. janúar n.k. Þeim sem ekki gera skyldu sína í þessu, verða áætlaðar tekjur og eignir. Þeir sem eru með hús eða íbúð í byggingu þurfa að skila húsbyggingarskýrslu með skattframtali. Fólk á skyldusparnaðaraldri ætti að hafa spari- merkjabækur með, til sýnis, um leið og það skilar skattframtölum. Vegna þess hvað skattstofan hefur fáu starfsfólki á að skipa og býr við þröng húsakynni, eru það ein- dregin tilmæli til allra þeirra er á aðstoð skattstof- unnar þurfa að halda við gerð skattframtala sinna, að þeir komi sem allra fyrst og helzt á venjulegum skrifstofutíma, Laugardag 28. janúar verður skattstofan opin kl. 10—12 f. h. og 1—5 e.h. og mánudaginn 30. janúar og þriðjudaginn 31. jan. kl. 10—12 f.h. og 1—11 e.h. Á þessum tímum verður bæði tekið á móti skatt- íramtölum og veitt aðstoð þeim er þess óska. Skattstjórinn í Kópavogi STLLKUR Óskast til framreiðslustarfa og í eldhús á veitinga- stofu að Laugavegi 11, sem fyrst. — Upplýsingar á staðnum frá kl. 1—3 og eftir kl. 6. Skatlfð’amtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki gerð daglega í Hafn- airstræti 20 (Hótel Heklu)} gengið inn frá Lækjar- torgi. Viðtalstími kl. 5—8. ítölsku ullarefnin eru komin Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55 luuouny Laugavegí 89 Ú T S ALA Ú TSALA Nú er hver oð verða síSastur Ú T S ALAN stendur aSeins þessa viku Ágætir bomsuskór ftrá kr. 25.00 Ágætir kvenskór frá kr. 75.00 til 225.00 Bomsur, sléttbotn og fyrir hæl. Verð kir. 50.00 til 75.00 Inniskór og margt fleira. Munib það er aðeins þessa viku GeriB gób kaup Skóbúð Reykjavíkur Aðaistræti 8 i Ú T S ALA ÚT S ALA SÍ-SLETT P0PLIN í: -í NO-IRON MINEXtV. STRAUNLNG O0Ö RF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.