Morgunblaðið - 03.03.1961, Side 5

Morgunblaðið - 03.03.1961, Side 5
f I Föstudagur 3. marz 1961 MORGUWBLAÐIÐ 5 UM ÞESSAR mundir á her- inn í Austur-Þýzkalandi 5 ára afmæli. Hann er kallaður „AIþýðuher“ af einhverjum ástæðum, því að varla er hann frábnugðinn öðrum herjum að því leyti, að al- þýða manna er kjarni hans. í fyrstu sáu rússneskir for- ingjar um þjálfunina, en nú hafa gamlir herforingjar frá dögum nazista að mestu tek- ið við, enda er fjöldinn allur af gömlum nazistum kominn í trúnaðarstöður þar eystra, jafnvel í sjálfum hæstarétti landsins. Hér eru hraðskrefilir tund- urskeyta bátar úr austwr- þýzka sjóhernum á æfinga- ferð um Eystrasalt (austur þýzkir kommúnistar kalla' það reyndar „Haf friðarins“)é og fylgir það fréttinni, aðl fleiri æskumenn vilji kom-f ast í sjóherinn en hægt sé að' taka við. Það er þá öfugt viðl Vestur-Þýzkaland, þar sem| örðugt reyndist að manna herinn áður en herskylda var^ tekin upp. Annars getur nú; samt svo farið, að hörgull' verði á ungum sjóliðum fyrir^ austan, ef landflóttinn vest-' ur á bóginn heldur áfram í jafnstórum stíl og undanfar- ið, en Austur-Þýzkaland er nú eina landið í Evrópu auk frlands, þar sem fólkinu fækkar ár frá ári. ÞÓAÐ ég hafi þurft að leita til augnlœknis eftir þrástööur á hin- um stórkostlegu listsýningum Kjarvals og BlöncLals, dettur mér ekki % aö fara aö bera í bákka- fullan lœkinn og skrifa um þœr, enda er módernisminn mitt fag, eins og kellíngin sagöi. Þaö ber líka til, aö pálmar skáld hjálmár er raknaöur úr þeim andlega nerrvana, sem hann forféll í um jólin, og er tekinn til viö skáildskapinn margefldur % þeirri von, aö beztu Ijóöin (innan sviga verö ég að geta þess til aö móöga ekki skáldiö, aö auövitaö eru öll kvœöin góö, meraösegja frá- bær aö formi og mýndrœnu) já, aö beztu Ijóöin veröi endurort á esperantó, svo aö innfœddum esperöntum gefist kostur á að njóta þeirra og skynja mikilleik þeirra og dýpt. 1 hlákunni á dögunum skaut skáldiö aö mér eftirfarandi listaverki, um leiö og þaö minnti mig á þorramatinn í Naustinu. :þorradagur Loftleiðir h.f.:— Snorri Sturluson er væntanlegur frá Glasgow og Lond on kl. 21:30. Fer til NY kl. 23.00. Flugfélag íslands h.f. — Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag til Akureyr- ar, Fagurhólmsmýrar, Hornafjarðar, isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun til Akur- eyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísa fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Kalundborg. Askja lestar í Keflavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Rostock, Arnarfell fer í dag frá Akranesi til Akureyrar. Jök- ulfell er í Hull. Dísarfell losar i Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Helgafell kemur í dag til Hamborgar. Hamrafell er á leið til Batumi. EimskipaféJag íslands. — Brúar- foss fer frá NY í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Isafirði í gær til Súgandafjarðar. Fjallfoss fór frá Antwerpen 22. febr. til Veymouth og NY. Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Akraness og Reykjavíkur. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Rotterdam. Reykjafoss er á leið til Rotterdam. Selfoss er á leið til Hamborgar, Tröllafoss er á leið til NY. Tungufoss fór frá Ventspils í gær til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyjar. Þyrill fór frá Purfleet 27. f.m. áleiðis til Reykja víkur. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. grá sky Koma þrmammandi niöur bánkastrœtiö Jöklar h.f. — Langjökull er vænt- anlegur til NY í dag. Vatnajökull fór frá ^!>sló í dag áleiðis til London og Hollands. tilaö biöja um hagkvœmt lán til hálfsmánaöar stofnlánadeild veöútvegsins — kvítir nátthrábbnar fljúga gargandi uppúr ryöguöum öskutunnum meö þriggjamánaöavíxla uppá vasann útgrafna af andstuttum gullsmiöum meö silfurvœngi og stuttstígar varphœnur fara í gaungutúra um ísiþakið vonarstrœtiö og bera þúng húsin á baki sér N'irrœn og myndrcen snilld þessa Ijóös er alveg ofsafeingin. Þetta kvœöi vildi Jobbi kveöiö hafa. Hafskip h.f. — Laxá er á leið til Kúbu. x$>^x^^x^x$xSxíx$>^x$xíx^x$x$>^x^x Auðugur Bandaríkjamaður,3> sem var á ferð um Evrópu,4 Eheimsótti hinn þáverandi rík-x Jþskanslara Þýzkalands, Ottó v.¥ Bismark (1815—1898), með|> <§>það fyrir augum að fá stöðu^ x fyrir son sinn í utanríkisþjón- |>ustunni. Eftir að hann hafðiX hælzt um of hinum mikluÉ _ kostum sonar síns og hæfi-J ^leika hans til þess að umgang-S ast fólk bættj hann við: x — Og hann talar 7 tungu-¥ mál óaðfinnanlega. S Þá sagði Bismarck: — Hann| ^gæti eflaust orðið mjög góður¥ yfirþjónn. X $x$<&<SxS<&<$X$xSxSx&<$x&$<$><$x§.<$<$x&§>&&Q> 2H113 SENOIBÍLASTÖÐIN Svefnsófi tveggja manna vel með far inn til sölu. Verð kr. 2500,- Uppl. í síma 34002 Kíló-vara frá Norðurlöndum, Þýzka landi og fleiri löndum. Frímerkjasalan Lækjargötu 6A Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Óska eftir að ráða mann vanan fiskað gerð á vertíðina. Uppl. 1 síma 7071, Garði eftir kl. 1 í dag. A T H U G I Ð að borið saman yið útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Kvikmyndahús óskar eftir stúlku til þess að selja aðgöngumiða. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum ef til eru send- ist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: ,,Bíó — 78“. Samkoma í Stjornubíó Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomu í Stjörnu bíói í kvöld kl. 21.00. Erling Moe, guðfræðingur og Thorvald Fröytland, söngprédikari, tala og syngja. Strengja- og Lúðrasveit. — Skrúðganga frá Lækjar- torgi að Stjörnubíói kl. 20,30. Laugardaginn kl. 20,30: Kveðjusamkoma fyrir Moe og Fröytland í Fríkirkjunni. HJÁLPRÆÐISHERINN. „Félagsgarður Kjós“ Af sérstökum ástæðum er grimudansleiknum sem vera átti laugardaginn 4. marz, frestað til laugar- dagsins 11. marz næstkomandi. U. M. F. Drengur. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði um 300 ferm. við fjölfarna götu í Austurbænum til sölu. Húsnæðið er nýtízku verzlun um 100 ferm. i fullum gangi. Skrifstofa, salerni, lagergeymsla og iðnaðarpláss. — Nánari uppl. gefur Mýja Fasteignasíilan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. HAFNARFJÖRÐUR V. K. F. Framtíðin heldur aðalfund sinn mánudaginn 6. marz kl. 8,30 sd. í Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf — Lagabreytingar Konur eru bcðnar að fjölmenna á fundinn. STJÓRNIN. FÉLAG fSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 11. marz kl. 1,30 (Fundarstaður auglýstur síðar). Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.