Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐTÐ Laugardagur 15. aprfl 1961 Sýningum fér nú að fækka á leikriti Leikfélags Reykja- víkur ,,Tíminn og við“, sem hefur verið sýnt í allan vetur við ágæta aðsékn og hlotið hinar beztu viðtökur allra, sem séð hafa. Leikstjóri var Gísli Halldórsson, en leikend- ur eru alis 10 — allir úr hópi yngri eikara féagsins. Á með- fylgjandi mynd eru þær Helga Valtýsdóttir o.g Helga Bachmann í hlutverkum sín- um. Næsta sýning er í kvöld Japönsk mynd hjá Filmíu JL > KVIKMYNDIR * KVIKMYNDAKLÚBBURINN Filmia er nú um það bil að ljúka 8. starfsári sínu — eru aðeins tvær sýningahelgar eft- ir. Nú um þessa helgi, á venju- Iegum tíma, verður sýnd fræg, japönsk náttúrulífsmynd í lit- um, og hinn 22. og 23. apríl verða síðustu sýningarnar. — Verða þá sýndar saman þrjár fræðslumyndir frá jafnmörgum löndum — Japan, Mexíkó og Spáni. — ★ — Samkvæmt sýningaskrá Film- íu átti að sýna frönsku kvik- myndina „Hinir fordæmdu“ eft- ir Rene Clement um þessa helgi, en af óviðráðanlegum ástæðum getur ekki orðið af því — og kemur því fyrrnefnd mynd frá Japan í staðinn. Hún fjallar um jurta- og dýralíf í háfjöllum Norræn listsýning í Gentofte Kaupmannahöfn 13. apríl (Frá Páli Jónssyni). í DAG var opnuð norræn list- sýning í Gentofte ráðhúsi. í>ar eru sýnd íslenzk, færeysk, finsk, norsk og sænsk málverk, sem eru í eigu danska listasafnsins. Á sýningunni eru 14 málverk eftir þessa íslendinga: Guðmund Einarsson frá Miðdal, Kjarval, Gunnlaug Seheving, Jón Stefáns- sin, Kristínu Jónsdóttur og Júlí- önu Sveinsdóttur. Japans og hefur verið jafnað til hinna frægu dýralífsmynda Walt Disneys, „Undur eyðimerkurixm- ar“ og „Dýr sléttunnar". — I myndinni, sem 13 myndatöku- menn voru í 3 ár að taka, getur að líta um 150 jurta- og dýra- tegundir, sem margar hverjar eru okkur að vonum harla fram andi. — Þessi mynd hefur hlot- ið ýms kvikmyndaverðlaun, m.a. „Grand prix“ í Cannes 1957. * Aluminiumiðnaður á íslandi Fyrrverandi starfsmaður ACCLS skrifar: Undanfarin ár hefur öðru 'hvoru verið minnst á þann möguleika að hefja stóriðnað á íslandi. Ég hefi nú gripið niður í flestar blaðagreinar, sem fjallað hafa um þetta mál, og ég hefi rekizt á, síðast í Tímanum 5. apríl s. 1. Þar drepur Helgi Bergs, verkfræð ingur, á þetta efni. Ýalar um hinn geysilega fjárfreka stór iðnað. „Þannig kostar verk smiðja eins og áburðarverk- smiðjan 2.5 milljónir króna Kópavogsbíó: ÆVINTÝRI I JAPAN Mynd þessi, sem er amerisk og tekin í litum gerist í Japan og er tekin þar að öllu leyti. Myndin segir frá ungum, ame- rískum dreng, sem er í flugvél á leið frá Manila til Tokyo, þar sem foreldrar hans bíða komu hans. Alvarleg vélabilun kemur upp í flugvélinni þar sem hún er yfir úthafinu og verður vél- in að nauðlenda á sjónum. Mik- il leit er gerð af flugvélinni, en árangurslaust og loks er talið víst að enginn í vélinni hafi komizt lífs af. Foreldrar Tony’s litla, en svo heitir drengurinn, eru full örvæntingar og vonleys- is, en þá berst þeim fregn um það að japanskur fiskibátur hafi fundið Tony þar sem hann rak um hafið í gúmmíbát einn síns liðs en við fulla heilsu. í fiskibátnum eru aðeins þrjár hræður, hjón og lítill sonur þeirra lítið eitt eldri en Tony. Þegar til lands kemur talar mað urinn um það að gera lögregl- unni vart um Tony. Þetta heyrir japanski drengurinn og misskil- ur föður sinn á þann hátt, að hann heldur að Tony hafi drýgt einhvern glæp. Til þess að forða Tony frá lögreglunni tekur Hiko litli, japanski drengurinn, það til bragðs að flýja með Tony og hefst þá hin ævintýralega ferð þeirra um Japan. Þeir flýja lögregluna hvar sem þeir sjá hana, leita sér matar, þar sem hann gefst og ferðast ýmist fót- gangandi eða sem laumufarþeg- ar með flutningslestum. Margt furðulegt og skemmtilegt ber fyrir drengina á þessari ferð þeirra. Meðal annars komast þeir í kynni við fallegar jap- anskar „geishur“, sem gefa þeim góðan mat og dansa fyrir þá fyrir hvern starfsmann, sem við hana fær atvinnu.-------- Alúmínverksmiðja mundi væntanlega kosta enn meira fyrir hvern starfsmann." Ég efast um að þetta sé rétt hvað alúmínverksmiðju snertir. Þá telur verkfræðingurinn, það fjærri lagi að svo fjármagns- frekur iðnaður geti tekið við nema litlum hluta þess fjölda, sem árlega bætist í hóp vinn- andi manna, (ca 2000). Ég get ekki gert mér grein fyrir hvaða hugsun eða staðreyndir liggja að baki þessum orðum. Það eru nú ekki keyptir 50 (fimmtíu) nýir togarar árlega eða yfir 150 100 tonna fiski- og syngja og leika á hljóðfæri. En þetta er ekki nema eitt af mörgum ævinýrum þeirra fé- laga. Foreldrar þeirra Tony’s og Hiko’s hafa fengið lögregl- una í lið með sér og er þeirra leitað um allt og lengi vel án árangurs. Að lokum tekst þó að handsama þá upp á háu þaki musteris eins og verða þá mikl- ir fagnaðarfundir. Mynd þessi er verulega skemmtileg, ágætlega gerð og prýðilega leikin. Einkum er at- hyglisverður leikur þeirra drengjanna Jon Provost í hlut- SÝNINGU á myndlist barna í Miðbæjarskólanum, sem staðið hefur yfir síðan á þriðjud. í Boga sal Þjóðminjasafnshússins, lýkur á sunnudagkvöld kl. 10. bátar til að veita hinum ungu íslendingum atvinnu. Fyrir nokkrum árum vann ég í samtals eitt ár hjá Aluminum Company of Canada, Limited, eða félagi þess, sem var að reisa alúmín- verksmiðju í eyðifirði norð- ur undir Alaska. Þegar ég fór þaðan, unnu þrjú þúsund menn í þeim verksmiðjusam- stæðum, sem lokið var við. Gert var ráð fyrir að full- byggð hefði verksmiðjan nærri 10 þúsund menn í vinnu. Mig minnir að þriðja hundr- að hafi unnið á hverri potline. • 1500 menn í vinnu Sú skoðun hefur lengi verið verki Tony’s og Roger Naka- gawa í hlutverki Hiko’s. Ég mæli eindregið með þessari mynd. Aðsókn hefur verið mjög góð. Aðgangur er ókeypís og öllum heimill. Sýningin er opin frá því kl. tvö á daginn til kl. tíu á kvöldin alla daga. í kollinum á mér, að enginn fengist til að leggja fjármagn í alúmínverksm. á íslandi, sem væri minni en það að hafa 1500 menn í vinnu, (fimmtán hundruð). Ég geri að sjálfsögðu ráð fyrir að hér yrði unnið eins og annars staðar á fjórskiptum vöktum með 42 stunda meðalvinnu á viku. Að lokum þetta: Ég vona að ríkisstjórn sú, sem nú situr hugsi til Einars BenediktsV- sonar og „konungs vorra stoltu, sterku fossa", og komi því til leiðar með hjálp allra stjórnmálaflokka, að alúmín- verksmiðja verði reist við Skjálfanda eða Eyjafjörð. Ein litil verksmiðja þýddi fjölgun um 10 þúsund manns á þeim stað á 10—15 árum. Ef Ástralíumenn, Braselíu- menn eða Kanadamenn hafa ekki efni á öðru en að eyða peningum 1 það að dreifa fólk- inu um land sitt, þolir kot- ríkið ísland ekki, að eiga að- eins eina borg og þá eina smásál. • Fróðlegt og FERDINAIMP ■<r „Menn á gangi í bænum“, mynd eftir nemanda í 10 ára bekk E. Sýning á barnamyndlisf bætandi efni *^—"^—^mmmummmmmt Maður sem nefnir sig „Feg- urðarunnandi“ hefur skrifað Velvakanda og beðið hann um að koma því á framfæri hvort ekki væri hægt að fá að heyra oft í Grétari Fells í útvarp- inu en 3—4 sinnum á ári. Seg- ir hann að Grétar Fells færi landsmönnum göfgi og fegurð í fyrirlestrum sínum ,,og er ekki alltaf verið að tala um að útvarp og blöð ættu að flytja sem mest fróðlegt efni og bætandi"?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.