Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 23
Laugardagur 15. aprfl 1961 MORCUNBLAÐIÐ 23 N eyzlum jólkin 28,6 millj, lítra endurkosinn. í stað Egils Thor- arensen mar kosinn í stjórnina Sigurgrímur Jónsson í Holti. Aðrir í stjórninni eru Svein- björn Högnason, Ólafur Bjarna- son og Einar Ólafsson. Aðalfundur HAFNARFIRÐI: — Lands- málafélagið Fram heldur að- alfund sinn í Sjálfstæðishús- inu nJc. mánudagskvöld kL 8,30. Þar fara fram venjuleg aðalfundarstörf, og þá mun Matthías Á. Mathiesen aliþmu/ flytja ræðu um þingmál. —1 | Sjálfstæðisfólk er hvatt til að 1 * f jölmenna á fundinn. I -i»s- Norðfjaröar radio — ný sföð tyrír bátana AÐAL.FUNDUR Mjólkursamsöl- nnnar var haldinn föstudaginn Í7. þ.m. Sátu hann fulltrúar frá öllum mjólkursamlögunum á sölu svæðinu, ásamt forstjóra og stjórn fyrirtækisins. Formaður- inn, Sveinbjörn Högnason. minnt ist x upphafi fundarins þeirra Gisla Jónssonar á Stóru-Reykj- um, sem verið hafði fulltrúi á aðalfundum Mjólkursamsölunn- ar um margra ára skeið og Egils Thorarensen, sem verið hafði í stjóm hennar frá upphafi, en þeir eru báðir nýlega látnir. !) !Þá gaf formaðurinn yfirlit um störf og framkvæmdir stjórnar- innar, og forstjórinn, Stefán Björnsson, lagði fram ársreikn- inga, skýrði þá og gaf ýmsar upp lýsingar um reksturinn á árinu. Innvegið mjólkurmagn á öllu sölusvæðinu var 45.789.524 kg. og er þa uaukning frá fyrra ári um i.976.958 kg. eða 4.5%. Mjólkurmagnið skiptist þannig á mjólkursamlögin: Mjólkurbú Flóamanna 30.085.344 ikg. aukning 1.347.819 kg. Mjólkursamlag Kaupfél. Borg- firðinga 7.041.386 kg. aukning 333.917 kg. Mjólkurstöðin 1 Reyfcj a vík 6.953.962 kg. aukning 99.090 kg. Mjólkurstöðin á Akranesi 1.708.832 kg. lækkun 103.734 kg. Á árinu nam sala neyzlumjólk- ur 28.688.878 ltr. og hafði mjólk- ursalan aukist um 6.57%, og var neyzlumjólkin 64.59% af heildar- znjólkinni. Af rjóma seldist 812.686 ltr. og var söluaukningin 10.2%, og af skyri seldust 1.300.241 kg., sem er svipuð sala og árið áður. Auk jþess var selt nokkurt magn af ýmum öðrum mjólkurvöruteg- undum. Mjólkursamsalan seldi mjólk og mjólkurvörur í samtals 108 út sölustöðum á árinu, og fastráðið starfsfólk hennar var í árslok 410 manns. Úr stjórn átti að ganga Sverrir Gíslason í Hvammi og var hann Kvikmynda- sýning Germaníu VOR 1 fjöllum nefnist ein af fræðslumyndum þeim, sem sýnd verður á kvikmyndasýningu Germanía í dag kl. 2 í Nýja Bíói. Önnur litkvikmynd verður einnig sýnd. Er hún frá Schwab- en. Að venju verður einnig sýnd fréttamynd, og er hún um helztu atburði síðasta mánaðar. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. — Happdrætti Framhald af bls. 22. 46652 46667 46709 46729 46789 46930 46946 46959 46980 47043 47116 47333 47406 47462 47471 47532 47582 47646 47818 47828 47921 48020 48048 48125 48156 48173 48200 48250 48363 48392 48422 48455 48477 48734 48770 48894 48914 48935 48987 49078 49144 49302 49393 49394 49487 49571 49612 49696 49921 60202 50365 50459 50560 50684 50710 50731 50949 50977 51052 51190 51483 51542 51601 51605 51609 51616 51626 51653 51734 51931 51948 51973 51985 52059 52109 52250 52447 52505 52526 52537 52580 52655 52684 52725 52746 52811 52869 52956 52978 53010 53102 53132 53202 53315 53384 53397 53409 53514 53520 53542 53643 53727 53800 53819 53849 53855 53856 53997 54005 54149 54194 54225 54247 54273 54274 54405 54417 54491 54574 54585 54692 54829 54907 54930 54967 55014 55021 55048 55127 55165 55420 55456 55556 55687 55697 55698 55759 55783 55911 55979 56018 56191 56275 56498 56542 56548 56691 56750 56759 56791 56802 56805 56841 56939 66955 56994 57069 57097 57109 57125 57160 57192 57397 57465 57477 57588 57612 57623 57683 57775 57835 57951 58065 58110 58125 58144 58323 58340 58491 58523 58567 58572 58580 58588 58624 58680 58686 58745 58817 58821 58865 58873 58929 58959 58990 59227 59236 59272 59273 59327 59431 59467 59604 59696 59764 59768 59803 59861 59943 (Ðirt án ábyrgðar) NESKAUPSTAÐ, 14. aprfl: — Lengi hafa menn fundið til þess, hve bagalegt það er, að ekki skuli vera starfrækt talstöð hér í Neskaupstað, — stæsta útgerð- arbæ á Austurlandi, sem einnig mun hafa bezt skilyrði til fjar- skipta. En nú hefur úr þessu verið bætt og hafin starfræksla öflugrar talstöðvar, Neskaupstað Snjór og kuldi Valdastöðum, 14. apríl SÍÐUSTU diagana, hefir dálitið tekið upp af snjó, sem setti nið- ur fyrir páskana, sérstaklega sunnan í móti. Annars mátti heita, að á sumum stöðum væri alveg haglaust. En þegar litið var út í morgun, var aftur orðin alhvít jörð, og komin frostbylur. Menn voru farnir að vona, að nú færi að hlýna, því síðustu dag ana, var nokkuð mildara, en sú von virðist ætla að bregðast í bili. Ef til vill er batinn á næsta leiti. Það er heldur kuldaleg kveðj- an, sem vorfugianir okkar fá. Hafa lóurnar verið að hoppa hér á milli snjófannanna á túninu undanfarna daga. í dag er hér bylkóf mestan hluta dagsins, en lítið frost. Á nokkrum stöðum, eru ær byrjað- ar að bera. Að vísu fáar á hverj- um bæ ennþá, enda enn mánuður til venjulegs sauðburðartíma. — St. G. 20 metra löng hemlaför UMFERÐÁRLÖGREGLAN, sem kölluð er á vettvang þegar bíla- árekstrar verða, mældi í gærdag 20 metra löng hemlaför á þurri Skúlagötunni á móts við port Landssmiðjunnar og ÁVR. Ung- ur piltur á utanbæjarbíl varð þar valdur að hörkumiklum árekstri, en hlapp sjálfur ómeidd ur. Hann hafði misst valdið yfir bílnum. Báðir bílarnir skemmd- ust, en hitt var bíll eign Lands- smiðjunnar og slapp ökumaður- inn ómeiddur. — Föngum Framh. af bls. 1 Friður og samvinna í fréttum frá Frakklandi er skýrt frá því að de Gaulle hafi í dag haldið ræðu í borginni Marmande, en forsetinn er nú á ferð um hin ýmsu héruð Frakk- land. „Við réttum fram hendur vorar til þeirra sem vilja semja frið og hefja samvinnu við okk- ur“, sagði forsetinn. — Hann sagði að taka þyrfti upp breytta stefnu í Alsírmálinu, því nú væri um nýtt Alsír að ræða. Ekki mætti halda áfram stefnunni frá í gær gagnvart Alsir í dag. „Við bjóðum í dag frið og samvinnu þeim, sem hingað til hafa ekki svarað tilboði okkar“, sagði de Gaulle og kvað Frakka ekki gefa frá sér vonina um að Alsírbúar sjái sig um hönd. arradio. Er stöðin í landssímahús inu og annast stöðvarstjórinn Kristín Ágústsdóttir, rekstur hennar. Er Norðfjarðar radió við á sama tíma og símstöðin og hlustað á venjulega kallbylgju. Heyrzt hefur að ráðagerðir séu um að koma hér upp öflugri stöð, til afnota fyrrr síldarleitina á Austursvæðinu. — Sv. L. Glæðist lijá togurunum TVEIR togarar hafa undanfarið verið á veiðum vestur við Græn- land. Eru þeir nú á leið heim báðir vel fiskaðir eins og það er kallað. Annar togaranna Haukur er með um 300 tonn, að því er fregnir herma, en hinn togarinn, Þormóður goði, er með 350 tonn. Er aflinn þorskur og karfi. Nú eru togararnir á heimleið og eru væntanlegir á mánudag eða þriðjudag. Aldrei meiri snjór NESKAUPSTAÐUR, 14. apríl: — Hér er nú meiri snjór en verið hefur nokkurn dag annan á þess- um vetri. Var mikil snjókoma hér í nótt og fram um hádegið. Er þung færð um götur bæjar- ins, «i frostlaust að heita um hádaginn a. m. k. Hingað kom í dag allstór belg- iskur togari Van Ost frá Ostende vegna smávegis bilunar. Fátt og- ara er hér út af Austurlandi um þessar mundir. — S.L. Rósir Tulipanar Páskaliljur Hvítasunnulil j ur Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Félagslíl Knattspymufélagið Valur Knattspyrnudeild 3. flokkur. Æfingaleikur verður við Fram á Fram-velli á sunnud. kl. 2. Mætið kl. 1,45. Þjálfarar Knattspymufélagið Valur Knattspyrnudeild 5. flokkur. Fjölmennið á æfing- una kL' 1 á sunnud. í íþróttahús- inu. Þjálfarar Knattspymufélagið Valur Knattspyrnudeild 4. flokkur. Útiæfing verður á sunnudag 1. 3. Klæðið ykkur vel. Mætið allir. Þjálfarar Knattspyrnufélagið Fram 5. fl. Munið eftir æfingunni í dag (laugardag) á Framvellinum kl. 5,15 og á sunnudaginn í Vals- f heimilinu kl. 2,40 Þjálfarar Verkfalls- fundur í Crímsby Grimsby, 14. apríl — (Reuter) BORGARSTJÓRINN í Grimsby lét í dag verkfall yfirmanna og háseta á togur- unum þar í borg til sín taka og fór þess á leit við fulltrúa sjómanna og útgerðarmanna, að þeir kæmu til fundar við sig á mánudag. i • Togaraeigendur hafa tjáð sig fúsa til að mæta en yfirmenn munu svara tilmælum borgar- stjórans á morgun (laugardag) eftir sameiginlegan fund í sam- tökum þeirra. Enginn togari lét úr höfn I dag og hefur höfnin raunveru- lega verið lokuð frá því yfir- menn hófu verkfall í síðustu viku til að mótmæla löndunum úr íslenzkum togurum. Hásetar hófu verkfall fyrir tveim dög- um til að knýja fram kaup- hækkanir. Þóra Þórðardóttir, Anna Birna Þorkelsdóttir, Ingólfur Þorkelsson, Frá þvi verkfallið hófst hafa aðeins 8 togarar látið úr höfn. Um 90 togarar liggja nú aö- gerðalausir í Grimsby. — Fjórir islenzkir togarar hafa landað i Grimsby frá því að yfirmenn lögðu niður vinnu. Karl 0. Runólfs- son sextugur Úti gekkstu oft og lengi á akur skálda og tíndir blómin, sem lágu á dreif og dulin mörgum, daufur sumra lífsins máttur. í þau blést þú anda lifsins, upp þau risu og vængi fengu. Fljúga nú um álfur allar, uppstigin í þínu nafni. Þetta eru lögin þúsund radda þinnar sálar dýri gróður. Sungin jafnt á sjávarmiðum sveitum lands og byggðum öllum. Þannig hafa þroskazt blómin sem þurr og mállaus áður lágu. Þau lofa nú sinn lifsins herra á lifandi tungu. Þökk og heiður. Ólafur Þorvaldsson. Þorkell Björnsson, Þórður Þorkelsson, Soffía Þorkelsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR ÞORKELSSONAR, fulltrúi, frá Gamla-Hrauni Þorkell Þorkelsson og aðrir aðstandendur Húsnœði óskast fyrir bifreiðaverkstæði, 200—300 ferm. Upplýsingar í síma 3-66-31. Nauðungaruppboð sem fram átti að fara í dag á Lindarbrekku víS Breiðholtsveg, hér í bænum, fellur niður. Borgarfógetinn í Reykjavik. LOKAÐ í dag laugardag kl. lð—12 vegna jarðarfarar. Kjorbuð Laugarness Dalbraut 3. Faðir minn JÓN ENGILBERTSSON frá Gunnuhvoli andaðist að heimili mínu, Gnoðarvogi 62, Reykjavík hinn 13. apríl. Fyrir hönd barnanna. Sigurður Jónsson. Útför mannsins míns og föður BJARNA JÓNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. þ.m. kL 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Kristín Einarsdóttir og böm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda seimúð við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur ÞÓRNÍ JAR ÞORKELSDÓTTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.