Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. april 1961 IMauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í húseigninni nr. 30 við Nökkvavog, hér í bænum, eign Ásgeirs Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 17. apríl 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Eeykjavík. Skuldabréf til sölu Til sölu eru skuldabréf tryggð með 1. veðrétti í stórri fasteign um 500 þús. kr. Bréfin eru til 10 ára. Tilboð merkt: „Örugg trygging 1899“ sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Eldhúsinnrétting með innbyggðum Thermador bakaraofni og hellum ásamt stálvaski til sýnis og sölu að Snorrabraut 85 n. hæð. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og góð umgegni. Há og skil- vís greiðsla. Upplýsingar í síma 14281 í dag milli kl_ 1 og 6. Peningar Óskum eftir 100—200 þús. króna láni í stuttan tíma, gegn öruggri tryggingu. Sá sem getur sinnt þessu kemur til greina, sem hluthafi í öruggu innflutn- ingsfyrirtæki. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskv. merkt: „Peningar — 1032“, —' Skíðafélögin í Reykjavík. Olivetti verkstæði Olivetti verzlun Vér höfum í dag opnað, að Rauðarárstíg 1, verkstaeði til viðhalds og viðgerða á Ohvetti skrifstofuvélum. Fyrirliggjjandi eru allir nauðsynlegir varahlutir í Olivetti skrifstofuvélar. Viðgerða- maður vor hefir hlotið sérþjálfun hjá Olivetti verksmiðjunum. Síaukin sala á Olivetti rit-, reikni- og bókhaldsvélum hefir gert oss kleift að opna, á sama stað, verzlun, þar sem allar gerðir Olivetti skrifstofuvéla verða á boðstólum. . Helgason & Melsteð h.f. Rauðarárstíg 1 Sími 11646. j gs■ ®®® 5|"„©®® 5 ©@® 8 iSíwrfZ OUVETTI ELETTR0SUMMA 22 ....✓' OLIVETTI MULTISUMMA 22 íB&SRmw&mí&gsit,. WP'' Wtr > OLIVETTI ELETTRO- SUMMA DUPLEX OLIVETTI DIVISUMMA 24 OLIVETTI TETRACTYS w/y : ■ a G Til sölu útskorin dönsk húsgÖgn: Borð, Þrír stólar og sófi. Upplýsingar í síma 50063. Byggingarfélaga Vantar við byggingu fjölbýlishúss í Austurbænum. Framkvæmdir eru að hefjast. Upplýsingar í síma 12901 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Jarðýta- og ámokstursvél til leigu VÉI.SMIÐJAN BJARG HF. Höfðatúni 8 — Sími 17184. Vélbátur til sólu Vélbáturinn SIGURFARI ÍS 11, 8 smálestir að stærð, með LISTER-mótorvél er til sölu. Upplýsingar gefur undirritaður eigandi bá,tsins og Jón Grímsson, ísa- firði, í síma 143. HRÓLFUR ÞÓRARINSSON Isafirði — sími 153. er bezta fermingargjöfin Félagslíi Skiðaferðir um helgina laugard. 15. apríl kl. 2 og 6 e.h. sunnud. 16 apríl kl. 9 og 10 f.h. og kl. 1 e.h. Afgreiðsla hjá B.S.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.