Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 15., ajprfl 1961 MORGl’N DL4ÐIÐ 9 Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðjufólks í lok þessa mánaðar. Rétt til lántöku hafa eingöngu sjóðsfélagar_ Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðs- ins til 25. apríl n.k. Þeir, sem þegar hafa sent um- sóknir um lán, gjöri svo Vel að endurnýja þær innan hins ájcveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er að Skólavörðustíg 3, sími 1-75-88. Stjórn Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. Auglýsing um hlutaf járauka í Verzlunarbanka íslands hf. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. hefir ákveðið með vísan til 4. gr. 3. málsgr. í samþykktum hlutafé- lagsins frá 18. marz 1961 og 2. gr. laga nr. 46/1960 um bankann að auka hlutafé félagsins, sem nú er 10.230 millj. kr., þar af innborgað kr. 5.236.500.00, um allt að 2 millj. kr. Rétt til þessa hlutafjárauka eiga samkv. 4. gr. 3. májsgr. samþykkta félagsins að jöfnu starfsfólk hjá meðlimum Kaupmannasamtaka Islands annars vegar, og teljast þeir hluthafar til B-flokks á hluthafaskrá, og starfsfólk hjá meðlimum Félags íslenzkra stórkaupmanna og Verzlunarráðs íslands hins vegar og teljast þeir hlut- hafar til A-fl. á hluthafaskrá. Samkv. 4. gr. samþykktar félagsins hafa hluthafar forkaupsrétt, ef bréf þessi eru seld, eftir þeim reglum, sem nánar er lýst í þeirri grein, enda gilda í hvívetna ákvæði greindra samþykkta um hlutafjárauka þennan. Upphæð hlutar er minnst 1000 kr_ Á hluthafafundum fylgir 1 atkvæði hverjum 1000 kr. Hlutabréf hljóða á nafn og er veðsetning þeirra óheimil, án samþykkis bankaráðs. Skráning hlutafjárloforða fyrir ofangreindan hluta- fjárauka fer fram í Verzlunarbanka íslands hf., Banka- stræti 5, Reykjavík. Eru þar til sýnis samþykktir félags- ins og reglugerð bankans, og þar eru veittar upplýsingar um greiðslukjör varðandi hlutafé þetta. Hefst skráning með birtingardegi þessarar auglýsingar og lýkur laugar- dag 15. júlí n.k. kl. 12 á hádegi_ Nú nema hlutafjárloforð meiru en 2 millj. kr., og verða loforðsgjafar þá að sæta hlutfallslegri lækkun á hlutum sínum í samræmi við 4. gr. 3. málsgr. samþykkta félagsins og eftir nánari ákvörðun bankaráðs. Hlutafjárloforð verða ekki samþykkt frá öðrum en starfsmönnum hjá meðlimum framangreindra félaga- samtaka. Árangurinn af hlutafjársöfnuninni verður birtur í Lög- birtingablaði ekki síðar en 2 máfiuðum eftir að skrán- ingarfresti lýkur. Bankaráð er skipað undirrituðum mönnum, en banka- stjóri er Höskuldur Ólafsson cand, jur. og endurskoð- endur Guðmundur Benediktsson, hdl., Jón Helgason, kaupmaður og Pétur Pétursson forstjóri_ Reykjavík, 8. apríl 1961, Bankaráð Verzlunarbanka Islands hf. Egill Guttormsson, Pétur Sæmundsen, Þorvaldur Guðmundsson. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbtobbb Trésmíðaþvingur b b b Skrúfstykki ennþá fyrirliggjandi á gamla verðinu. ggingavörur h.f. Sími 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b SUMARLEIkHUSIÐ Gamanleikurinn Allra Meina Bót Sýning í Austurbæj arbíói Sýning í kvöld kl. 11.30. Nútíminn: „Steindór Hjörleifsson er dásamlegur andlegur sjúkling ux.“ „Leikur Brynjólfs er einn út af fyrir sig nóg til þess, að engan mun iðra þess að sjá „Allra meina bót“ „Karl Guðmundsson er eft- irhermusnillingur í sérflokki og á engan sinn líka á því sviði hérlendis“ - „Nokkur lög Jóns Múlá eiga vafalaust eftir að syngja sig inn í vitund þjóðarinnar“. Mánudagsblaðið: „Árni Tryggvason vakti mikla kátínu og hlátur“ — Karl Guðmundsson lýsir ásta- málafundinum af einskærri list. Lögin skemmtileg og fjörug og vænlég til að ná vinsaeld- um. í þessum gleðileik verður ekki um villzt, að þarna er efniviðurinn og oft skínandx vel úr honum leyst. Útsýn: „Bezt að segja það undir eins ög fullum fetum að leik- ur Brynjólfs er alveg stór- kostlegur" Frjáls þjóð: „Það bókstaflega rignir gull hömrum yfir áheyrendur og ég man ekki eftir að hafa séð eða heyrt Karl betri“. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 dag. Sími 11384. Johnson og Gale Utanfoorðsmótorar fyrirliggj- andi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Sími 16398 Blönduhlíð 1 Leigið bíl án bílstjóra Aðeins nýir bílar af árgerð 1961 HAGKVÆM KPÖB SlMI 16398 BlLALEIGAN , /FARKOS'ti NÝKOMIÐ : Enskar kápur Síðbuxur (slacks) Blússur og hattar (þar á meðal nýtízku regnhattar) BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði — Laugavegi 59 Sími 14422. Reykjavík — Hafnarfjörður Frá og með sunnudeginum 16. apríl verður aukaferð á sérleifisleiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður alla sunnudagsmorgna Frá Reykjavík Frá Hafnarfirði kl. 8:00 kl. 8:30 Sömuleiðis verður þessi aukaferð á helgidögum sem reglubundnar ferðir hefjast kl. 10:00. landLeiðir hf. Við höhim verið beðnir að útvega á leigu 3 íbúðir (2 fjögra herbergja og 1 þriggja herbergja) í 6—8 mánuði fyrir norska sérfræðinga sem munu dveljast hér um stundar- sakir_ Húsgögn og eldhúsáhöld þurfa að fylgja. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Falleg fermingarblóm og skreytingar ORCHIDEÉR édýrar rósir Vesturveri — Sími 23523 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.