Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 22
22 MORCVyBLAÐlÐ Laugardagur 15. aprfl 1961 '^T * Vinur Ingemcrs segir crð hann hættir nú eBa verður ,hringshræ‘ „INGEMAK Johansson kepp- ir aldrei oftar í hnefaleikum í Bandaríkjunum og það er alveg útilokað að hann fari í hringinn á móti negranum Sonny Liston. Ingemar við- urkennir það fyrir sjálfum sér, að ferill hans sem hnefaleikamanns er búinn og hann áformar að draga sig í hlé frá keppni“. Sparkaði í körfu- hringinn VALERI BRUMMEL, hinn ungi rússneski hástökkvari, sem stokkið hefur 2.25 m inn- anhúss og með því sett heims- met, gerði á dögunum einstak- an leik, sem fáir munu geta leikið eftir. Hann hoppaði upp í húsi einu í Leningrad og sparkaði í járnhringinn sem heldur körfu þeirri uppi sem notuð er í körfuknattleik. Þetta er einstakt afrek þvi hringurinn er 3,05 m frá gólfi. Flestir körfuknattleiksmenn eiga erfitt með að hoppa svo hátt að þeir geti teygt sig í hringinn með hendinni. — Brummel sparkaði í hringinn. • Peningar í húfi — Þetta segir sænska „Idrotts- bladet“ á miðvikudaginn í frétt með þversíðu fyrirsögn á forsíðu. Fréttin er höfð eftir William Hamilton sænsk-amerískum manni, sem mikið hefur verið samvistum með Ingemar og veit hvað hann hugsar og talar. Sjálfur vUl Ingemar hvorki játa fréttinni né neita. Sam. kvæmt frásögn Hamiltons vill Ingemar ekkert láta uppskátt um áform sín vegna þess, að hann telur að hann muni komast með meira fé frá Bandaríkjunum skattyfirvaldanna vegna, ef hann lætur í það skína að hann muni keppa þar oftar. Ingemar ernáí Svíþjóð. Hann fer um þessa helgi til Gautaborg- ar. Þar bíða hans 4 kvikmyndir sem hann mun skoða vel. Þær eru aí Sammy Liston í keppni. Það getur mikið farið eftir því hvort Ingemar telur sig hafa möguleika í keppni gegn negr- amun, hvort hann gerir áform sín um að hætta keppni uppská eður ei. Liston gengur undir nafninu „sleggjan", kraftar hans eru sagðir gífurlegir og hann stefnir hraðbyri að því að fá að keppa um neimsmeistaratitil. • „Hringshræ" Hamilton segir: Ingemar hefur hnefaleika að atvinnu- grein sinni. Hann vill að sjálf sögðu hafa sem mest fé fyrir keppni sína. En vinir hans vilja að hann fari varlega og hætti á réttum tíma. — Ef hann breytir áformum sínum Ingemar Johansson og mætir Liston ! hringnum, þá gerir hann stærstu mistök lífs síns. Þá verður hann að Drengjahlaup r Armanns HIÐ ÁRLEGA drengjahlaup Ár- manns fer fram fyrsta sunnudag í sumri. Hlaupið hefst kl. 10 f.h. í Hljómskálagarðinum og lýkur við Hljómskálann. Öllum félögum innan Í.S.f. er heimil þátttaka. Keppt verður um tvo bikara í 3ja og 5 manna sveitum. Bikara þessa gáfu Eggert Kristjánsson og Jens Guðbjörnsson. Handhafar þeirra eru K.R. 3ja manna sveit og Í.B.K. 5 manna sveit. Þátttökutilk. skulu hafa borizt í síðasta lagi fyrir miðvikudag- inn 19. apríl til Jóhanns Jóhann- essonar, Blönduhlíð 12. Fatnaður frá hætta sem „hringshræ" — seg ir Hamilton sem séð hefur Liston og hrifist af honum. Idrottbladet náði í Ingemar og spurði hann um áform hans vegna ummæla Hamil- tons. Ingemar kvaðst óráðinn, ef til vill mundi hann keppa í september, og ef svo færi þá yrði Liston mótherjinn. Við spurningu blaðsins varð andi Liston svaraði Ingemar. — Ilann er sterkur vel en hægfara í hringnum og opinn fyrir skyndiárásum og leifíur höggum. . Knatt- COOPEXIM sýnir tilbúin fatnað í Reykjavík dagana 17—21. apríl. Til sýnis eru alls konar ytri fatnaður og nærfatnaður fyrir dömur, herra og börn. Hr. Kazimierz Ignatowski, forstjóri verður til viðtals og samninga um vörukaup. Sýningin er haldin í skrifstofum umboðsmanna ofan- greinds fyrirtækis: KRISTJÁINE8801M I1.S Ingólfsstræti 12 Reykjavík Símar: 12800 & 14878. spyrnu- bókin44 ÚT ER komin bók sem ber heitið „Knattspyrnubókin". Er hún ætluð leikmönnum og öðrum, er áhuga hafa á knattspyrnu. Þar er skrá yfir íslandsmeistara frá byrjun. Þar eru ennfremur síður til að útfylla úrslit einstakra leika í fslandsmóti 1. deildar. Einnig eru síður fyrir staðarmót, þar sem útfylla skal meistara í hinum ýmsu flokkum t. d. Akra- nesmeistarar, Reykjavíkurmeist arar o. s. frv. Þá eru eyður til að útfylla allt sem leikjum viðkemur, pláss til að líma inn myndir o. fl. Getur það verið áhugasömum knattspyrnumönnum eða unn- endum mikils virði að geyma fróðleik sinn á slíkum stað sem þessi bók er. Það er prentsmiðja Akraness sem gefur bókina út. Atvinnu- menn á skíSum ÞAÐ er orðinn góður atvinnu- vegur að vera atvinnumaður í skíðaíþróttum í Bandaríkjunum. Þar er haldin mót fyrir atvinnu- menn með miklum peningaverð- launum. Mest hefur Austurrkismaður- inn Anderl Molterer grætt. Hann hefur unnið 4050 dollara (um 80 þúsund krónur). Norðmaður- inn Stein Erikssen hefur unnið sér inn 3050 dollara og Tékkinn Christian Pravda 2424 dali. Auk þess voru allir þessir garpar á háum launum sem skíðakennar- ar við dýr skíðahótel. Happdrœtti Háskóians SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki 1961: kr. 200.000 14445 kr. 100.000 47334 kr. 10.000 858 4149 7661 9524 10957 11072 13748 20287 21795 23930 24194 31250 31441 35037 36223 39224 39332 40439 41178 50150 50263 53723 54251 57482 58265 59428 kr. 5000 183 428" 530 1653 2574 4750 4829 6695 8098 9081 9732 10214 10585 10811 12965 13282 14666 15159 15699 16302 16317 16927 16994 17714 17745 18133 18311 1853S 19638 19846 20549 20789 20906 21072 22253 22942 24597 24814 24977 25043 25356 26165 26732 27198 27211 27276 27639 28321 28428 28453 30091 30446 30537 31193 31293 32148 32163 32382 33658 35162 35857 36036 36470 37201 38391 38859 39758 41004 42133 42860 43700 44787 45985 47325 47351 47955 48767 50003 50377 52606 53926 54693 56141 56666 56839 56941 57372 57689 57849 59029 Aukavinningar kr. 10.000 14444 14446 kr. 1000 53 66 129 135 147 187 248 288 295 307 431 486 501 545 668 767 866 867 969 1071 1145 1166 1251 1252 1418 1481 1499 1540 1601 1661 1669 1768 1779 1813 1852 1858 1939 2090 2176 2245 2290 2336 2363 2476 2494 2523 2701 2708 2774 2784 2846 2858 2859 2899 3096 3151 3163 3798 3228 3232 3411 3431 3448 3469 3581 3587 3602 3662 4126 4227 4262 4264 4300 4327 4369 4419 4486 4489 4687 4715 4761 4835 4894 4922 4969 5025 5078 5116 5192 5278 5402 5507 5650 5701 5710 5747 5748 5755 5842 5856 6021 6033 6080 6105 6164 6412 6479 6613 6737 6755 6900 6908 6957 7329 7361 7474 7504 7552 7561 7570 7576 7656 7823 7880 7949 7954 7990 8023 8040 8108 8421 8477 850J, 8536 8571 8654 8755 8934 8944 9039 9046 9072 9095 9172 9198 9358 9580 9590 9778 9805 9855 9889 10169 10177 19287 10428 10478 10581 10765 10819 11060 11100 11166 11211 11282 11347 11387 11445 11455 11535 11586 11698 11736 11750 11811 11968 1J972 11977 12003 12057 12179 12356 12444 12460 12516 12633 12650 12764 12786 12813 12855 12884 12912 12959 12998 13099 13159 13184 13271 13303 13448 13527 13644 13750 13772 13880 13897 14094 14145 14158 14168 14188 14213 14407 14437 14455 14467 14471 14480 14507 14536 14538 14679 14720 14782 14797 14842 14883 14899 14979 15005 15183 15210 15269 15318 15321 15557 15563 15582 15591 15611 15648 15662 15666 15674 15775 15793 15795 15842 15877 16044 16181 16288 16290 16329 16334 16423 16508 16521 16582 16626 16751 16911 17023 17055 17327 17383 17429 17488 17550 17641 17654 17709 17717 17736 17754 17955 18026 18138 18376 18418 18478 18508 18581 18537 18609 18621 18726 18753 18872 18875 18917 18941 19016 19094 19104 19106 19149 19203 19204 19246 19288 19332 19412 19413 19508 19529 19597 19621 19714 19729 19753 19888 19906 19996 20018 20078 20150 20209 20331 20333 20358 20373 20317 20559 20613 20737 20757 20777 20967 21012 21019 21033 21077 21104 21114 21178 21264 21524 21617 21632 21687 21960 21970 22068 22223 22224 22232 22274 22282 22379 22490 22530 22600 22629 22677 22682 22753 22759 22802 22863 22905 23152 23233 23243 23270 23326 23344 23373 23591 23610 23257 23638 23560 23661 23740 23826 23929 23972 23977 24136 24159 24230 24271 24283 24374 24582 24639 24720 24760 24796 24806 24849 24886 24906 24920 24943 24954 25033 25091 25104 25187 25254 25297 25485 25496 25503 25513 25832 25847 25975 25977 26095 26145 26221 26275 26296 26466 26471 26560 26800 26915 26927 26968 27023 27037 27044 27054 27136 27189 27202 27301 27310 27367 27382 27435 27499 27501 27575 27581 27733 27759 27809 27810 27819 27861 27878 27905 27944 27971 28110 28144 28170 28212 28258 28292 28298 283^5 28503 28506 28937 28941 28963 29177 29213 29401 29476 29517 29558 29559 29671 29705 29715 29755 29793 29802 29803 29930 29942 29967 30027 30088 30156 30182 30323 30339 30365 30423 30424 30463 30527 30585 30595 30674 30677 30686 30768 30818 30905 30938 31069 31162 31312 31396 31453 31456 31471 31477 31484 31491 31529 31719 31766 31775 31887 31927 32085 32128 32181 32239 32311 32415 32419 32608 32656 32707 32979 33049 33067 33107 33130 33152 33339 33631 33703 33984 33996 34128 34253 34259 34277 34337 34348 34413 34435 34511 34546 34649 34656 34662 34699 34722 34806 34921 35006 35194 35208 35272 35362 35412 35420 35493 35525 35535 35578 35602 35603 35634 35658 35661 35828 36060 3610 36132 36167 36188 36214 36218 36226 36377 36425 36445 36447 36451 36529 36559 36562 36635 36730 36741 36753 36810 36833 36918 37048 37056 37084 37172 37265 37269 37468 37551 37557 37581 37612 37641 37761 37958 37993 38092 38174 38265 38315 38324 38394 38400 38512 38546 38562 38671 38750 38822 39068 39091 39101 39138 39350 39515 39595 39657 39664 39733 39778 39867 39879 39882 39929 39971 40154 40203 40232 40266 40364 40409 40510 40715 40807 40810 40849 40987 41156 41158 41204 41422 41449 41460 41463 41550 41604 41623 41644 41712 41730 41740 41941 41973 42158 42212 42285 42345 42488 42568 42726 42755 42822 42862 42975 43094 43121 43155 43166 43177 43231 43242 43266 43418 43669 43774 43789 43815 43928 44115 44258 44283 44312 44313 44573 44826 44892 44908 44959 45037 45042 45220 45269 45306 45316 45408 45426 45536 45667 45684 45828 45834 45868 45959 46018 46136 46232 46367 46488 Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.