Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 4
< 4 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 15. apr3 1961 r 2 H113 SENOIBÍLASTQOIN Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Huukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Milliveggjaplötur Brunasteypan Sími 35785. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Aí- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Rauðmagi Spriklandi rauðmagi í vör inni við Shellportið eftir kl. 2 í dag. 24 ha. bátamótor í 1. flokks standi til sðlu fyrir tækifserisverð. Uppl. í Síma 13488. Hestamannafél. Hörður Munið árshátíð félagsins í Hlégarði f kvöld. Ferð frá Félagsgarði í Kjós kl. 7,45. Ferð frá B. S. L kl. 8,30. Kona óskar eftir vinnu 4—5 tíma á dag Uppl. í síma 32380. Bell & Howell sýningarvél 16 mm í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 10367. Ýmsar vélar og tæki til sælgætisgerðar tii sölu. Uppl. í síma 18499. Milliveg'gjaplötur Brunarteypan sf. Sími 35786. Ungan ekkjumann vantar ráðskonu á gott sveitarheimili í Borgarfirði Uppl. í sima 33996 eftir kl. • i kvöld og næstu kvöld. Upphlutur sem nýr til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 35557. Skemmtiferðir Hestar til leigu. Uppl í síma 23400. Til leigu 3ja herb. íbúð fyrir barn- laust reglusamt fólk. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt „Vogar 1031“ í dae er laugardagurinn 15. april. 105. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:23. Síðdegisflæði kL 17:45. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörðnr vikuna lð-—22. apríl er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. apríl er i Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 18. —22. april er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Helgidagalæknir 20. april er Garðar Ölafsson simi 50536 og 50861. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. □ G-imli 59614177 — 1. □ EDDA 59614156 == 3 □ EDDA 59614153 s= 3 Frá Blóðbankanum. Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð. Nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbank ann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opil milli kl. 9 og 12 og 13 til 17. Blóð bankinn í Reykjavík, sími 19509. Tjarnarlundur, Keflavík: „Söfnuður inn og gildi hans4', nefnist erindið, sem Svein B. Johansen flytur á morgun kl. 20,30. Skaftfelligar, munið skemmtifund Skaftfellingafélagsins í Skátaheimilinu (nýja salnum) kl. 21 í kvöld, fjölmenn ið og takið gesti með. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar 9. maí n.k. Skorað er á félagskon ur og aðrar konur í sókninni, er vildu gefa muni, að koma þeim á þessa staði: Skipasund 37, Karfavog46, Sólheima 17, Langholtsveg 2 og Bókabúðina Lang- holtsvegi 51. Allar upplýsingar gefnar í símum 35824 og 33651. Ungmennafélagið Afturelding heldur kvöldvöku að Hlégarði, sunnudaginn 1«. apríl kl. 8,30. Messur á morgun Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h., ferming, sr. Sigurjón Þ. Árnason. — Messa kl. 2 e.h., ferming, sr. Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa i hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30, sr. Jón Þorvarðarson. Neskirkja: Ferming kl. 11 f.h. og alt arisganga, sr. Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30 fJi. Ferming, altarisganga og messa kl. 2 e.h. Ferming, altarisganga, sr. Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Bamasamkoma í Háa- gerðisskóla kl. 10,30 árdegis. Fríkirkjan: Fermingarmessa kl. 2, sr. Þorsteinn Bjömsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e.fc. Heimilispresturinn. Fríkirkjan f Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h., ferming, sr. Kristinn Stefánsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2 eii. Ferming, sr. Garðar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Ferming armessa kl. 2 edi., sr. Bjöm Magnús- son. Mosfellsprestakall: — Skátamessa að Lágafelli kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðsson. Grindavík: Bamaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Aðventkirkjan: „Eru örlög mannsins fyrirfram ráðin?“ nefnist erindi, sem Svein B. Johansen flytur á morgun kl. 5 e.h. Keflavík: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Njarðvík: Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 sr. Björn Jónsson. Akraneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. f dag verða gefin saman í hjónaband af prófessor Jóhanni Hannessyni ungfrú Guðrún Jó- hanna Auðunsdóttir bankaritari, Hverfisgötu 99A og Lúðvik Leós- son húsasmiður, Grensásvegi 3. Heimil þeirra verður að Klepps vegi 26. Á sunnudaginn var voru gefin saman í hjónaband í Washington, ungfrú Huld Hilmarsdóttir, Sund laugavegi 22 og Robert Goithe, veitingamaður. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Hrönn Hámundardóttir og Marínó Jónsson, starfsmaður hjá Gefjunni. Heimili irngu hjónanna er á Byggðavegi 134, Akureyri. Móises á steininn sló stillt með sprota naumum, og það skeði, að hann spjó úr sér vatnastraumnum. Eins ég þinn á bumbinn ber og bið um litinn sopa. _ Láttu fljóta fram úr þér fríðar náðar dropa. (Sigurður Breiðfjörð: Við tunnuspons kveðið). NÚ hafa enn einn sinni verið i valdar bezt klæddu konur ( heims og mun sjálfsagt engum | koma á óvart, að hin nýja for ] setafrú Bandaríkjanna Jacque' line Kennedy er í efsta sæti. Hinar eru: greifafrú Jacque- i iine de Ribes, París, Audrey , Hepbum, leikkona, frú Nor-' man K. Winston, New Xork, | frú Maria Agnelle, Turin j (Fiat-verksmiðjurxiar) og ] prinsessa Alexandra af Kent. Félag bandarískra tízku- frömuða hefur verðlaunað | sex bandarískar konur fyrir j góðan smekk á höttum og J voru verðlaunin smáar hatt- öskjur úr gulli. Meðal þeirra| kvenna er þau hlutu eru leik- j konurnar Irene Dunn, Loretta , Yong, Arlene Dahl og Joan' Fontaine. Fjórir góðglaðir herrar komu inn á bar og er þeir komu að afgreiðsluborðinu, segir sá fyrsti: — Einn gin. — Einn cognac, segir sá næsti. — Einn whisky, segir sá þriðji — Það sama og hinir, segir sá fjórði. Maria litla, sem var 6 ára, var með tárin í augunum og amma hennar spurði: — Hvað er að, María litla? — Uhu, ég var að rífast við dóttur þína. ?33 — Niðuri JUMBO í KINA + + Teiknari J. Mora i W&SZ&Í, Vfth. 4/ / /I ■ 'nBrnf^'T 1) Það var svo niikil ferð á skepnunni, að hún kom ekki einu sinni við hið litla þak fyrir utan, heldur hélt áfram út í tómið . . . 2) . . . og lenti loks með heljar- miklu skvampi niðri í ánni. Það var vissulega þungu fargi létt af Júmbó, þegar hann gekk aftur fram í dyrn- ar, þar sem hr. Leó stóð. 3) —• Mikið skelfilega var ég hræddur, andvarpaði hr. Leó. — Að hugsa sér, ef tígrisdýrið hefði nú étið þig! — Jæja, ætli það sé ekki bezt að halda leitinni áfram, sagði Júmbó og bar sig mannalega. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Ungfrú Dawson, að hvaða leyti var Clary öðruvísi en hann átti að sér í gærkvöldi? — Það er eins og ég sagði lögregl- unni . . . Hann var ekki hann sjálf- ur! Það sem hann sagði! . . . Það sem hann gerði! Hvað var það sem hann gerði? — Ja . . . Ef þér lofið að birta það ekki í blaðinu . . , — Eigið þér við að hann hafi einn- ig tekið peninga frá yður?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.