Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 1
24 síöur með Bamafesbók wgmMribib 18. árgangur 84. tbl. — Laugardagur 15. apríl 1961 Prehtsmiðja Morgunblaðsins Réttar- Jerúsalem, 14. apríL' -' — (NTB/Reuter) — . BÉTTARHÖLDIN í máli Eichmanns hófust að nýju í dag. Verjandi Eichmanns, dr. Bobert Servatius, hélt því enn fram, að dómurinn hefði ekki heimild til að fjalla um xnálið og eftir nokkrar um- ræður var réttarhöldunum frestað til mánudagsmorg- nns, en þá mun verða gefinn út úrskurður um rétt dóms- fns. — Réttarhöldin í dag stóðu að- eins í tvo tíma. Servatius hélt |>ví fram að Eichmann væri sak- laus og hefði aðéins verið svo Olánssamur að þurfa að hlýða íyrirskipunum yfirmanna sinna. En Gideon Hausner, saksóknari fsraels, hélt því hjns vegar fram eð Eichmann hefði ekki. aðeins farið eftir fyrirskipunum, heldur einnig oft gengið talsvert lengra í ofsóknunum gegn Gyðingum en fyrir hann var lagt. Servatius heldur því fram að Eichmann eigi kröfu á vernd Vestur Þýzka lands og að þar heri að dæma f máli hans. Byggir hann þessa ekoðun sína á eftirfarandi: 1. Eichmann var fluttur nauð- ugur frá Argentínu. 2. Glæpir hans voru ekki dýrð ir í fsraél. 3. Sérhver ísraelskur dómstóll hlýtur að vera hlutdrægur gagn vart Eiehmann. 4. ísraelsríki var ekki til þeg- ar glæpirnir voru drýgðir. Lauk Bervatius máli sínu í dag með eð benda á að Eiehmann væri ekki lengur hættulegur mann- ikyni. Eftir endalok Hitlersstjórn erinnar, væri Eichmann orðinn friðsamur borgari. Ýmsir áheyrenda í réttarsaln- um ráku upp hæðnishlátur með- an Servatius lýsti Eiohmann á þennan hátt. Hausner svaraði verjandan- «m og lýstt því yfir að handtaka Eichmanns í Argentíu skipti ekki xnáli lagalega séð. Hann sagði að ekkért annað land hefði farið tfram á það að sækja Eichmann til saka óg að ísraelskir dómarar yrðu að kveða upp dóm í sam- ræmi við landsins lög. - - Fyrsti gcimfarinn er kvæntur og á tvær ðætur. Hér sést Gagarín mcð eiginkonu sinni Valentutu, en hún er læknir aS mennt- un. Mcö þeún er dóttirin Jelena, tvcggja ára. Hin dóttirin, Galja, fæddist fyrir rúntum mánuði. Gagarin ákaft fagnað í Moskvu Er reiðubúinn að leggja í aðra ferð og kyssti Gagarin á flugvell- Moskvu, 14. apríl. (NTB/Reuter) MILLJÓNIR Rússa fögnuðu í dag geimfaranum Yuri Gag arin, er hann ktím til Moskvu. Móttakan hófst á Vnúkuvu-flúgvelli er Gagar- in sté út úr flugvélinni og gekk eftir purpurarauðum dregli til Krúsjeffs forsætis- ráðherra, sém þar var mætt- ur til að taka á móti geim- faranum. Krúsjeff faðmaði vc a i n vmna Bretlandi LONDON, 14. april. (NTB- Reuter). — Verkamannaflokkur inn hélt meirihluta í bæjarstjórn inni í London, í nýafstöðnum kosningum, en ihaldsflokkurinn vann 'þó talsvert á. í síðustu kosningum hlaut Verkamannaflókkurinn 101 sæti í bæjarstjórninni en fhaldsflokk- urinn 25. Nú hlaut Verkamanna- flokkurinn »4 sæti og íhalds- flokkurinn 42. Verkamannaflobkurinn heíur átt meirihluta í bæjarstjórn London frá því 1&34. • Víða berazt að fréttir um tap Verkamannaflokksins í bæjar og sveitarstjórnarkosningunum, en talningu er ekki alls staðar lokið. í Middlesex héraði, þar sem Verkamannaflokkurinn hafði áður meirihluta, unnu nú íhalds menn og hlutu 55 sæti gegn 22 sætum Vefkamannáflokksins. Einnig unnu íhalasmenn Lancas- hire hérað inum, en síðan óku þeir sam- an í opinni bifreið eftir blóm um stráðum þjóðveginum til Rauðatorgsins í Moskvu, þar sem aðalhátíðahöldin fórU fram. Á leiðinni stóð Gagar- in í bifreiðinni og var ákaft hylltur af mannfjöldanum, sem saf nazt haf ði saman meðfram akbrautinni. Áður en lagt var af stað af flug- vellinum gaf Gagarin Krús- jeff forsætisráðherra svo- hljóðandi skýrslu: Pélagi, aðalritari miðstjórnar rússneska kommúnistaflokksins, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Ég hef þá ánægju að skýra yður frá því að verkefni það sem mér var falið af miðstjórn rússneska kommúnistaflokksins og rikis- stjórn Sovétríkjanna hefur verið leyst. Fyrsta geimflug veraldar- sögunnar var farið í rússneska geimskipinu Vostock hinn 12. apríl 1961. Öll tæki og kerfi skipsins reyndust prýðilega. Mér líður vel og er reiðubúinn að taka hvert það nýtt verkefni, sem flokkurinn eða ríkisstjórnin felur mér. A Rauðatorgínu Rauðatorgið var eitt mannhaf, þar sem hundruð þúsunda Frh. á bls. 2 Gagarin boðinn velkominn eftir velheppnaða geimferð. Föngum sleppt Algeirsborg, Alsír, 14. apríl. — (Reuter) — FRÖNSKU yfirvöldin í Al- geirsborg tilkynntu í dag að 765 manns, aðallega Serkir, hafi verið látnir lausir úr haldi. Það fylgdi fréttinni að nú væru um 3.000 manns í fangabúðum í Alsúv , Það var sérstök nefnd, er fór með mál byltingarfanga, sem ákvað að þessum mönn- um skyldi sleppt úr haldi. En nú hafa yfirvöldin sett af stað nýja ritskoðun á ðll dag- blöð í Algeirsborg. Er blöðun- um bannað að segja ítarlega frá sprengjutilræðum, og mega fréttir af þeim ekki koma á út- síðum blaðanna. Þá er blöðun- um algjörlega bannað að segja frá handtökum, stofufangelsun- um og brottvísunum úr landi. Framh. á bls. 23. Tal — vinn- ingslíkur s 22. SKÁKIN í eúivigi þeirra Tals og Botvinniks var tefld í gær. Mcð fjögurra vinninga forskoti taldi Rotvinnik sér óhætt að reyna aítur sína upp áhaldsbyrjun, Franska vörn, þótt Karo-Can vörnin hafi annars reynzt honum betur gegn Tal. Miklar svíptingar urðu i skákmni, unz hún fór í bið, en talið er liklegt að heims- meistarinn rétti aftur hlut sinn að nokkru þegar biðskák- in verður tefld í dag, því að sterkar sigurlikur hefir hann í biðstöðunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.