Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNTtLAÐlÐ MiðvikudagUr 19. april 1961' Fjósamaður óskast að Hvanneyri 1. maí. Uppl. veitir fjósameistarinn á Hvanneyri. \ oVBÍLÁSALAR^o / JÍS-Q-ffi Thames ’61 nýr, lítill sendi- bíll. FhU 1100’59 lítið ekin-n, mjög fallegur. Mercedes-Benz ’56 160 Diesel, nýinnfl. Óvenju góður. Volkswagen ’59. Chevrolet ’ 55, mjög góður einkabíll. Skipti á dýrari einkabíl. Chevrolet ágaett ástand. Beo ’55 vörubíll. Tilboð óskast Fordson ’46 sendibíll, ódýr. o/llLASALAFho/ Í5-CH4-I Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181 Bála^ ogr skipasalan itáibátar 10-15 tonn Afgreiddir með stuttum fyrir- vara. Gott verð. Góðir greiðsluskilmálar. Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Sími 3-56-39 tslenzkir fánar úr ull nælon styrktir Flagglínur Flagglínufestlar Verzl. 0. Ellingsen hl NORRÆNA félagið I Reykja- vík efndi til hátíðar á Nor- ræna deginum hin 13. þ.m. Var hátíðin haidin í Sjálfstæðis- húsinu og vandað mjög til dag skrárinnar. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur, sem er ritari fé lagsins, setti hátíðina, en aðal ávarpið flutti Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra. Þá las Tómas Guðmundsson upp, karlakórinn Fóstbræður söng undir stjórn Ragnars Björnssonar og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýndi norræna þjóðdansa. Tveir erlendir gest ir komu þarna fram, þeir Gunnar Knudsen fiðluleikari frá Ósló og Axel Nielsen yfir- kennari frá Danmörku. Á nieðfylgjandi mynd, sem tekin var í hófinu sjást meðal annarra gesta forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra og frú, en við hlið hennar situr norski fiðlu- leikarinn Gunnar Knudsen. Bak við dómsmálaráðherra- frúna situr Magnús Gíslason, framkvæmdastjóri Norræna félagsins, en fremst til hægri sézt á bak og vanga Tómasar Guðnuundssonar skálds. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. : m/f; Sími 24400. Hef líkkistur til afgreiðslu samdægurs Ingimar Magnilsson Sandabraut 15, Akranesi. Sími 317. 8lóm til sumargjafa Afskorin blóm, rósir í búnt- um og stykkjatali með fallegu grænu. Iris Túlípanar Páskaliljur o. m. fl. Blómstrandi pottablóm Senaríur Hortensiur Pelegoníur Yfir 20 tegundir af grænum pottaplöntum. Verð við allra hæfi. Blóma- og grænmetismarkað- urinn Laugavegi 63 og við Vitatorg að ógleymdum Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Opið frá 10—10 alla daga. Góð viðskipti, góð afgreiðsla. Gleðilegt sumar, þökk fyrir viðskiptin. Ný komið Kjólar nr. 44 46 48, einnig minni Dragtir Poplin kápur Vesturgötu 16. Við seljum bílana Plymouth árg. 1958. Ýms skipti. Chevrolet árg. ’58 og 59. — Ýms skipti. __ Dodge árg. ’47. Pontiac árg. ’46. Standard árg ’47. (Þessir 3 bílar fást með mánaðargreiðslum). Ford 2ja dyra, árg ’50. Ford Panel ’55. Chevrolet árg ’53 með stöðvar plássi á sendibílastöð. Volkswagen árg. ’59. Volkswagen árg. ’56. Skoda 440, 1958. Morris árg. 1947. Skoda 440 árg. 1956. Opel Rekord árg ’58, ’59, ’60. Volvo Orginal Station árg. ’59 Verð kr. 135 þús. Útb. Skoda Station ’55, ’56, ’57. Vörubilar Reo 4ra 5 tonna árg 1955. — benzín. Mercedes-Benz árg. 1957, dies- el með eða án ámoksturs- tækja. Rússneskur jeppi 1958. Skipti á góðum 6 manna, árg. ’57, ’58, Chevrolet eða Ford. Bifreiðasalan Borgartúni I Símar 18085 og 19615. Loftkældur Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíur Gladíólur Liljur Bóndarósir Banúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Rithöfundur óskar eftir að fá upplýst um málverk eftir John Martin, sér- staklega málverkið „The Fall oí Babylon“. Vinsamlegast skrifið James Coats, 39 East 72nd Street^ New York, N. Y., U.S.A,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.