Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 1
24 síður
nwMaM^
Í8. árgangur
87. tbl. — Miðvikudagur 19. apríl 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsin*
reisnarmenn
ússneskir skriðdrekar teknir i notkun
Castro lætur taka sam-
særismenn af lífi
• Þótt tveir sólarbringar
séu liðnir frá landgöngu inn
rásarhers á Kúbu eru fréttir
af uppreisninni enn mjög
óljósar og mótsagnakenndar.
[Virðist allt í binni mestu tví-
sýnu hvernig atburðum þess
um lyktar. Enn er ekkert
símasamband við eyna og
Havana útvarpið birtir eng-
ar fréttir aðeins áskoranir
til þjóðarinnar um að sýna
stillingu og berjast gegn
Innrásarliðinu. Það er helzt
að fréttastofur reyni að
gera sér grein fyrir ástand-
ínu á eynni með því að
hlusta á raddir í her og lög-
reglusenditækjum og af til-
kynningum frá byltingarráði
Kúbumanna á Flórida.
• Af heimildum þessum
virðist mega ráða, að upp-
reisnarmenn sæki fram til
höfuðborgarinnar Havana frá
lendingarstaðnum á vestur-
enda Kúbu og séu nú aðeins
í 50 km fjarlægð frá borg-
inni.
• Hinsvegar virðist upp-
reisnarmönnum hafa gengið
verr um miðbik eyjarinnar
hjá bæjunum Trinidad og
Camaguay. Segir stjórn bylt
T
ingarráðsins, að þar hafi upp
reisnarmenn orðið að þola
árásir rússneskra flugvéla
og þungra rússneskra skrið-
dreka.
Byltingarstjóvn á Pinas
Byltingarráðið segir að eyjan
Pinas suður af Kúbu sé nú öll
á valdi uppreisnarmanna, >ar
hafi pólitískar fangabúðir verið
opnaðar og þúsundum andstæð-
inga Castros gefið frelsi. Lausa-
fregnir herma, að ný frelsis-
stjórn hafi verið mynduð undir
forsæti Cardonas og hafi hún I
fyrstu aðsetur á Pinas-eyju,
Samsæri gegn Castro
Havana-útvarpið birti frétt í
dag um að komizt hefði upp
um samsæri að myrða Fidel
Castro forsætisráðherra. Bam-
særismenn voru allir gamlir fé-
lagar Castros og forsprakki
þeirra Humberto Marin, sem var
fyrsti landbúnaðarráðherra í
stjórn Castros.
í morgun voru átta samsæris-
menn skotnir af aftökusveit
Castro-stjórnarinnar í La Cabana
fangelsinu í Havana, sagði út-
varpið.
Eintómar flugufregmr
Fréttastofur höfðu engar frétt
Frh. á bls. 2
YNGV£ SCHARTAUS ADVOKATBYRÁ
-. .¦.-..
»nw SWíumoH
...... , .
::: :¦:¦:¦:¦:¦: :#/:S:^':t-»K:r*A^iíi;NÍW^:):x:::-::::::
KAMRM »«V10 SM«»»gRO
:KíS:í;s;iís:í^ws^^«æ;^i^5í:
m
SÍUGK.HOÍM C í(«*I í!«t'«síJ löth, %$tí.
rM*»»<HÍt*VÍ í* :.
YS/KS?
Vv, Ev#ld mxr^n
£ÉllÍ".;: : íi|;iÍÍ||:
«r.2_*JL*.....li
^WM- ¦¦¦
$* tfctO Tts $$%¦&$
I b»g 'tOsS:
Jsraisry 21st.
Str«fige t« s»y, IVbsorved et tíss e^d •>»?
n*Wa<>8|>0^It«s! info^sín^ that somo aptioies? hs<a
ift Buaatsn fiwsoapars ^ith sttscks oa jtöu wha w
rour. t<stt«> or
r»
¦it>rlng the ííai'si
« a >1 amisti a* s fe s ..
»s V><sl;
»st y**r a (
b«so put<Iish«á :•;'
>r© s.si<3 tö
be<sn kilIná
£ SV>3öi9ct»<i ':..;.:
Eistneski flóttamaðurinn föður-
landsvinur, sem gerði skyldu sína
— segir þekkfur sænskur lögfræðingur, sem kannaði málin nibur í kjölinn
ÞJÓÐVILJINN boðar í gær,
að á ný skuli hafnar árásir
á eistneska flóttamanninn
Eðvald Hinriksson (áður Mik
Krúsjeff heitir
Castro stuðningi
Grjótkast í Moskvu
MOSKVU, 18. apríl (Reuter).
¦— Nikita Krúsjeff sendi
Kennedy forseta í dag bréf,
þar sem hann bað hann um
að grípa í taumana og stöðva
érásina á Kúbu.
Krúsjeff kvaðst senda
bréfið á stund örvæntingar
og lagði áherzlu á það, að
á þessum tímum fullkominn-
ar hernaðartækni væru snu'i-
styrjaldir hættulegar, þær
gætu valdið keðjusprengingu
breiðst út og orðið úr þeim
eitt ægil^gt heimsbál.
Skömmu eftir að rússneska
utanríkisráðuneytið hafði af
hent bandaríska sendifulltrú-
anum bréf þetta, kom hópur
um 400 stúdenta að banda-
ríska sendiráðinu í Moskvu.
Stúdentarnir grýttu sendi-
ráðsbygginguna, svo að allar
rúður í forhlið hússins brotn
uðu.
Stúdentarnir báru merkis-
spjöld með áletrunum eins
og Niður með imperíalism-
ann. — Burt með nýlendu-
kúgarana
Hlutverk lögreglunnar.
Grjótkastið stóð í 20 mínútur.
Hafði fólki þá f jölgað framan við
sendiráðið og fjölgaði smámsam
an upp í nokkur þúsund. Virtust
Framh. á bls. 23.
son), og nú verði birt „gögn".
Af þessu tilefni kom Eðvald
Hinriksson að máli við Mbl.
i gær og bað það um að
birta bréf frá hinum þekkta
sænska lögfræðingi Yngve
Schartaus sem hafði með mál
hans að gera í Svíþjóð. Seg-
ir hann þar að flóttamaður-
inn sé algerlega saklaus.
Verður að telja furðulegt að
kommúnistar skuli halda
áfram þeim Rauðagaldri, sem
nú hefir í fyrsta sinn verið
settur fullkomlega á svið
hérlendis.
Þess má geta, að hinn
sænski lögfræðingur er hvað
þekktastur fyrir afskipti sín
af Wallenberg málinu svo-
nefnda, Wallenberg var sem
kunnugt er sænskur diplo-
mat, sem hvarf 1945 í Buda-
pest. Hann hafði þá verið að
aðstoða Gyðinga, sem ofsótt-
ir voru af nazistum og komm
únistum. Síðar fréttist af hon
um í rússneskum fangabúð-
um, en Rússar mótmæltu að
hafa rænt honum. Þjóðvilja-
menn segja nú, að Eðvald
Hinriksson hafi staðið fyrir
Gyðingaofsóknum í heima-
landi sínu. Ófyrirleitni þessa
blaðs er svo mikil, að íslend-
ingum er ætlað að trúa því,
að hinn sænski Iögfræðingur
hafi lagt sig í líma við það
tvennt í senn að upplýsa
Wallenbergmálið og hilma
yfir með manni, sem sekur
á að vera um Gyðingaofsókn
ir.
í bréfi sínu segir Schartaus
m. a.: „Auk þess get ég per-
sónulega staðfest, að við
vitnaleiðslur kom greinilega
fram, að þér væruð hvorki
nazisti né kommúnisti, held-
Framhald á bls. 3.