Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 21
MiðviKucfagur 19. apríl 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 Höfum haupanda að 4—5 herbergja íbúðarhæð í Kópavogi eða Hafnar- firði. — Góð útborgun. — Nánari upplýsingar gefur: MALFLUTNINGSSKBIFSTOFA Jón Skaftason — Jón Grétar Sigurðsson Laugavegi 105, 2. hæð — Sími 11380 I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20.30. — Innsetning embættismanna. Nefndakoening o. fl. Æ. T. St. Einingin nr. 14. Kynningar- og skemmtikvöld hefst kl. 8.45: Ávarp, þrír leik- þættir o. fl. Dans. — Gestum boðið. — Vegna kostnaðar eru Einingarfélagar vinsamlega beðn ir að leggja fram 15 kr. hver. Þökk fyrir veturinn Gleðilegt sumar. Æ. T. AHRIFAMIKItl NVft framleiddur yrir uppþvott mmm §1 :| 'Æ :m$í& O X-LL t/lC-8M7-40 Pér verðið að reyna hinn n'ýstárlega LUX-lög Hann er I fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi nsest, er þér kaupið til heimilisins. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu S umarfagnaður verður í Breiðfirðingabúð síðasta vetrardag Gömlu og nýju dansarnir. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til björgunarskútusjóðs Breiðafjarðar. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 e.h. Stjórnin Sumarfagnaðuv Sfúdenta verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 21.00. Dagskráin hefst kl. 22,00. 1. Hörður Sigurgestsson, form. S.H.Í. setur hófið. 2. Karlakór stúdenta syngur 3. Nýstárlegur spurningaþáttur 4. Almennur söngur. 5. Bryndís Schram dansar. N. B.: — Stúdentar! — Notið síðasta tækifærið á vetrinum tíl að skemmta ykkur saman. Hér með tilkynnist að Hárgreiðslustofan Grettisgötu 6, áður „RAFFÓ“ verður fram- vegis rekin undir nafninu Hárgreiðslusfofan IVHIMIMA Crettisgötu 6 — Sími 24744 Höfum fengið úrval af hárskolum og permanentolíum. Þarf ekki að panta sérstaka tíma nema » laugardögum. FÁFNIR Allt fyrir yngstu kynslóðina Nýkomið fjölbreytt úrval barnaburðarrúm, barnabílasæti barnaþríhjól barnarugga barnastóll barnaleikgrindur rólur Fjölbreytt úrval leikfanga Póstsendum um landið allt Gleðilegt sumar! FAFNIR Skólavörðustíg 10. Sími 12631. Pósthólf 766 iSÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0W) f - ---- HINERVAcÆ«er«te>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.