Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 19. aprfl 1961 MORCVTSBLAÐIÐ 17 — Hafið Framhald af bls. 13. kenningar meðal starfsfélaga sinna hjá öðrum þjóðum. Mér hefir hér orðið tíðrætt um þrjá fyrstu þættina í kaflanuim uf íslandshafsvæðið, en þeir sem á eftir fara, eru þó ekki síð- ur girnilegir til fróðleiks. Er hið sama að segja um þá, svo sem þættina um hafstraumana, haf- ísinn, yfirborðssjóinn, djúpsjó- inn, árstíðabreytingar, sjávar- föll svo að nokkrir séu nefndir og um almenna kaflann, að þar er saman þjappað miklum fróðleik og skemmtilegu efni settu fram á skýran og auðskilinn hátt. Fjöldi skýringarmynda er í bókmni og er það mikill kostur við lesturinn. Bókin er öll hin vandaðasta og vel frá henni geng ið í hvívetna. Efni þessarar bókar mun flest- um fslendingum hugstætt, því að hvort sem menn búa nær hafinu eða fjaer, og hvort sem menn sækja björg sín beint eða óbeint í hafið, þá eru örlög þeirra allra svo órjúfanlega tengd því, að það hlýtur að vekja áhuga á að fræðast um það. Og enda þótt höfundur segi í formála, að bók- in sé fyrst og fremst ætluð ís- lenzkum sjómönnum, er það blátt áfram nauðsyn fyrir þá að lesa bókina og kynna sér vel efni hennar, atvinnu sinnar vegna. Þ-á segir mér svo hugur, að landkrabbarnir muni ekki síð ur hafa ánægj-u og gagn af að kynna sér þann mikla fróðleik, sem bókin miðlar. Davíð Ólafsson Ný flugvél í Grænlandsflugið í fyrradag kom til Reykja- Flugfélag Islands tók á leigu r -- Ur ýmsum áttum Framh. af bls. 12. * SEXT UNDIR LEKA Margt fleira tínir frú Parks fram af smáatriðum um hina ýmsu forseta og forseta- frúr, sem hún hefir starfað hjá, — og þykir ekki varpa neinum ljóma á nafn þeirra. — Hinn nýi Bandaríkjaforseti, John Kennedy, og frú hans, munu ætla að láta sér skrif konu þessarar að kenningu verða og setja undir þann leka, að þau komist í „ann- ála“ með svipuðum hætti og sumir fyrirrennarar þeirra. Þau hafa fengið allt þjónustu- fólk Hvíta hússins til þess að undirrita drengskaparyfirlýs- ingu um það, að enginn af því skuli nokkru sinni skrifa um persónulega afstöðu sína til forsetahjónanna eða lýsa heim ilislifi þeirra á nokkurn hátt. í Bandaríkjunum og ætlar að nota til innanlandsflugs í Grænlandi. Áhöfn frá Flug- félaginu sótti flugvélina vest- ur til St. Paul í Minnesota og flaug henni heim með við- komu í Montreal. Skymaster- flugvélín mun að nokkrum dögum liðnum fara til Syðri Straumfjarðar og leysa þar Hrimfaxa af hólmi. Á myndinni eru þeir sem sóttu flugvélina, talið frá vinstri: Sigurður Matthías- son fulltrúi, örn Eiríksson, leiðsögumaður, Jóhannes R. Snorrason, flugstjóri, Ásgeir Samúelsson, flugvirki og Henning Bjarnason, flugmað- ur. — Ljósm. Sv. Sæm. víkur Skymasterflugvél, sem Sænsk múrverk- færi Stridsberg Danskt múrfilt ■ ITIJJITÍI Húseigendur Vil taka á, leigu tveggja eða þriggja herb. íbúð fyrir 14. maí eða fyrr, helst í Hlíðunum. — Tilboð leggist inn til afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Reglusemi — 469“. FRÁ FÓSTBRÆÐRUM FRÁ FÓSTBRÆÐRUM Orösending til styrktarmeðlima 45 ára afmæli kórsins verður minnst með hófi í Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardag 22. þ.m. kl. 7 e.h. Styrktarfélögum er velkominn þátttaka meðan húsrúm leyfir. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ Aðgöngumiðar afhentir í leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, svo og í Vonarstræti 4, III. hæð, fimmtudag (sumardaginn fyrsta) kl. 4—6. SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR Verkstjórí Duglegur og trúverðugur maður á aldrinum 30—40 ára, sem vanur er verkstjórn og getur annast litla reikningsfærslu, getur fengið starf nú þegar. Alger reglusemi áskilin. Umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Verkstjóri — 1048“ fyrir 25. þ.m. Eikarspónn nýkominn eikarspónn Vetrð kr. 23,95 pr. ferm. \ Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879 HÖTEL HÚSAVÍK Vantar matráðskonu í sumar. — Gott kaup. —> Upplýsingar gefur Sigtryggur Albertsson, sími 82, Húsavík og Gísli Gíslason, sími 36207, Reykjavík. VILJUM KAUPA IMotað mótatimbur BYGGINGAFÉLAGH) BRÚ H.F. Sítnar 16298 og 16784. H úsgagnafjaðrir og hessían fyrirliggjandi Ó. V, Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 12363 og 17563 Vónduð stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa AUSTURBAR Sími 19611 Aðalfundur N.S.V.Í. Aðalfundur nemendasambands Verzlunarskóla ís- lands verður haldinn í dag, miðvikudaginn 19. april kl. 6 e.h. í Vonarstræti 4 (VR-húsinu). Stjórnin Blaðamaður Víðlesið vikublað óskar að ráða duglegan blaðamann. Kunnátta í ljósmyndun æskileg. — Tilboð merkt: „1145“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. apríl. Tóbaks og ssélgætisverziun með kvöldsöluleyfi er til sölu, ef viðunanlegt til- boð fæst. — Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Mikil umferðargata — 1050“, fyrir 25. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.