Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 19
MlBvilftirtagur 19. aprll 1961 MORGVNBLAÐIÐ INGOLFSCAFE Conilu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld kl. 9. LÚDÓ-sextettinn leikur ★ STEBBI SYNGUR Sími 16710. Gott verzlunarhúsðiæði til leigu að Skólavörðustíg 41. — Upplýsingar í verzlun Guðsteins Eyjólfssonar, Laugaveg: 34 og í verzluninni Örnólfi, Snorrabraut 48. Framsóknarhúsið Framsóknarvist og gömlu dansarnir í kvöld kl. 8,30. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur fyrir dansi Aðgöngumiðasala í Framsóknarhúsinu frá kl. 5. — Sími 22643 og 15564 Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 2. SUMARLEIKHÚSIÐ Gamanleikurinn Allra Meina Bót Sýning í kvöld kl. 11,30 Nútíminn: „Steindór Hjörleifsson er dásamlegur andlegur sjúkling ur.“ „Leikur Brynjólfs er einn út af fyrir sig nóg til þess, að engan mun iðra þess að sjá „Allra meina bót“ „Karl Guðmundsson er eft- irhermusnillingur í sérflokki og á engan sinn líka á því sviði hérlendis" „Nokkur lög Jóns Múla eiga vafalaust eftir að syngja sig inn í vitund þjóðarinnar". Mánudagsblaðið: „Árni Tryggvason vakti mikla kátínu og hlátur" — Karl Guðmundsson lýsir ásta- málafundinum af einskærn list. Lögin skemmtileg og fjörug og vænleg til að ná vinsæld- um. í þessum gleðileik verður ekki um villzt, að þarna er efniviðurinn og oft skínandi vel úr honum leyst. Útsýn: „Bezt að segja það undir eins og fullum fetum að leik- ur Brynjólfs er alveg stór- kostlegur" Frjáls þjóff: „Það bókstaflega rignir gull hömrum yfir áheyrendur og ég man ekki eftir að hafa séc eða heyrt Karl betri“. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 í dag. — Sími 11384. SKIPAUTGCRB RIKISINS E S J A austur um land í hringferð 25. þ. m. — Tekið á móti flutningi í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laugar- dag. tóJtscaM Slml 2-33-33. v Dansleikur í kvöld kL 21 KK - sextettinn Söngvari' Diana Magnúsdóttir Árnesingafélagið í Reykjavík Sumarfagnaður félagsins verður í Tjarnarcafé, niðri, n.k. Iaugarrtag 22. þ.m. kl. 21. Skemmtiatriði: DANS. Veitt verða heildarverðlaun frá spilakvöldum félagsins á, liðnum vetri. Félagsmenn fjölsækið og takið með ykkur gesti. Stjórn og skemmtinefnd Skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs í kvöld kl. 9 fagna klúbbsfélagar sumri í einum glæsi- legasta samkomusal bæjarins í húsi Slysavarnafélags Islands á Grandagarði (aðeins 10. mín. gang frá Lækjartorgi). Hópist saman við Breiðfirðingabúð kl. 8,30 og gangið vestur á Granda I góða veðrinu. Til skemmtunar verður m.a.: Fegurðarsamkeppni. Kosin Hjartadrottning Söngur — Dans og ýmsir leikir, sem ekki hafa verið áður á skemmtunum klúbbsins. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur fyrir dansinum. Vegna hagstæðara húsnæðis er hverjum félaga nú heim- ilt að taka með sér allt að 3 gesti. Fjölmennið og mætið stundvíslega eins og venjulega. Stjórnin SUMARKABARETTIHN Sýning í SjálfstæðiShúsinu í kvöld, síðasta vetrardag kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar: 1. Sumarmálaþankar: Birgir Kjaran alþingismaður. 2. Skemmtiatriði kynnt af Svavari Gests: M.a.: Munnhörputríó Ingþórs Haralds- sonar. — Hinn ellefu ára gamli söngvari Sverrir Guðjónsson. — Gaman- vísnasöngvarinn Ómar Ragnarsson og gamanatriðin af hljómleikum hljóm- sveitar Svavars Gests. — Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðasala á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu, uppi í dag. MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.