Morgunblaðið - 23.04.1961, Side 24

Morgunblaðið - 23.04.1961, Side 24
-4 Fjdrir íslenzkir tog-4 arar landa í Bretiandi FJÓRIR íslenzkir togarar eru nú á leið til Bretlands með afla sinn. Eru það togararnir Júpiter, sem landar í Grims- by á mánudag, Hallveig Fróðadóttir, sem landar í Hull sama dag, Pétur Hall- dórsson, sem landar í Grims- by á þriðjudag, og Marz, sem landar í Hull sama dag. Skip þessi eru nær eingöngu með ýsu og flatfisk og munu ekki landa öðrum fiski í Bret- landi að þessu sinni, nema Júpí- ter, sem mun landa nokkru þorsk magni u{>p í eftirstöðvar af þorsk Skemmtileg kvikmynd HAFNARFIRÐI — Bæjarbíó hef ir nú í nokkra daga sýnt mynd, sem er að mörgu leyti allt annars eðlis en þær myndir, sem við eigum að venjast. í henni eru ekki neinar aðal eða aukapersón- ur, heldur byggist hún á heims- þekktum skemmtikröftum, sem maður tekur þátt í að hlusta á og fylgjast með, þar sem þeir Ekemmta á mörgum frægustu skemmtistöðum Evrópu. Er hér á ferðinni mynd, sem er með því allra bezta, sem hér hefir sézt af þessu tagi, og er þá mikið sagt. Öll skemmtiatriðin fara fram á þekktum næturklúbbum í París, Lundúnum, Madríd og víðar. — Meðal þeirra, sem skemmta, eru hinir þekktu bandarísku negrar The Platters, sjónhverf- ingamenn, franskur búktalari, sem er sérstakur í sinni röð og eitt skemmtilegasta atriðið, spánskir dansarar, dansmeyjar, loftfimleikamenn, grínleikarar, Rock-„band“ og ýmislegt fleira, sem of langt yrði hér upp að telja. — Hér er mynd á ferðinni, sem óhætt er að mæla með. — G. E. kvóta þessa mánaðar. Knnfremur er togarinn Sólborg á leið til Þýzkalands með blandaðan farm, ýsu og þorsk, sem landað verður í Bremerhaven á þriðjudag. Óvenjulegt ýsumagn Undanfarið hafa íslenzkir tog- arar fengið mikið ýsumagn suður af Reykjanesi, og munu allir þessir fjórir togarar landa í Bretlandi mikið á annað hundrað tonnum af ýsu hver, og nokkuð af flatfiski, t. d. má geta þess að Júpíter mun vera með um 185 tonn af ýsu og 15 tonn af kola. Er hér um óvenjulega mikinn ýsuafla að ræða. Bendir þetta til þess, að ýsugegnd aukist mik- Tvœr œr AKRANESI, 22. april. — Tvær ær eru bornar hér, báðar tví- lembar. önnur bar 14 þ. m. á Skagabraut 19, hinn 18. þ. m. á Bjarkargrund 9. — Oddur. ið á vissum svæðum og má ef til vill rekja að nokkru leyti til þess, að línuveiðar eru nú miklu minna stundaðar en áður en þess í stað þorskanetaveiðar, en ýsa veiðist ekki sem kunnugt er í þorskanet. En að sjálfsögðu mun þetta mest vera að þakka friðunaraðgerðunum á miðunum allt frá 1952 og þar til nú. Sigurjón lögreglustjóri afhendir Tryggva Krlstvinssyni nám- skeiðsskirteini, en Tryggvi hlaut hæstu meðaleinkun á nám- skeiðinu, 8,70. Hann er í lögregluliði Keflavíkurflugvallar. Lögreglumenn á námskei í GÆRMORGUN um klukkan 11 var í réttarsalnum á lögreglu stöðinni slitið námskeiði fyrir lögregluþjóna sem hófst 8. febrú ar síðast liðinn. Á þessu nám- skeiði voru alls 21 lögregluþjónn frá Reykjavík, Akureyri, Kefla- víkurflugvelli og norðan af Ólafs firði og Ólafsvík. Við stutta at- ,höfn sem fram fór við þetta tæki færi, flutti Sigurjón Sigurðsson stutta ræðu, þar sem hann ræddi um námskeiðið og árangur. Kennarar námskeiðsins voru viðstaddir, en Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn veitti nám- skeiðinu forstöðu. í ræðu sinni ávarpaði lögreglustjóri utanbæj- ar-lögregluþjóna og kvaðst tetja það mjög mikilvægt fyrir lög- regluþjóna utan af landi, að þeir fengju tækifæri til þess að sækja slíkt námskeið, sem til þess væru haldin að gera lögregluþjóna hæf ari í daglegum störfum. Lög- reglustjóri færði kennurum nám skeiðsins þakkir. Að lokum á- varpaði hann lögregluþjóna og árnaði þeim heilla í starfi. Líður vel DRENGNUM, sem Bjöm Pálsson flugmaður flutti til Reykjavíkur í fyrradag frá Króksfjarðarnesi, líður vel. Mbl. hafði í gser sam- band við lækni á Landspítalan- um, þar sem drengurinn var lagður inn, og sagði hann, að drengurinn hefði þurft aðgerð og mundi sennilega liggja nokkrar vikur á spítalanum, en hann er nú hitalaus og líður vel. ^ Á lögregluþjónanámskeiðinu I voru sex menn úr lögreglu liði Keflavíkur, tveir frá Ak- ureyri, sem báðir eru varð- stjórar í Akureyrarlögregl- unni og einn lögregluþjónn frá Ólafsfirði, en úr lögreglu Reykjavíkur voru 12 menn, þar á meðal hinn þjóðkunni sundgarpur Eyjólfur Jónsson. Myndir tók Sveinn Þormóðs- son. Sakadómaraem- BæiakePPni í smidi í Kef lavík bœftinu skipt FORSETI íslands skipaði á föstu dag Valdimar Stefánsson, saka- dómara til þess að vera yfir- sakadómari í Reykjavík sbr. lög nr. 57 29. marz 1961 um breyting á lögum nr. 57 1951, lim meðferð opinberra mála, en samkvæmt fyrrnefndum lögum er gert ráð fyrir breyttri skipan á sakadóm- araembættinu í Reykjavík. Jafn- framt hafa fulltrúamir Þórður Björnsson. Halldór Þorbjörns- son, Gunnlaugur Briem og Ár- mann Kristinsson verið settir sakadómarar í Reykjavík og verða þau embætti auglýst til umsóknar. í DAG fer fram í Sundhöll Kefla víkur bæjákeppni í sundi milli Keflvíkinga og Hafnfirðinga. Hefst keppnin kl. 2 Og taka þátt í henni margir af efnilegustu og beztu sundmönnum landsins. — Hafnfirðingar unnu í keppni milli þessara bæja árið 1959 og Keflvíkingar í fyrra. Keppt er um bikar, sem Olíu- samlag Keflavíkur hefur gefið. Þing LÍV DAGANA 5.-7. maí nk. heldur Landssamband íslenzkra verzl- unarmanna 3. þing sitt í Reykja- vík. Þingið sitja um 70 fulltrúar frá 20 félögum. Fyrir þingimi liggja mörg mikilvæg mál, sen» snerta hagsmuni verzlunarfólks og starfsemi samtakanna. Þingið verður sett f östudaginn 5. maí kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Bannað að skjóta VEGNA auglýsinga í blöðum urr veiðileyfi til að skjó'ta gæsir, skal athygli manna vakin á því, að stranglega er bannað samkvæml lögum, að skjóta gæsir á vorin. Helsjúkur togara- maður í land UM NÓNBIL í gær varpaði brezka herskipið HMS Cross- bow, sem er stórt skip, fest- um hér á utanverðri ytri höfninni. Er þetta fyrsta brezka herskipið sem hingað kemur síðan á árinu 1958. Skipið flutti helsjúkan brezk an sjómann af Aberdeen tog aranum Red Crusader. Var sjúklingurinn fluttur í hrað- báti frá herskipinu inn að Loftsbryggju. Með skipsbátnum kom og læknir frá herskipinu. Á bryggj- unni tóku á móti bátnum Brian Holt ræðismaður og Geir Zoega umboðsmaður brezkra togareig- enda hér. Skipslæknirinn, mynd arlegur maður með svart al- skegg skýrði ræðismanninum stuttiega frá hvað væri að tog- aramanninum, sem var með hægri hendi í fatla. Læknirinn skýrði frá því að maðurinn.hefði fengið blóðeitrim í hendina. Hefði ígerðin stöðugt farið vax andi og þeir á herskipinu ekki ráðið við hana. Væri handleggur mannsins í veði. Var togaramað- urinn sem virtist vera maður um fimmtugt, sýnilega illa hald- inn: öskugrár í framan og með þjáningarsvip í augum. Var hann fluttur beint í Landakots- spítala og fór skipslæknirinn með honum þangað í bíl Geirs Zoega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.