Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 4
4
MORGV N BLAÐIÐ
Fixnmtudagur 4. maí 1961
r
2 H115
SENDIBÍLASTÖOIN
I
* GULII CXi tnt
ftLER^KIRJEVnXQ
ORJOMGVTLi 14
Telpa
stór og dugleg, 12 ára,
telpa óskar eftir einhversk.
atvinnu í sumar. Til greina
kemur barnagæzla í sveit.
Uppl. í síma 3-26-56.
Til sölu
Pedegree barnavagn. —
Uppl. á Brekkugötu 8, —
Hafnarfirði. Sími 50564.
Volkswagen
módel 1961 til sölu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir sunnu-
dag, merkt: „Volkswagen".
1943“
Til leigu
2ja herb. íbúð , háhýsi á
Laugarásnum. Tilb. sendist
Mbl. fyrir fösfcudagskvöld,
merkt: „Austurbrún 4 —
1941“.
íbúð - Fyrirframgreiðsla
3ja—4ra herb góð íbúð ósk
ast. Fyrirframgreiðsla 1—2
ár. Uppl. í síma 19062.
Vil kaupa
4—5 manna bíl, ekki eldri
en ’50. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „1940“.
Garðhreppingar
Silfurtúnsbúar - Alstoppað
sófasett til sölu, selst ódýrt,
einnig nýir dívanar, eins
og tveggja manna. Uppl. í
Silfurtúni 8, kjallara.
Hafnarfjörður
2ja eða 3ja herb. íbúð ósk-
ast til leigu sem fyrst. —
Uppl. í síma 50254.
Vantar 2—3 herbergi
og eldhús í Reykjavik eða
Hafnarf. 14. maí eða fyrr.
Tilb. sendist afgr. Mbl.
fyrir 6. maí, merkt: „íbúð“
1516“
Bátavél
Vil kaupa bátavél 8—14
ha. Uppl. í síma 32937.
Tauþurrkari
Nýr „Thor“ tauþurrkari
til sölu og sýnis í
Timburverzl. Árna Jónss.
Laugaveg
Mjölnisholti
Trilla
til sölu, 2ja tonna með 10
hp. albin mótor. Brennir
benzíni og steinolíu. Uppl.
í síma 14039 næstu kvöld.
Til sölu
Silver Cross barnavagn, —
Frakkastíg 22.
í dag er fimmtudagurinn 4. mai.
124. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:36.
Síðdegisflæði kl. 20:00.
Slysavarðstofan er opln allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.K. (fjrrlr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Siml 15030.
Næturvörður vikuna 29. apríl til 6.
mai er í Vesturbæjar-apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
LJósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna. Upplýsingar 1 sima: 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði til 6. mai
er Ölafur Einarsson. sími: 50952.
I.O.O.F. 5 = 143548% = Spkv.
Heildarverðlaun fyrir veturinn
Lion - Baldur 4.5. ’61 — Þjóðl.kj.
RMR Föstud. 5-5-20-VS-FR-HV.
FRETTIR
Leiðrétting: — Helga Yngvadóttir,
hlaut Vilhjálmsbikarinn fyrir bezta
frammistöðu í íslenzku á burtfarar-
prófi í Verzlunarskóla íslands að þessu
sinni. Nafn hennar hafði misprentast
í frásögn af prófinu, sem birtist í
blaðinu í gær.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar í
Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti
4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37.
Kvenfélag óháða safnaðarins: Fund-
ur verður í Kirkjubæ í kvöld kl. 8.30.
Kvenfélag Kópavogs: — Fundur í
kvöld kl. 8,30. Nánar auglýst á búð-
unum.
Hafnarfjörður: — Hinn árlegi bazar
kvenfélagsins Hringurinn er í Siálf-
stæðishúsinu, föstudaginn 5. maí kl.
8,30.
Aðalfuiidur skógræktarfélags Hafn-
arfjarðar verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld kl. 8:30. Rædd verða
mikilsverð framtíðarverkefni. Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri sýnir og
útskýrir litkvikmyndir. Kaffi verður
framborið fyrir fundarmenn. Félagar
fjölmennið.
Kirkjuvaka í Brautarholtssókn: —
Á föstudagskvöld 5. þ.m. verður efnt
til samkomu í Brautarholtskirkju. I>ar
flytja ræður sr. Jóhann Hannesson
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
trá kl. 10-12 t.h.
—w
prófessor og Helgi Eliasson fræöslu-
málastjóri. en Kirkjukór Lágafellssókn
ar annast söng undir stjóm Hjalta
Þóröarsonar. Ennfremur munu spum-
ingabörn lesa úr Davíðssálmum. —
Má vænta þess. að sóknarmenn fjöl-
menni á þessa kirkjuvöku i sinni
öldnu sóknarkirkju. Samkoman hefst
kl. 21.
Kvenfélagið Bylgjan síöastl fundur
á vetrinum er í kvöld kl. 8:30 að
Bárugötu 11.
K.F.U.K. kristniboðsfl. heldur sam-
komu í kvöld til ágóða fyrir kristni-
boðið. Astráður Sigursteindórsson
skólastjóri og Ingunn Gisladóttir,
kristniboði, talar.
Minningarspjöld kvenfélags Hall-
grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum.
Verzl. Amunda Árnasonar, Hverfisg.
37 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur,
Grettisgötu 26.
St. George (eldri skátar): — Fundur
í SkátaheimUinu, fimmtudaginn 4.
mai kl. 8,30.
Látið ekki safnast rusl eða efnis
afganga kringum hús yðar.
i gær tii Ventspils. — Goðafoss fór frá
Halden í gær til Lysekil. — Gullfoss
er í Hamborg. — Lagarfoss er í HuU.
— Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss er
á leið tii Rotterdam. — Tröllafoss er á
leið til N.Y. — Tungufoss er i Rvik.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er i Sölvesborg. — Askja er á
leið til Napoli.
Skipadeild SlS: — Hvassafell kemur
til Rotterdam í dag. — Arnarfell er
i Rvík. — Jökulfell losar á Faxaflóa-
höfnum. — Dísarfeli er i Keflavík. —
Litlafell er i olíuflutningum í Faxa-
flóa. — Helgafell er 1 Ventspils. —
Hamrafell er í Hafnarfirði.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 i dag. Væntan-
legur aftur kl. 22:30 í kvöid. Fer tU
sömu staða kl. 08:00 i fyramálið. —
Innanlandsflug i dag: TU Akureyrar
(2), tsafjarðar, Kópaskers, Vestmanna-
eyja (2) og Þórshafnar. — A morgun:
Til Akureyrar (3), Egilsstaðá. Fagur-
hólsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna-
eyja (2 ferðir).
Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar-
foss fer frá N.Y. á morgun tU Rvíkur.
— Dettifoss fór frá Stykkishólmi i
gær tU Akraness, Hafnarfjarðar og
Keflavíkur. — Fjallfoss fór frá Rostock
UM ÞESSAR mundir stendur
yfir í London, sýning á biblí-
um í enskri þýðingu. Sú elzta
er frá timum Beda munks,
eða frá 7. öld og sú yngsta
frá 17. öld.
Ein merkasta biblían á sýn-
ingu þessari er þó ekki á
ensku heldur latínu, en
skreytt að mestu í Englandi.
Þessa bibiíu prentaði Johann
Gutenberg í Mainz 1456 og er
hún talin fyrsta bók í heim-
inum, sem prentuð var með
lausu ietri. Á myndinni sézt
hin d ý r m æ t a Gutenberg-
bíblía.
JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora
Mikkí var yfirleitt afar hrædd við
njósnara. Á næturnar fór hún oft á
fætur og lýsti í kringum sig með
ljóskeri, til þess að koma þeim á
óvart sem kynni að hafa tekið upp
á því að fela sig bak við hurðórnar.
— Sjáðu nú bara þennan skugga-
lega háseta, hvíslaði Mikkí og benti
aftur fyrir sig. — Sýnist þér hann
ekki líklegur til hvers sem er?
— Þú sérð sýnir, Mikkí mín, sagði
Júmbó róandi.
— Ó-nei, það geri ég alls ekkl,
sagði Mikkí, — því að í gær sá ég
hann vera að pískra eitthvað við
skipstjórann, en ég heyrði ekki hvað
þeir sögðu.
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hofíman
— Takið eftir allar varðsveitir ..
Herðið á leitinni að Kid Clary,
hnefaleikaranum, sem horfinn er .
Hann er talinn vera eiturlyfianeyt-
andi, og peningalaus....
— Ó, ó .... Það má búast við
miklum vandræðum ai pessum púUI