Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. maí 1961
MORGVNBLAÐIÐ
11
Atvinna
Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast í sérverzlun
í miðbænum nú þegar. — Upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri húsbændur, sendist Mbl. fyrir 7.
maí merkt: „Ábyggileg — 1129“.
A T V I N N A !
Vanar saumastulkur óskast
hálfan daginn
Falagerðin Burkni
Laugavegi 178 — Sími 37880
Hárið er
höfuðprýði
hverrar konu
POLYCOLOR heldur hári yðar
síungu og fögru og gefur því
eðlilegan litblæ alveg fyrir-
hafnarlaust um leið og það er
þvegið.
I Milljónir tízkukvenna um allan
heim nota að staðaldri POLY-
COLOR
Það er einfalt — árangursríkt
undursamlegt.
Félagslíi
Knattspyrnufélagið Fram
Æfingatafla fyrir sumarið 1961.
Mánudagar:
5C kl. 5,30—6,30 5A kl. 6,30—7,30
2. fl. kl. 7,30-8,30 4A kl. 8,30-9,30
3A kl. 9,30—10,30.
Þriðjudagar:
5C kl. 5,30—6,30 5A kl. 6,30—7,30
Meistarafl. og 1. fl. kl. 7,30—9,00
2fl. kl. 9,00—10,30
Miðvikudagar:
4C kl. 6,30—7,30 4A kl. 7,30—8,30
3A kl. 8,30—10,00. (Mfl. og 1. fl.
kl. 9,00—10,30 á Melavellinum).
Fimmtudagar:
4C kl. 6,30—7,30 4A kl. 7,30—8,30
3A kl. 8,30—10.00
Föstudagar:
5C kl. 5,30—6,30 5A kl. 6,30—7,30
2. fl. kl. 7,30—9,00 Mfl. og 1. fl.
kl. 9,00—10,30.
Sunnudagar:
4C kl. 10,30—12.00 f.h. Knatt-
þrautir kl. 2,00—5,00 e.h.
— Knattspyrnunefndin.
að auglýsing t stærsva
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest --
HILMAR FOSS
lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sfmi 14824.
Lynghaga 4. Sími 19333.
Guðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Skólavörðustíg 16
Sími 19658.
Nemendasýning
Dansskóia Hermanns Ragnars
verður í Austurbæjarbíói laugardaginn 6. maí kl. 2,30 eftir hádegi
•+C Þar dansa nemendur á öllum aldri
gamla og nýja samkvæmisdansa
★ Þar sjáum við börn að leik á leikvelli.
★ Þar sjáum við „Laugardagskvöldið á Gili“
í allri sinni dýrð.
★ Þar dansar unga fólkið nýjustu dansana
★ Þar dansar hjónahópur nokkra dansa við lög
úr hinni vinsælu óperettu „My Fair Lady“.
★ Hljómsveit Magnúsar Péturssonar aðstoðar.
Aðgðngumiðar eru seldir í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag.
Verð kr. 40 00 fyrir fullorðna. Kr. 25.00 fyrir börn.
Keflavík
Nýleg 3ja herb. íbúð til sölu strax.
Eignasalan Keflavík
Símar 2094 og 2049
Eldhusstúlka öskast
Upplýsingar hjá ráðskonunni.
Sjúkrahúsið Sólheimar
Litið skrifstofuhúsnæði
helzt á 1- eða 2. hæð á góðum stað
óskast til leigu. — Sími 36606.
---------------------------------—
\
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar í Verzluninni,
Florida, Hverfisgötu 69, eftir kl. 6.
Seljum út á landi
Ungir, reglusamir og duglegir sölumenn, sem eru
að fara út á land í söluferð, geta bætt við sig nokkr-
um vörutegundum. — Upplýsingar í síma 14-9-17
í dag.
V e r z 1 u n
Nýkomið
Bílagrunnur
Lökk
Dulux-J»ynnir
Sparsl
Vaxbón
Duco-lím
Bertelsen
Friðriks
Tryggvagötu 10 — Sími 12872
Ráðskonu
vantar í sumar í veiðimannahús *í Borgarfirði. —
Rafmagn og öll þægindi. Aðeins fjórir veiðimenn
dvelja hverju sinni í húsinu. Umsóknir sendist afgr.
Mbl. fyrir 15. þ.m. merktar: 1234 — 481“.
Bifvélavirkjar
eða menn vanir bifreiðaviogei uuin óskast
á verkstæði vort strax.
Hafið samband við verkstjórann.
FORD-umboðið
SVEINN EGILSSON H.F.
Laugavegi 105-