Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. maí 1961 M0RGVNBLAÐ1Ð 5 v M£NN 06 = MALEFN!= ÞAÐ hefur sannazt oftar en einu sinni nú að undanförnu, að ævintýrið um öskubusku á sér stað í raunveruleikanum. Þess er skemmst að minnast er Irqnkeisari tók sér óþekkta skólastúlku fyrir konu, og sl. laugardag tilkynnti Hussein Jórdaníukoungur trúlofun sína ogr ungrar símastúlku, Xoni Gardiner. Fyrir nokkrum árum síðan sagði ung símastúlka frá GIou cesterhire í Englandi upp starfi sínu og hélt til Jórdaníu til þess að setjast þar að hjá foreldrum sínum. En faðir hennar, enskur hershöfðingi, hafði þá gengið í þjónustu Husseins konungs. Þegar hún fór, sagði forstjóri hennar við hana í gamni: — Toni, þegar þú kemur til Jórdaníu skaltu finna þér ríkan olíukonung, sem þú getur gifzt . . . Hún gerði þó enn betur: Hún gift- ist sjálfum konunginum. Fyrir næstu mánaðamót verður hin 20 ára gamla Toni Gardiner orðin drottning Hausseins kon ungs. Toni Gardiner er dæmigerff- ur Englendingur, hún er fædd í Ipswich, gekk í skóla í Cant- enbury og á Malaya þar sem faffir hennar var í herþjónustu og eftir það var hann kráar- eigandi í tvö ár, en gekk síff- an í jórdanska lierinn. Þegar Toni kom til Jórdan- íu fyrir affeins tveimur árum þekkti hún því ekkert til ann- ars en borgaralegrar tilveru. f Jórdaníu fékk hún starf sem símastúlka og vann sér inn aukapeninga meff vélritun fyr- ir kvikmyndafélag þaff, sem nú er aff gera upptöku á kvik- myndinni „Lawrence of Ara- bia“ í Jórdaníu. Þaff var viff móttöku, sem Hussein konungur hélt fyrir kvikmyndafélagið, aff hún sá hinn einmana, fráskilda kon- ung í fyrsta sinn. Síðan er nú liðiff eitt ár. Þaff var — hér um bil — ást viff fyrstu sýn. Boff ungu stúlkunnar til hall- arinnar urðu tíffari og tíffari og hún tók virkan þátt í tóm- stundagamni konungs, sem er akstur gamalla bifreiffa og hestamennska. Fyrir skömmu dvaldi svo Toni nokkrar vikur hjá bedu- inaflokki í eyffimörkinni til þess aff kynnast lífi hinna frumstæðustu þegna sinna og á laugardaginn, þegar trúlof- unin var kunngjörff var Amm an á öðrum endanum af fagn- affarlátum. Þegar konungur- inn og hin verðandi drottning hans óku um göturnar í rauffum sportbíl, lyftu hinir sterku Jórdanir bílnum upp og báru hann á öxlum sér. Faffir Toni, hersheöfff- inginn, og móffir hennar eru hamingjusöm, þó aff faffir hennar viti máske betur en nokkur annar hversu hættuleg staða hennar, sem drottningar Jórdaníu muni verða. Þaff var hann, sem fyrstur og einn gekk inn í höll kon- ungs, eftir aff tilraiun hafffi veriff gerff til aff myrffa hann í ágúst sl. Tvær sprengjur sprungu og þegar Gardiner fór inn í hiff brennandi hús vissi hann ekki hvort þar lægju fleiri. Þrátt fyrir þetta er hann hamingjusamur yfir því að dóttir hans skuli verffa drottn- ing í landi þar sem kreppur og tilræffi eru daglegt brauff. Hann veit aff bak viff hiff blíð- lega útlit hefur dóttir hans til aff bera sama hugrekki og hann sjálfur. Loflciðir h.f.: I dag er Snorri Sturlu son væntanlegur frá N-York kl. 6:30. Fer til Stafangurs og Osló kl. 8. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N-York kl. 6:30 Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8. Þorfinnur Karlsefni er væntanleg ur frá Hamborg, Khöfn og Osló kl. 22. Fer til N-York kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Gullfaxi fer til Glasgow ok Khafnar kl. 8 í dag Væntanleg.aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glas gow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafj., Kópaskers, Þórshafnar og Vestmannaeyja (2 ferðir Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er á leið til N-York. Fjallfoss er á leið til Kotka. Goðafoss fer frá Gautaborg 12 maí. til Haugesund. Gullfoss er í Hamborg. Lagarfoss fer frá Hamborg 9.5. til Antverpen. Reykjafoss fór frá Keflavík 9. 5. til Hafnarfj. og þaðan Vestur og norður um land til Norðfj. Hamborgar og Nörresundby. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss er í N-York. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Sauðárkróks, Siglufj., Akureyrar og Húsavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.í Katla er í Sölvesborg. Askja er í Genoa Hafskip h.f.: Laxá fór á mánudag frá Khöfn til Eskifjarðar, Bolungavík ur, isafj., Súgandafj., Borgariiess, Keflavíkur og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í kvöld austur um land. Esja kemur til Rvíkur í dag. Herjólfur fer fr£ Rvík í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu breið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.t Hvassafell kemur til Rvíkur í kvöld. Arnarfelf er í Rvík. Jökulfell lestar á Norð-austurlandi. Dísarfell kemur til Leith í kvöld. Litla fell losar á Norðurlandshöfnum. Helga fell er í Ventspils. Hamrafell kemur til Hamborgar í kvöld frá Hafnarfirði. Jöklar h.f.: Langjökull er á leið til N-York. Vatnajökull er á leið til London og Rvíkur. Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dór Arinbjarnar). Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Benjamínsson frá 3. maí til 10. maí (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Jónas Sveinsson í tvo mánuði. — (Gunnar Benjamínsson). Ófeigur J. Ófeigsson fram í júlí. (Kristján Þorvarðarson). Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 206, sími Þórður Þórðarson til 17. maí (Jón Hannesson, Austurbæjarapóteki). ÁHEIT og CJAFIR Lamaði íþróttamaðurinn: — í blað- inu í gær, var misritun í skilagrein. Þar stóð O.H. 50 kr., en átti að vera O.H. 100 kr. Eru hlutaðeigendur beðn- ir velvirðingar á þessu. - M E SS U R - á uppstigningardag Dómkirkjan: Barnaguðsþjónusta í tilefni af 75 ára afmæli unglingaregl- unnar kl. 11 f.h. Sér Öskar J. Þor- láksson. Hallgrímsklrkja: Messa kl. 2 e.h. — Séra Sigurjón Þ. Árnason (kristniboða vígsla). Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen, Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Hr. biskupinn Sigurbjörn Einarsson, prédik ar. Munlð kaffisölu kvenfélagsins að guðsþjónustunni lokinni. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Altarisganga Séra Sigurður Pálsson frá Hraungerði, prédikar. Heimilisprest urinn. Það smáa er stórt í harmanna heim, — höpp og slys bera dularlíki, — og aldrei er sama sinnið hjá tveim, þótt sama glysi þeir báðir flíki. — En mundu, þótt veröld sé hjartahörð, þótt hrokinn sigri og rétturinn víki, bölið, sem aldrei fékk uppreisn á jörð, var auðlegð á vöxtum í guðanna riki. Einar Benediktsson: Úr Einræðum Starkaðar. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Björg Pálmadóttir, Sóleyjargötu 19 og Hilmar Lúth- ersson, pípulagningamaður, Hlíð arvegi 5, Kópavogi. 7. þ.m. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Ulla Valborg Kannen worff, Hallveigarstíg 2 og Birgir Andrésson, vélstjóri á togaranum Röðli, Flókagötu 16. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Signý Guðmundsdótt ir, Miklubraut 5 og Gunnar Óla- son, Laugarásveg 24. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Vér þörfnumst ekki mest hugrekkis til þess að játa glæpsamlegar atliafnir vorar, heldur þær, sem eru hlægileg ar og heimskulegar. — Rousseau. Hugsjón er sannleikurinn séður í fjarska. — Lamartine. Hugsjónin gildir jafnt, þótt hún náist ekki. — R. Iversen. Gestur i fangelsi: — Hvernig stendur á því að þér eruð lokaður hér inn, veslings maður? Fanginn: — Eg geri ráð fyrir því, að þeir séu hræddir um að ég strjúki ef ég væri það ekki. Til leigu 2ja herb. ,íbúð á góðum stað með eða án húsgagna í 3—4 mán. frá 1. júní. Tilb á afgr. Mbl. merkt „1521“. Vil kaupa mótorhjól. Uppl. í síma 19407 eftir kl. 7 í kvöid. Keflavík íbúðarhæð, 4 herb. og eld- hús til leigu, HafnargötU 34. Uppl. í síma 1102 kl. 5 —7. Sumarbústaður óskast til leigu ca. 1—2 mán. Sími 32251. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Tilb. óskast sent á afgr. Mbl. merkt — „Sími 15761 — 1233“. Kópavogsbúar Erum með jarðýtu í Kópa- vogi. Jöfnum húslóðir. Van ir menn. Jarðvinnuvélar. Sími 32394. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. 3 fullorðið og stálpað barn. — Uppl. í síma 3-64-40. Sumarbústaður við Grafarvog til leigu í allt sumar 3/4 ha. land og gróður fylgir. Umhirða nauðsynleg. Sími 11897. Sumarbústaður í Laugardal óskast til leigu í sumar. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í síma 69 Selfossi. Haf narfj örður 11—12 ára telpa óskast til barnagæzlu að Vesturgötu 32. Sími 50557. Garðplöntur: Birki, reyniviður, greni, ribs. Baugsvegi 26, — sími 11929. Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis. Vil kaupa 4—5 manna bíl ekki eldri en ‘58. Uppl. í síma 17909. 14 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Vön í sveit. Uppl. í síma 34562. Ný 3ja herbergja íbúð til leigu í 4 mán. með hús- gögnum. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. maí merkt 92 ferm. — 1232 Sveden-ísvél til sölu er Svedenspeed ís- vél. Uppl. í síma 16737 frá 9—1 f.h. 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í símu 35948. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan hrein- legan iðnað 15—30 ferm. — Sími 23732. Til leigu 60 ferm. jarðhæð fyrir geymslu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 36925. 11—13 ára telpa óskast til að gæta barns á 2. ári. Uppl. Nesvegi 14, kjallari kl. 6—9 í kvöld. Trillubátur 2ja tonna til sölu. Báturinn er í notkun. Uppl. í síma 50467. Tökum að okkur viðgerðir á húsgögnum og nýsmíði. Húsgagnav. Birkl. Sími 17558 Sölvhólsgötu 14 Keflavík Herb. óskast til leigu helzt forstofuherb. Þyrfti að vera frekar stórt. Uppl. í síma 2038. Keflavík Óska eftir að taka 3 menn í fæði. 'verð kr. 1600 á mán uði. Uppl. í síma 1253. Vinna 1—2 fullorðnar stúlkur eða konur vantar til eldhús- starfa strax Allar uppl. frá 1—6 í dag í Brauðborg Frakkastíg 14. Hafnarfjörður Herb. til leigu á Hverfis- götu 20 (niðri). Uppl. á staðnum. Gúmmíbátur Uppblásinn 2ja manna gúmmikajak til sölu. Uppl. í síma 36658 eftir kl. 6. Mæðgur óskar eftir 2ja herb íbóð.— Uppl í síma 12442. Studebaker ’38 árg. er til sölu. Selst ódýrt með góðum kjörum. — Uppl. í síma 33435 og eftir kl. 5 35975. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550.— Hú sga gna vinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96 Sími 10274. Eldri hjón ( óska eftir góðri 2ja herb. íbúð 14. maí Húshjálp e£ óskað er. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Templari — 1203“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.