Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 21
MiðvíKudagur 1Ö. maí 1961 MORGTJWBIAÐIÐ 21 Sumarkjólar frá 200 kr. verða seldir næstu daga. Einnig BARNAKÁPUR tækifærisverð. SAUMASTOFAN, Rauðarárstíg 22. N auðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavik, tollstjórans í Reykja- vík o. fl., miðvikudaginn 17. maí n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-262, R-414, R-582, R-622, R-955, R-1020, R-1087, R-1297, R-1579, R-1824, R-2583, R-2588, R-2704, R-2924, R-4089, R-4246, R-4295, R-4734, R-4803, R-5000, R-5036, R-5489, R-5538, R-5690, R-5890, R-5937, R-6553, R-6588, R-6607, R-6688, R-6702, R-6735 R-7015, R-7094, R-7098, R-7347, R-7349, R-7439, R-7809 R-7835, R-7908, R-8189, R-8195, R-8435, R-8546, R-8788, R-8843, R-8931, R-8994, R-9021, R-9081, R-9170, R-9511, R-9607, R-9616, R-9639, R-9658, R-9880, R-9896, R-9957, R-10135, R-10319, R-10466, R-10787, R-10829, R-10880, R-10969, R-11091, R-11469, R-11513, R-11594, R-11817, B-371, G-2194, H-522, 1-642, Y-777, og Þ-461. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavíb. Ávallt sömu gæðín. Hcilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Rósir Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 KVIKMYNDASÝNINGARVÉLAR FYRIR 35 mm. FILIWbR Kvikmyndavélasamstæðan „KH-12“ er sú hentugasta sem völ er á, fyrir lítil kvikmyndahús, félagsheimili og skóla. Gerð fyrir 250 sæta salarkynni. Samstæðunni „KH-12“ til- heýrir: Tvær 35 m/m sýn- ingarvélar með öllu tilheyr- andi, hljómútbúnaður, straum breytir, tvær undirstöður fyrir sýningarvélarnar, borð fyrir magnara og straum- breytir, kista með verkfær- um og varahlutum. Verða tilbúnar til afgreiðslu frá verksmiðju í júlí n.k. Verð ca: Kr. 150,000,— Þeir sem óska að kaupa ódýr- ar 35 m/m sýningarvélar, ættu að tala við okkur sem fyrst. Við eigum fyrirliggjandi 16 m/m sýningarvélar „Úkraína 3“ Sterkar, öruggar, skörp sýning, lágspenntur sýningarlampi er endist margfalt á við háspennta lampa. Allt fylgir er til sýningar þarf, tjald meðalið og mikið af varahlut- um. — Verð kr. 28,685,— ÍSTORG H.F. , Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444, Reykjavík — Sími: 2-29-61. Mjög glæsilegt sem nýtt 150—180 tonna stálskip. Byggt 1960. Tilbúið á veiðar. Hagkvæmt verð. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Lítil útborgun. BÁTA - OG SKIPASALAN Austurstræti 12 — Sími 35639. Samíagningarvélar Samlagnimgarvélar hand og rafknúnar nýkomnar. Ný gerð af rafknúnum vélum. Q RIGINAlr Q DHNER Garbar Gislason h.f. Simi 11506. Sérleyfisferðir um AJftanes og Garðahverfi Framvegis verða sérleyfisferðir um Álftanes og Garða- hverfi, sem sér segir: Brottfararstaður úr Reykjavík er frá B.S.R. í Lækj- argötu. Vinsamlegast athugið að í ferðum frá Reykja- vík kl. 12:30 er ekið um Hverfisgötu og Snorrabraut, en í ferðum fr.á, Reykjavík á öðrum tímum er ekið suður Fríkirkjuveg og Sóleyjargötu. Um Garðahverfi er aðeins ekið á leið til Reykjavíkur nema farþegar séu með frá Reykjavík. Frá Reykjavík Frá Landakoti Fra Bamask. Sunnudaga: 13:30 18:45 14:00 19:15 Bessast.hr. 14:05 19:20 Þriðjudaga og fimmtudaga: 12:30 18:15 13:00 18:45 13:05 18:50 Laugardaga: 12:30 18:45 13:00 19:15 13:05 19:20 Jafnframt verður brottfarartími Vífilsstaðavagns alla virka daga frá, Vífilsstöðum kl. 13:20 í stað kl. 13:00 áður. LANDLEIÐIR H.F. Biíia* osr skipasalan SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MINER STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.