Morgunblaðið - 16.06.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.06.1961, Blaðsíða 9
Fösiudagur 16. júní 1961 MORGVNBLAÐIÐ Kaupmenn! Hinar vinsælu KÖRFUGmiVDUR fást nú af öllum stærðum. Sendum gegn póstkröfu. Skiltagerðin Skólavörðustíg 8. Volkswagen árg. 1960, keyrður ca. 26.000 km með útvarpi til sölu gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir há.degi á mánudag merkt: „Volkswagen — 1425“. r ^ U tgerðarmenn Sem nýtt 150 lesta stálskip með öllum fullkomnustu tækjum. Tilbúið á síldveiðar til sölu og afhendingar begar. FISKISKIP S.F., Skipasala Bankastræti 6 — Sími 19764. IJtboð Tilboð óskast um smíði á kennslueldhúsi í Gagnfræða skólann við Réttarholtsveg. Útboðsskilmála og uppdrátta má vitja í skriísíofu vora Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 200 króna skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Íbúð í Eskihlíð Til sölu er ibúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Eskihlíð. íbúðin er 2 herbergi, hall, stórt éldhús, 1 herbergi í risi. Stærð um 80 ferm. Svalir móti suðvestri. Mjög fagurt útsýni. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma 34231. ARNI STEFANSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Glœsilegt einbýlishús í Silfurtúni til sölu Húsið er sem nýtt 150 ferm. einnar hæðar steinhús mjög vandað í alla staði og haganlega innréttað. 5 herb., eldhús, bað, þvottahús, geymsluherbergi og mikið af skápum. Einnig geymsluloft. Góð ódýr upphitun. ARNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði. Símar 50764 kl. 10—12 og 5—7. Smurt braud Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA M í L L A N Laugavégi 22. — Sími 13428. íiMBOD: 'BIÖRNSSONJl^ fNARSTR/tTI 22, 24204 Bifreiðasalan Laugavegi 146. — Sími 11025. Til sýnis og sölu Taunus Station ’60, ókeyrður. Kostnaðarverð. Taunus ’59, ekinn aðeins 6 þús. km. Fiat 1800 ’60, ekinn 12 þús. km. Volkswagcn ’61. Moskwitch Station ’59, fæst með góðum greiðsluskilmál- um. Opel Caravan ’57, aðeins ek- inn erlendis. Chevrolet ’55, fæst á mjög hagstæðu verði. Valkswagen — bus ’58. Skoda fólksbifreið ’58, lítið ek inn. °’ ipti óskast á Merced- es-Benz fólksbifreið ’55—’57 Staðgreiðsla yrði á milli- gjöf. Vörubifreiðir Volvo ’55, 5 tonna, í 1. flokks standi með 5 gíra kassa, góð um dekkjum. Lítið ekinn. Mercedes-Benz vörubíli, hag- stætt verð. Chevrolet vörubíll ’44, 4—5 tonna í góðu standi. Athugið úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan, Laugavegi 146, sírri 11025. UtgerSarmenn, skipstjórar Athygli ykkar skal vakin á ]iví, að öll netiavinna á yfirstandandi sumri verður aðeins framkvæmd gegn staðgreiðslu. Landssamband netjaverkstæðaeiganda Hinar heimsþekktu Heknca — L.B.S. crep hosui komnar í hvítu. Stærðir 1—14 ára. \I./W^ Austurstræti 12. Þ Ý Z K U Sportskyrturnar komnar aftur, á drengi og telpur. Stærðir 2ja — 17 ára. Sama verð aðeins kr. 95.— stk. Smásala — Laugavegi 81. Fyrir 17 júní DRAGTIR, — KJÓLAR mikið úrval. DRAGTIN Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Vil kaupa vel með farinn einkabill (5 manna). Bíllinn verður að vera skoðaður og á góðum dekkjum. SIGURÐUR BENEDIKTSSON Austurstræti 12 — Sími 13715. Dömur fyrir 17. júní KJÓLAR,, hvítar og mislitar BLÚSSUR hvítir og mislitir SKINNHANZKAR, HATTAR, SLÆÐUR o. fl. H J A B A R U Austurstræti 14. Fyrir 17. júní Dönsk prjónaföt á drengi. Verð kr. 162,00. Ermastuttar peysur á telpur á 2—12 ára, 5 litir. — Verð frá kr. 93.00. Mikið úrval af telpugolftreyjum. — Verð frá kr. 117.00. Gammosíubuxur í 4 litum. Verð kr. 93.00. Verzlunin Ása Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Nýtt fyrirtæki Hefi opnað sauma og sniðstofu að Laugavegi 28. Annast modelgerð og snið á hverskonar fatnaði fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga og saumaskap fyrir sömu aðila. Model co. Stiið Laugavegi 28 — Sími 23732 Björgvin Friðriksson, klæðskeri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.