Morgunblaðið - 16.06.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.06.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 16. júni 1961 MORGUNBLAÐIÐ Glaðheimar Snðurnesjamenn Suðurnesjamenn DANSIEIKCB verður í Glaðheimum Vogum í kvöld. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. Kinar og Berti syngja. MUNIÐ: Frídagur að morgni. GLAÐHEIMAK. Aðalstræti 9 — Sími 18860. Fyrir 17 júní Úrval af Telpu-sumarkápum í öllum stærðum og litum. Poplin-kápur og stuttjakkar í dömu og ungl- ingastærðum. Kaupið þar sem úrvalið er mest. Willys jeppi Station með framhjóladrifi. Volvo Station ’59, ’55. Moskwitch ’55. Útb. kr. 5 þús. Taunus ’58. Verð kr. 110 þus. Liincoln ’55 í mjög góðu lagi. Oldsmobile ’55. Verð kr. 55 þús. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útb. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Notið ONE-LATHER SHAMPOO Sunsilk 'SHAMPOO v-: Shí'mpoos sunihin® .••'•intó you'r.'h'álf.i •* NÝJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Su'nsilk Sham- W/Má m poo. Sunsilk gerir har yðar mjukt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. X-GSH 40/lC-6445-50 MODEL 605 Tœkifœrisbelti Verksmiðian hefur hafið framleiðslu á hinum margeftirspurðu beltum fyrir van- færar konur. MODEL 605 Er framleitt úr fyrsta flokks nælon- teygjuefnum. Krækt á báðum hliðum með tvöföld- um krókapörum. Að aftan eru tveir teinar sem halda vel að bakinu. Framleitt í tveimur stærðum í hvítu. Fást í flestum vefnaðarvöruverzlunum. lífstykkjaverksmiðja, Barmahlíð 56. Sími 12-8-41. Vantar nokkrar stúlkur til síldarsöltunar á Siglufirði. Fríar ferðir. Kaup- trygging. Uppl. í síma 50865 og hjá, Guðjóni Ingólfs- syni Hellisgötu 3, Hafnarfirði. Plöntusala Munið að skreyta garðana fyrir 17. júní. Plöntur fáið þið á eftirtöldum stöðum: Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut, opið 10—10 alla daga Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63, og Vitatorgi við Hverfisgötu. Eftirtaldar plöntur: Stjúpur, Hemisia, Levkoj, Morgunfrú, Dahlíur, Petroníur, Alpablóm, Fingur- bjargir, Kampanola, Rúbínur, Bláhnúður o. m. m. fl. Blómplöntur Kjarakaup: Stjúpur og bellis frá kr. 2. Sumarblóm frá kr. 1.50. Afsláttur, ef keypt er í heilum kössum. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. Trjáplöntur f y r i r Sumarbústaði Kjarakaup : Birki frá kr. 3, Greni frá kr. 3 Víðir í skjólbelti frá kr. 2, Ösp frá kr. 5. Urval annarra tegunda. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.