Morgunblaðið - 20.06.1961, Page 21

Morgunblaðið - 20.06.1961, Page 21
Þriðjudagur 20. júnt 1961 MORGVNBLAÐIB 21 cMlmenm S/'/ff/: 1114 4 við Vitatorg. Seljum 1 dag Volkswagen ’55 í góðu standL Chevrolet ’55, verð kr. 45 þús., þarfnast við- gerðar. Mercedes Benz ’55 dies- el vörubíll. Che\rolet ’54 í skiptum fyrir Chevrolet ’52 lán á milligjöf. Höfum mikið úrval af bifreiðum, oft mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Samkomur Fíladelfia Barnasaimkoma kl. 8.30. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, 111. hæð. Ljósmæðraskóli Islands Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára. Heilsuhraustir, heilbrigðisástand verður nánar athugað í Landsspítalanum. Konur, sem lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eignhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Landsspítalnum fyrir 31. júlí. Umsókninni fylgi aldursvottorð, heilbrigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. * Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna ljóðsmóðurumdæmi að loknu námi, skulu senda vottorð um það frá viðkomandi oddvita Landsspítalanum, 15. júní 1961. Pétur H. J. Jakobsson. Aðalfundur SAMBAND ÍSLENZKBA BYGGINGAFÉLAGA verður haldinn 23. þ.m. og hefst kl. 5 e.h.. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarsaður: Efri salur Framsóknarhúsins Frí- kirkjuvegi 7, Reykjavík. STJÖRNIN. Kvœntur maður vanur bifvélaviðgerðum og járnsmíði óskar eftir atvinnu úti á landi, íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Atvinna — 1440“. Símar 22822 og 19775. x-omo m/en'smo-5 0/140 fram^uiiar fegurstu litina — um leið og jboð hreinsar O M O þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni — vegna þess að OMO hreinsar burt hvern snefil af óhreinindum, og meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Mislitur þvottur fær bjartari og fegurri liti en hann hefur nokkru sinni haft áður, eftir að hann hefur verið þveginn í O M O. Og þvi nákvæmar sem þið athugið því betur sjáið þið - að Bifreiðasalan Frakkastíg 6. — Símar 19168, 19092 og 19168. Volkswagen ’55, ’56, ’57, ’60 — Til sýnis á staðnum. >f Zodiac ’58, mjö,g fallegur einkabíll. Henry J. ’53, 2ja dyra, mjög góður einkabíll. >f Benz 220 ’55, ’60 >f Ford 1960 3ja tonna, nýr vöru bíll. Ford ’55, 2ja tonna pallbíll. >f Höfum bíla við allra hæfi. — bílarnir jru til sýnis á staðn im. BIFRLIÐASALAItl Frakkastíg 6 Símar 18966, 19092 og 19168. Pottaplöntur í þúsunda^ali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 19775. GRASFRÆ TÚNÞÖKIJR VELSKORNAR O l\l O-ið skilar HVÍTA8TA ÞVOTTINUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.