Morgunblaðið - 30.07.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.07.1961, Blaðsíða 23
MORCUNBLAÐIÐ 23 Þeir syngja um ísland í Belgíu Dagskrá fyrir flæmska sjónvarpið undirbúin hér SL. föstudag kom hingað til lands forstöðumaður deildar þeirrar í flæmska sjónvarpinu í Belgíu, er annast alþjóðleg dagskrár- iskipti, Joseph Coolsaet að nafni. Er hann hingað kominn í þeim erindagjörðum að undirbúa og stjórna upptöku sjónvarpsdag- skrár um ísland og safna efni í þlaðagreinar og útvarpserindi. ★ UNDIRBÚA 30 MÍN. jtg dagskrA * Tjáði hann blaðamanni Mbl. í gær, að sjónvarpstökumennirnir mundu koma hingað í næstu viku — Hreinlætistæki Framh. ai bls. 24. r fil baka. Sagði ísleifur að inn- i flytjendur væru nú að gefast upp i á að hafa þessa vöru, þar eð kass ’ arnir fara versnandi, þrátt fyrir loforð að utan, um að hér skuli ! ráðin bót á. Um handlaugarnar er | Iþað að segja að þær virðast j springa af því einu að kalt vatn ; rennur í þær, eftir að heitt vatn hefur verið látið renna í þær um stund. en þar til þeir kæmu mundi hann vinna að nauðsynlegum undir- búningi. Er ráðgert, að þeir taki hér saman 30. mín. dagskrá, sem sýnd verði 2—3 sinnum ein- hvern tíma í haust. Um kunnugleika Belga á fs- landi, sagði Coolsaet, að Belgir þekktu að vísu talsvert til lands- ins, en sú þekking væri dálítið sérstæð, því að landið væri þekktast af vinsælum flæmskum söngvum um hina hugdjörfu sjó menn, er færu til veiða á íslands- miðum. Þetta væru söngvar, sem nánast hvert mannsbarn kynni. Að öðru leyti væri þekking manna í Belgíu á íslandi mjög af skornum skammti, ★ VILJA KYNNA ISLAND Tilgangur flæmska sjónvarps- ins væri sá að reyna að breyta þessu nokkuð. Á sl. ári sagði Coolsaet, að franska sjónvarpið í Belgíu hefði haft 15 mín. dag- skrá um ísland, og hefði verið áberandi, hve áhugi á landinu jókst eftir það. Hann kvað um 1 millj. sjónvarpstækja vera í Belgíu og mætti gera ráð fyrir, • Vatnið flóir stanzlaust út Þá sneri Mbl. sér til Aðalsteins Jóhannessonar en A. Jóhanness & Smith hefur átt í sömu erfiðleik- um með tékknesku handlaugarn- ®r og klósettkassana. Sagði hann að kassarnir hefðu í mörgum til- fellum eyðilagt fyrir tugi þús- unda. En kassarnir eru þannig að ef þeir opnast vegna brots eða sprungu, þá flæðir vatnið stanz- iaust inn í þá, og ef enginn er nálægt, eins og t.d. að nætur- lagi í skrifstofuhúsum, getur [ yatnsrennslið valdið geysimiklu - tjóni. Sagðist Aðalsteinn hafa fengið tugi kassa til baka. \ Innflytjendur hér hafa ekki samband við framleiðendur beint heldur við útflutningsmiðstöð, eins og er í kommúnistaríkjun- um. Fyrir áramótin var sendur máður hingað frá Tékkóslóvakíu vegna kvartana Og lofaði hann «ð taka málið til athugunar. Síð- an hafa komið sendingar, sem eru mun verri en þær þó voru, sem áður hafa komið, og sagði Aðalsteinn að allir væru að gef- «st upp á að bjóða viðskiptavin- um sínum slíkar vörur. Sagði hann ýmsar aðrar misfellur væru á þessum innflutningi, t. d. spryngju handlaugarnar eftir upp setningu, en kassarnir væru þó Verstir. • Flísarnar springa — gólfdúkar eyðileggjast t' J. Þorláksson & Norðmann er eitt fyrirtækið, sem flytur þess- ar vörur, auk annarra bygging- arvara frá Tékkóslóvakíu. Hjört ur Hjartarson tjáði blaðinu að allar þær vörur færu hríðversn- endi. Verstir væru klósettkass- arnir. Þeir skiptu orðið hundruð- um, sem fyrirtækið hefði fengið sprungna til baka eftir nokkra mánuði. Einnig væru mikil brögð að því að veggflísarnar þaðan spryngju. Og gólfdúkarnir, sem j ifyrirtækið hefði fengið frá Tékkó Slóvakíu, vildu bólna upp á gólf- unum og koma í gegn um þá ein hver hvítur litur, sem ekki næð- ist. — Við erum búnir að gera allt sem við getum til að fá einhverja breytingu á þessu og erum að gef ast upp. Kvörtunum er vel tekið, , en varan versnar. ____________ Próf í stœrð- frœði BLABINU hefur borizt fréttatil- kynning frá Renssealer Poly- technic Institute, þess efnis að íslenzkur námsmaður, Oddur Benediktsson, hafi nýlega hlotið gráðuna „master of Science" við skólann. Viðfangsefnið, sem hann leysti af hendi til að fá þessa gráðu, var í stærðfræði. —■ Inniseta Fhh. af bls. 3. glettnislega, hvað viljiði mik- ið? — Liggurðu oft í sólbaði? — Sýnist þér það, sérðu ekki að ég er náföl? — Ætlarðu ekki að verða brún í sur-ar? — Maður er nú alltaf að reyna. En ekki verður maður brúnn hér á skrifstofunni. Ég fer stundum í Hallargarðinn í hádeginu og svo í sólbað á svölunum heima eftir kl. 5. — Ferðu úr bænum um helg ar? — Stundum, ég fór í Surts- hellj um daginn. — Ekki er sól í Surtshelli. — Nei snjór. — Hvert ætlarðu í sumarfrí inu? — Auðvitað á þjóðhátíðina í Eyjum. — ★ — Við mjökumst nú niður á þriðju hæð og hittum þar að máli Axel Einarsson, lögfræð ing og framámann í knatt- spyrnufél. Víkingi, á skrif- stofu sinni. Þar situr hann og drekkur kaffi með Sverri Þórðansyni, blaðamanni, göml um kunningja okkar Mbl.- manna. — Finnst þér ekki notalegt hérna inni í sólinni? — Maður verður að taka það, eins og hvert annað hundsbi't. — Spurðu hann heldur, hvenær útför Víkings fari fram. segir Sverrir. - /Með fegur&araísum Framh. af bls. 6. f þeirri ferð upphófst skemmti legt atriði, sem blöðin hér kalla mesta hneyksli síðan Leona Gage var kjörin misss U.S. 1957, en var harðgift frú. — Reona Herz, 15 ára gagnfræða- skólanemi, sem hefur verið að læra leiklist, en sennilega ekki fengið hlutverk við sitt hæfi sá sér leik á borði, þegar hún frétti að miss Costa Rica hefði forfall1 kallast mikið klædd ef hún fer máli gegndi í fyrra, þegar allar dömurnar gáfu honum koss, svo að varalitur breytti smokingskyrt unnj hans í rauða sportskyrtu og ekki sá í andlit hans. Kannski hefur hann beðizt vægðar í ár . . Sigrún færði honum íslenzkan borðfána og vakti hún og fáguð framkoma hennar í fallegasta þjóðbúningi kvöldsins mikla hrifningu og lófaklapp. Næst fal legasta þjóðbúninginn fannst mér miss Thait; bera, þótt efnið í honum sé ekki meira en í ís- lehzkum tóbaksklút. Hún má Joseph Coolsaet. ______ að um helmingur þeirra væri stilltur á dagskrá flæmska sjón- varpsins. Ráðgert væri, að ís- lenzku dagskránni yrði sjón- varpað að kvöldlagi, en þá sitja menn mest við sjónvarpstækin, og mætti því búast við að um 1 millj. manna sæi dagskrána hverju sinni. Coolsaet og félagar hans munu dveljast hér í hálfan mán uð og hafa í hyggju að ferðazt nokkuð um landið, t.d. til Þing- valla, Geysis, Gullfoss, Akur- eyrar og Vestmannaeyja. I dag mun Coolsaet heimsækja Hall- dór Kiljan Laxness í því skyni að undirbúa sjónvarpsviðtal við hann. Drengur fyrir bíl Akureyri, 28. júlí KL. 17,15 í dag var stór vöru- bifreið á leið austur Strandgötu. Er hún kom á móts við húsið nr. 13 á Strandgötu, hljóp fjögurra ára drengur, Guðbjörn Ævars- son yfir götuna. Bifreiðin var á fremur hægri ferð. Er bifreiða- stjórinn sá til drengsins, hemlaði hann þegar, en drengurinn hljóp þvert fyrir bifreiðina og lenti á stuðaranum. Hann féll á götuna og lenti undir bifreiðinni, en á milli hjólanna. Hlaut hann nokk- urt höfuðhögg og sár á höfði. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús, en læknar telja að hann sé ekki brotinn. Er búizt við að hann verði fluttur heim í kvöld. — St.E.'St. — Það verður engin útför, segir Axel. Víkingur er éitt öflugasta félag landsins. — Ljósmyndarinn spyr hann nú hvernig gangi með skattinn hans. — Þú mátt þakka fyrir hvað þú sleppur vel. — Hann er búinn að slíta tvennum sólum við að arka upp á skattstofu fyrir skjól- stæðinganna, segir Sverrir, og svo er hann í útlegð uppi við Elliðavatn minnst 8 tíma á sól arhring. — Axel finnst Sverrir þakka illa fyrir kaffið með þessum sögum. — Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? — Ég fer til Englands á knattspyrnuþing. Ég vona hálf partinn að það verði rigning í Englandi, svo maður geti hvílt sig á sólinni stundarkorn. — ★ — Nú þóttist blaðamaðurinn hafa afrekað nóg og gekk nið- ur í Vesturver og fékk sér kók. En raunasaga hans, eins og annarra innisetumanna í góða veðrinu, var ekki á enda. Meðan hann færði þetta rabb í einn stað, skein sólin án a£- láts ínn um gluggann og þess um pistli lýkur í þann rnund, sem farið er að sjóða á hausn um á honum. J. R. ast á síðustu stundu, hún klædd ist sínu bezta skarti og fór út á flugvöll og tróð sér inn í hóp fegurðardísanna og byrjaði sam stundis að gefa eiginhandarárit- anir eins og hinar. Sá lögreglan um að koma henni ásamt hinum dömunum undan upp í aðra flug vél og áður en hún vissi af var móttökuathöfnin hafin og hún Ikomin í höhku samræður við stjórnanda keppninnar Oskar Meinhardt, sem fagnaði því af heilum hug að ungfrú Costa Rica skildi eftir allt saman komast á síðustu stundu. Sjónvarpsþulurinn átti ekki orð til þess að lýsa því, hvað hún talaði góða ensku, en hún Reona, var fljót að útskýra það með því að hún gengi í skóla í New York. Til allrar hamingju datt engum í hug að tala móðurmál hennar, spænskuna, við hana, því í henni skilur hún ekki eitt orð. Henni var svo komið fyrir á Lafayette Hotel, þar sem henni voru færðar gjafir og hún mynd uð á baðfötum með stöllum sín um. Af því að hún var svona á siðustu stundu var farangur henn ar væntanlegur með næstu flug- vél sökum mistaka, en miss Peru lánaði henni samkvæmiskjól svo hún var enginn eftirbátur hinna um kvöldið, í dýrindis veizlu, sem þeim var haldi.i á einum fín asta veitingastað borgarinnar. Enn lék hún hlutverk sitt óað finnanlega, nema þegar hún hafði varla við að gefa áritanir, slæddist hennar eigið nafn ein- staka sinnum inn í, en engin tók eftir neinu. Nú víkur sögunni aftur til hótelsins. Reona hafði frétt að passaskoðun ætti að fara fram daginn eftir, svo hún ætl- aði að læðast út af hótelinu kl. 2 f.h. en einn af varðmönnunum stoppaði hana og vakti abbadís ina, sem átti að hafa auga með henni, reyndi hún að tala um fyrir stelpu, en stelpa sagðist æst vilja út í nóttina. „Guð minn góður svona seint“, andvarpaði abbadísin og sagði: „Vertu nú ekki svona sjálfselsk, þú verð ur fyrst og fremst að hugsa um heiður lands þíns.“ í þessu kom faðir Reonu sem hún hafði hringt til þess að sækja hana og gat hann sannað eignarrétt sinn á miss Costa Rica, þá aðeins 20 tíma gamalli, svo henni var sleppt en hún brást í grát yfir því að hafa verið að leika svona á fólkið, sem allt var henni svo gott. Hún sagði við blaðamenn daginn eftir, að enginn vandi hafi verið að komast inn, en að komast út aftur, það hefði verið hægara sagt en gert. Aðal opnunarhátíðin fór fram í gærkveldi (laugardag) Með öllum sínum glæsibrag hér á Laugardalsvellinum á Langa- sandi. 100 manna lúðrasveit, dans meyjar, grínleikarar, söngvarar og hesta sýning. Því næst kom hver stúlka fram í þjóðbúningi sínum og kynnti lands sitt og færði borgarstjóranum gjöf, en fékk lykil Langasands í staðinn. f ár var þetta atriði ekki nærri því eins skemmtilegt og í fyrra, þvi að nú gáfu svo margar stúlkn anna gjafirnar innpakkaðar og maður hafðj ekki hugmynd um hvað Eddi fékk. Og ekki fékk hann einn einasta koss. Öðru í sundbol. Þegar stúlkurnar gengu til móts við borgarstjórann lék hljómsveit lög sem minna áttu á viðkomandi land, t.d. Suð ur-Ameriku dömurnar fengu sömbur og rúmbur. Austurlanda músík fyrir Asíu og Wonderful, Wonderful Copenhagen fyrir miss Danmörku, miss Grikkland fékk „Never on Sunday“. En hvemig þeir hafa grafið upp „Bjössa á mjólkurbílnum" fyrir miss Iceland, það er mér hulin ráðgáta. Þetta kvöld andaði svo með stórkostlegri og fagurri flug eldasýningu. í dag, sunnudag, fór fram aðal skrúðgangan eftir strandgötu Langasands. Hver fegurðardrottn ing hafði sérstaklega skreyttan vagn með nafni og fána lands síns, komu dísirnar enn fram í þjóðbúningunum. Er marga farið að lengja eftir innihaldinu. — Á milli vagnanna voru svo lúðra sveitir, þjóðdansaflokkar marg- a þjóða og ýmis skemmtiatriði. fs lenzki vagninn var 14. í röðinni og var Sigrúnu fagnað ákaflega, enda bar ljóma af henni. Ég er svo ruglaður af allri fegurðinni, að mér er ómögulegt ð spá um úrslit, en eitt er víst að ef dóm- ararnir ruglast ekki sjálfir, á Sigrún Ragnarsdóttir örugglega að komast í úrslit. Langasandi, 23. júlí Beztu kveðjur Baddi Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig og glöddu á 70 ára afmælinu 27. þ.m. — Lifið heil. Jón Eyjólfsson, Sólheimum 35 — Ur ýmsum áttum Framh. af bls. 12. hafinu, og skútan þeirra lá á hvolfi við hlið þeirra. Þær mágkonurnar eru báðar syndar allvel. svo að þær létu sér ekki bregða svo mjög, heldur tóku að reyna að rétta bátinn við. Hann reyndist þó of þungur fyrir veika arma þeirra, sem eru öðru vanari en að koma hvolfdum skipum á réttan kjöl. Gáfust þær upp við frekari tilraunir í þá átt eft- ir skamma stund — en voru þá orðnar svo þreyttar, að þær sáu fram á að sund til lands mundi sennilega reyn- ast þeim um megn. Var þá ekki um annað að gera en halda sér í hina hvolfdu skútu, kalla á hjálp — og vona hið bezta. ♦ Þær bjuggust við, að eiginmennirnir mundu strax heyra köll þeirra. Þetta var ekki svo langt undan landi — aðeins tæpan kílómetra. — En ungu mennirnir höfðu komið sér svo þægilega fyr- ir úti á svölunum í sólinni — og voru svo vel á sig komnir eftir allan gómsæta matinn, kaffið og ekki sízt líkjörinn góða, að þeim ' hafði víst runnið í brjóst. — Því var það, að prinsessurn- ar höfðu æpt sig rámar í rúman hálftíma áður en prinsarnir vöknuðu við þann vonda „draum“, að elskurn- ar þeirra voru í lífshættu. — Rann þá skjótt af þeim værðin — og voru þeir hand fljótir að grípa til litla gúmmíbátsins með utanborðs mótornum. Og eftir andartak gátu þau öll brosað á ný við blessaðri sólinni. — ★ — Þannig fékk þetta ævintýri farsælan *ndi — alveg eins og gömlu ævintýrin um alla prinsana og prinsessurnar, sem við lásum forðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.