Morgunblaðið - 06.08.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.08.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. ágúst 1961’ Vegna jarðarfarar NYTT NYTT NYTT verður verksmiðja og sölubúðir lokaðar þriðjudaginn 8. ágúst til kl. 1 e.h. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN Frakkastíg 8 og Laugavegi 45. Maðurinn minn ASKELL FORKELSSON frá Hrísey, andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 5. þ.m. Lovísa Jónsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGURJÖN JÓHANNSSON Blöndudalshólum, Húnavatnssýslu, andaðist föstudaginn 4. ágúst á Héraðshælinu Blöndu- ósi. Bðrn, tengdabörn og bamabörn. Hjartkæri maðurinn minn og faðir ASMUNDUR KR. SIGURÐSSON lögregluþjónn, Langholtsvegi 60, er lézt laugardaginn 29. júlí, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. ágúst kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda . Anna Guðmundsdóttir, Guðmundur Asmundsson. Faðir okkar kristjAn a. kristjansson frá Suðureyri, Súgandafirði, lézt hinn 2. ágúst s.l. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Börnin. INGÓLFUR ARNASON forstjóri, Skeiðarvegi 20, verður jarðsunginn miðvikudaginn 9. ágúst kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Jónína K. Narfadóttir, Gylfi S. Ingólfsson. Jarðarför mannsins míns ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR verkstjóra, Viðimel 31, sem andaðist sunnudaginn 30. júlí fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 8. ágúst kl. 10,30 árd. Athöfn- inni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. , Bergþóra Jónsdóttir. Jarðarför systur minnar HALLDÓRU INGIMUNDARDÓTTUR frá Stokkseyri, sem andaðist 1. ágúst s.l. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. ágúst og hefst kl. 3 e.h. Jón Þórir Ingimundarson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR Stóragerði 28, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 10,30. Athöfninni verður útvárpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega hlýhug og vináttu okkur sýnda við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR JÓHÖNNU HELGADÓTTUR Grettisgötu 2. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar- liði Landsspítalans fyrir sýnda alúð og nærgætni. Börn, tengdabörn og barnabörn. BALASTORE sólgardínan er ný á íslenzkum markaði. Nafnið BALASTORE er orðið þekkt um alla Evrópu og nýtur vaxandi vinsælda. BALASTORE sólgardínan er nú fáanlega hjá okkur í stærðunum: 90 cm á Kr. 83.75 100 — - — 90.40 110 — - — 97.10 120 — - — 103.75 tilbúin til afgreiðslu. Hún verður fáanleg í stærðunum 40—260 cm, og hæð að 200— 210 cm. BALASTORE sólgardínan hentar hverju nútíma heim- ili. Gerið svo vel og komið og sjáið sýnishorn í.verzlun okkar. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13, sími .13879. Pólsk logsuðutæki Sérstaklega vönduað vara. Logsuðutæki á hjólum, logsuðu-spennar með öllum fylgitækjum. Warszawa 2, Czackiego 15/17, Poland. Símnefni: Elektrim Warszawa. "fíéktrtm" Einkaútflyt jendur: Polish Foreign Trade Company For Elektrical Equipment Ltd. Mynda- og verðlistar sendir þeim sem þess óska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.