Morgunblaðið - 06.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBL4Ð1Ð Sunnudagur S. ágúst 1961 — Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem með gjöfum, skeytum og heimsóknum heiðruðu okkur hjónin á 60 ára afmæli okkar 20. og 26. júlí s.l. Jóhanna Daníelsdóttir, Þórir Þorsteinsson. Asmundur Sigurðsson lögregluþjónn - minning Múrarar Tilboð óskast í að múrhúða tvíbýlishús að utan og innan. Þeir er áhuga hafa áð gera tilboð í verkið góðfúslega leggi inn nöfn sín á afgr. Mbl. merkt „Tvíbýlishús — 5499“ fyrir n.k. miðvikudagskvölc' Atvinna Nokkrar vanar saumakonur geta fenp-' atvinnu nú þegar. Uppíýsingar í dag í síma 22108. Auglýsing um lán úr Veðdeild Búnaðarbankans til greiðslu á lausaskuldum bænda Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar og heimiK í bráðabirgðalögum frá 15. júlí 1961, verður opnaður nýr flokkur Veðdeildar Búnaðarbankans og iánað úr honum samkvæmt sérstökum reglum, til greiðslu i þeim lausaskuldum bænda, er þeir hafa til stofnað egna framkvæmda síðustu fimm árin. Umsóknir um lán ber að senda til stjórnar bank- ins fyrir 1. október n.k. x Lánbeiðnum þarf að fylgja: 1. Skrá um allar skuldir umsækjanda og hvenær til þeirra er stofnað. 2. Veðbókarvottorð. 3. Virðingargjörð tveggja dómkvaddra manna um jarðeignina. 4. Afrit af síðasta skattframtali lánbeiðanda. 5. Veðleyfi ,ef lánbeiðandi á ekki veðið. 6. Umboð, ef Iánbeiðandi getur ekki sjálfur mætt við undirskrift lánsskjala. TÆSTKOMANDI þriðjudag fer ';ram frá Fossvogskirkju útför 4smundar Kristins Sigurðssonar lögregluþjóns. Hann var fæddur hinn 21. septernber 1932 í Hafn- arfirði. Foreldrar hans voru hjón in Sigurður Kristjánsson sjó- maður , ættaður af Akranesi og Magnea Símonardóttir, fædd og uppalin í Hafnarfirði, en móðir hennar var Áslaug Asmundsdótt- ir formanns frá Stóra-Seli í Reykjavík. Ásmundúr var að mestu leyti uppalinn í Hafnar- firði, hjá Áslaugu ömmu sinni Og manni hennar Símoni Krist- jánssýni hafnsögumanni. Naut hartn-þar umhyggju og ástúðar, sem í foreldráhúsum. Ásmundur átti eina systur og 5 bræður sem komizt hafa til fuliörðins ára. Er það allt hið mannvænlegasta fólk. . Asmundur var mjög hneigður fyrir hljómlist og lék á flest hljóð færi með furðulegum árangri eftir því sem efni stóðu til. Hann var lengi í lúðrasveit Hafnar- fjarðar og lék á trompettt og er hann fluttist til Reykjavíkur gekk hann í lúðrasveitina Svan og lék þar. Hann var mjög fé- íagslyndur og gekk í Ungmenna- félag Reykjavíkur og æfði þar íþróttir, einkum leikfimi og náði góðurfl árangri í þeirri íþrótta- gréin. 16 ára tók Ásmundur fyrir að nema járnsmíði. Þótti hann hagur og lagvirkur, en er hann var langt komínn með námið, hvarf hann frá því og tók ekki próf í þeirri iðngrein. Lagði hann þá um stund gjörfa hönd á margt svo sem pípulagningavinnu og sjómennsku. Síðar gerðist hann strætisvagnastjóri á leiðinni milli Reykjavikur ög Hafnarfjarðar og enn síðar bifreiðastjóri hjá H.F. Skeljungi og stundaði hann það starf síðustu 3 árin áður en hann gerðist lög-reglumaður. öku- Lokað vegna sumarleyfa frá 5—28. ágúst. (Smásala) — Laugavegi 81. T I L S Ö L U Skóvinnustofa Skóvinnustofa mín að Borgarholtsbraut 5, Kópavogi, er til leigu eða sölu nú þegar. Húsnæði getur fylgt. Hagkvæmir greiðsluskilmálar og gott tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Maríus Th. Pálsson Borgarholtsbraut 5, Kópavogi — Sími 10991. BUNAÐARBANKI ISLANDS. Nr. 10/1961 Félug íslenzkra bibeiðaeigenda Skrifstofa, Austurstræti 14 opinn kl. 1—4. Sími 15659 Tilkyiming frú F.Í.B. Til félagsmanna, um viðgerðar- og vegaþjónustu um næstu helgar (dagana 5—6—7 og 12—13. ágúst 1961). Á vegum sunnanlands og vestan, verða að staðaldri 6 viðgerðabílar, (þar af 3 stórir kranabílar frá þunga- vinnuvélum). Á leiðinni frá Hreðavatnsskála til Akur- eyrar verða ennfremur nokkrir viðgerðabílar. Skrifstofa F.I.B. endurgreiðir skuldlausum félögum reikninga fyrir skyndihjálp þá er að ofan greinir. Auk þess munu eftirtalin Bifreiðaverkstæði og ein- staklingar veita ökumönnum viðgerðaþjónustu: Akur- eyri: Jóhann Kristinsson, Ránargötu 9 sími 1583. Dalvík: Jónas Hallgrímsson Bílav.verkst. sími 97. Blönduós: Vél- smíðjan Vísir sími 29. Hvammstangi; Hjörtur Eiríksson bílav. verkst. Miðfjörður: Laugabakki bifreiðaverkst. Fomihvammur; Gunnar Gunnarsson. Hreðavatnsskáli: Leopold Jóhannesson. Borgarnes; Bifreiða og trésmiðja Borgarness h/f sími 18. Akranes: Ingvar Sigurðsson Suð- urgötu 115 sími 192. Hveragerði: Viggó Þorsteinsson Bif- reiðaverkst. Selfoss: Bifreiðaverkst. Kaupfél. Árnesinga sími 25 eða 130. Hvolsvöllur: Bifreiðaverkst. Rangæinga. Gufunes-stöðin tekur á móti hjáparbeiðnum til talstöðva bíianna frá kl. 15—24 alla dagana. Bílaverkstæðið Stóra- Lambhaga, Leirársveit. Stjórn F.Í.B. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á smjörlíki: 1 heildsölu pr. kg..... kr. 13.40 I smásölu pr. kg. með söluskatti — 15.00 .. Reykjavík, 5. ágúst 1961. V erðlagsstjór inn. Loknð fró 7.-14- ógúst JÓN JÓHANNESSON & CO heildverzlun. Lokað vegna sumarleyfa frá 8. ágúst til 28. ágúst. AFUST armann h.f. heildverzlun. Skrifstofuhúsnæði 4 herb. eru til leigu í Hafnarstræti 8. Upplýsingar í síma 24049. mannsstarfið fór honum vel úr hendi og algerlega slysalaust. Fyrir tveimur árum fékk Ás- mundur inngöngu í lögréglýlið Reykjavíkur og fékk þó stútta undirbúningskennslu til starfsins, en síðastliðinn vetur gekk hann á Lögregluskólann ásamt ýmsúm starfsbræðrum sínum bæði úr Lögregluliði Reykjavíkur Og utan af landi. Hann stóð sig prýði- lega, bæði í hiflum bóklegu ög verklegum námsgreinum, enda hafði hann marga þá kosti sem góðan lögreglumann má prýða. Hann hafði sérlega prúða fram- komu og varð ekki Uppnæmur við mótsstöðu, en var þó ákveð- inn og samvizkusamur lögreglu* maður. Fyrir ári var hann valinn 1 bifhjóladeild umferðalögreglunn, ar og var þar mjög vaxandi i starfi. Hann var umferðarstjórn- andi í bezta lagi og allt lék i höndunum á honum sem við kom véltækni. Honum var löggæzlu- starfið mikið hugðarmál og var ákveðinn í að gera það að lífs- starfi sínu. „Aldréi er SvO bjart yfir öðl- ingsmanni, að eigi geti syrt eins sviplega og nú“. Hann féll í valinn fyrirvarar- láust í starfi sínu, og leiðir það í ljós, sem fléstum ætti áð vera kunnugt um, að lögreglu- starfið hefur margskonar hættu í för með sér umfram flest önnur störf. Það er skarð fyrir skyldi hjá lögreglunni við hið sviplega fráfall hins unga og glæsilega manns. Hann er þvi kvaddur með klökkum og þakklátum huga, jafnt af starfsbræðrum hans sem af stjórn lögreglunnar. Ásmundur var kvæntur önnu Guðmundsdóttur, sem er fædd og uppalinn í Reykjavík, en Vest- firzk að ætt, Og áttu þau barn á öðru ári, en frá fyrra hjóna- bandi átti hann 3 börn. Það er því sár söknuður að hinu sviplega fráfalli hans, fyrir hinn stóra hóp aðstandenda. En bót er í máli, að góð minning er gulli fegri og „Orðstír deyr aldrei hveim sér góðan getr". Erlingur Pálsson. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 ALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstrætl 6, III hæð. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVELNSSON hæstar éttar lögm en.j. Laugavegí 10. — Sími; 14994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.