Morgunblaðið - 20.08.1961, Page 4
4
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 20. ágðst 1961
Miðstöðvarkatlar
Höfum jafnan fyrirliggj-
andi okkar velþekktu mið-
stöðvarkatla, og þrýsti-
kúta. Vélsm. Sig. Einarss.
Mjölnisholti 14 — R
Sírni 17962.
Bauðamöl
Seljum mjög góða rauða-
möl. Ennfremur vikurgjall,
gróft og fínt. Sími 50447.
og 50519.
Handrið — Handrið
Járnhandrið á svalir og
stiga úti, inni, ódýr og
falleg.
Járn hf. — Sími 3-55-55.
Smurt brauð
Snittur, brauðtertur. Af-
greiðum með litlum fyrir-
vara.
Smurbrauðstofa
Vesturbæjar
Hjarðarhaga 47 Sími 16311
V élritunamámskeið
Sigríður Þórðardóttir.
Sími 33292.
Til sölu þvottavél
og eldavél, ódýrt. Uppl. í
síma 36657.
Notaðir varáhlutir
í Pakard ’37, til sölu, —
Langeyrarvegi 8, Hafnar-
firði.
Reglusamt kærustupar
óskar eftir 1—2 herb. og
eldhúsi í Kópavogi, um 1.
september. — Sími 36891.
Lítil íbúð
óskast sem allra fyrst, —
þrennt í heimili. Tilboð
óskast sent í pósthólf 1044.
Volkswagen bifreið 1959
tál sölu og sýnis að Vestur
götu 27.
Herbergi óskast
1 námunda ofanverðs
Klapparstígs. Gíóð um-
gengni. Sími 15644.
Keflavík — Suðumes
Til sölu er Skoda fólksbíll.
Hagkvæmir greiðsluskll-
málar. Uppl. í síma 1675
kl. 8—10 mánudagskvöld
og næsta kvöld.
Til sölu
3ja herbergja íbúð á góð-
um stað í bænum á hita-
veitusvæði. Uppl. í síma
10954.
Hey óskast
til kaups. — Uppl. í síma
34024.
Trémíðavélar til sölu
I dag er sunnudagur 20. ágúst
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
232. dagur ársins
Ardegisflæði kl. 12:36
Síðdegisflæði kl. 1:00.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er
í Vesturbæjar-Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
12.—19. ágúst er Garðar Olafsson,
sími 50126.
Foreldrar: Sjáið um að börn yðar
grafi ekki holur 1 gangstéttir, auk ó
prýðis getur slíkt valdið slysahættu.
2
áMynd þessi var tekin af Willy^
) Brandt er hann gekk aðj
^Brandenborgarhliðinu til að^
j virða fyrir sér aðfarir komm-J
Dúnista, er þeir lokuðu hliðinu^
með gaddavír. Jj
—Því miður, ég hnerraðL
— Það eru svo miklar trufl-
Fimmtudaginn 17. þ. m. opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Elsa D. Einarsdóttir og Steingrim
ur Björnsson, Vesturbrún 14.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri af séra
Birgi Snæbjörnssyni, ungfrú
Elsa Heiðdal Hjörleifsdóttir oig
Hjálmar Loftsson, húsgagnasm.
Heimili þeirra er að Austur-
brún 4.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Margrét Björk Ándrés-
dó'ttir, Njörvasundi 29 og
Sveinn Sigurðssön, Lönguhlíð 17.
Söfnin
I.istasafn íslands er opið daglega frá
kl. 13.30—16.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriSjud.. fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1,30—4 e.h.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túnl 2. opið dagiega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Þjóðminjasafnið er opið daglega frá
kl. 1:30—4 e.h.
Árbæjarsafn er opið daglega kl.
anir og háreysti hr. fimdarstjóri,
að ég get ekki heyrt til sjálfs
mín sagði ræðumaðurinn.
Bödd úr salnum: — Látið yð-
ur það í léttu rúmi liggja, þér
missið ekki af neinu.
— Veizt þá hvað á að gera
við þetta hljóðfæri? spurði Jón
konu sína, um leið og hann var
að bjástra við gítar.
— Já, en ég hef nú enga exi,
svaraði kona hans.
Flottur bíll keyrði upp að
strætisvagnastöð, þar sem ung
og falleg stúlka stóð og beið.
Maður stakk höfðinu út um
glugga bílsins og sagði: — Halló,
ég er að fara vestur.
— En indælt, sagði stúlkan,
kauptu handa mér appelsínu.
2—6 e.h. nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar opiB
daglega kl. 1:30 tU 3:30.
Tæknibókasafn XMSÍ (Iðnskólahús-
inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu-
daga til föstudags kl. 1—7 e.h.
Til himins horflr jörðin
og himinn jarðar til.
Alls heimsins hvot er eining
um hnatta og alda bú.
Því stimir djúp af stjörnum
og steinn af sólaryl.
]>ví réttist björk f rá bergi
og bára’ af sævarhyl,
Sem dimman dagljós þráir
og dagur kveldisns húm.
sem vörin þráir veigár
og vængir hálofts rúm.
Eins þráir hjartan* hræring
að heyra annað slá —
og sál að sálu leitar
unz sáiir eining ná.
En allt ber eðli sjálfs stns.
sem ólíkt tU sín dró —
vill sinu lífi lifa
i lofti, jörð og sjð.
Því bindur hiekkur hraðast,
sem höndin frjáls sér bjó.
Sæll hver, sem eignast annan,
en á sig sjálfan þó.
1) Úlfur lögreglufulltrúi
hló sigri hrósandi: — Lög-
reglan hugsar fyrir öllu! Ég
hef jeppann minn hérna,
reiðubúinn til eftirfararinn-
ar!
2) En svo virtist sem þjóf-
urinn hefði hugsað fyrir öllu
líka. Jeppinn stóð reyndar
enn þarna .... en bensínið
flóði bara út um allt úr stóru
gati á geyminum!
3) — Eftirför er vonlaus,
lýsti Júmbó hátíðlega yfir.
— Nú verðum við að láta
okkur nægja ....
4) .... að spenna asnann
minn fyrir bílinn og reyna
að koma okkur heim í búð-
irnar fyrir sólarupprás. Og
hinir óheppnu vinir okkar
tóku stefnuna á tjaldbúðir
sínar.
>f >f >f-
GEISLI GEIMFARI
>f >f >f
Walker-Turner, 6” arrétt-
airi 12’’, þykktarhefiE,
blokkþvingur og sög. —
Til sýais að Melabraut 51.
Sími 23366.
í sýningarhöllinni, þar sem feg-
urðarsamkeppni sólkerfisins fer
fram, rekst Geisli á einn kenpanda,
sem hann kannast við!
— Höfum við ekki hitzt áður,
Ungfrú Jörð?
— Það httid ég ekki, höfuðsmað-
ur!
— Hmm! Ég get ekki leyft ... tl
hérna .... neinn umgang milli kepp-
endanna og vendara beirra, höfuðs-
maður!