Morgunblaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. ágúst 1961 775 ÁRA FRAMFARIR A FLESTUM SVIÐUM - eitf helzta nútímaeinkenni Reykjavíkur. Híbýli bæjarbúa eru nu rúmbetri og með meiri glæsibrag en nokkru sinni fyrr, í 175 ára sögu bæjarins. Við teljum það okkur til gildis að við höfum átt þát^ í því með framleiðslu okkar að skapa þann glæsibrag VEFARINN - fyrsta verksmiðja hérlendis sem hóf framleiðslu á gólfteppum úr ull '&iðf WILTON ilosteppi lykkjuteppi lykkjuilosteppi DIPLOIVIAT Stórt en frábærlega stílfagurt sófasett, sem setja mun heimsborgaraleganbrag á setustofuna. Diplomat sófasettið ber öll einkenni hins nýja, alþjóðlega stíls, sem nú ryður sér til rúms í hús- gagnagerð á meginlandinu, meðal þeirra þjóða, sem kunnar eru fyrir óbrigðult formskyn. Lín- urnar eru hreinar og fastmótaðar. Diplomat sófarnir fást í tveim stærðum, 3ja og 4ra manna. Mikil fjölbreyttni í litum og gerð áklæðR SKEIFAN Kjörgarði, Laugavegi 59 — Skólavörðustíg 10 — Sími 16975 og sínw 15474 HiaMIMEBVAfÆ^ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.