Morgunblaðið - 20.08.1961, Síða 24

Morgunblaðið - 20.08.1961, Síða 24
Reykjavíkurkynning , Sjá bls. £ 186. tbl. — Sunnudagur 20. ágúst 1961 Reykjavíkurbrét Sjá bls. 13. Síld finnst enn fyrir austan liéiligfe KLUKKAN rúmlega 2 í gær hafði blaðið samband við síldarleitina á Seyðisfirði og frétti þá að síldveiðiflotinn væri allur á leið á mið þau er Sumarmót Bridge-manna HIÐ árlega sumarmót Bridge sambands íslands verður haldið í Borgarnesi dagana 25. til 27. ágúst nk. Keppnin verður með sama sniði og undanfarin ár, þ. e. einmennings-tvímennings- og sveitarkeppnir. Ailar upplýsingar um keppn- ina veitir Steinunn Snorradóttir í síma 1-6498. Keppni þessi hefur ávallt ver- ið fjölsótt og vakið mikla á- naegju þátttakenda og þar sem búast má við mikilli þátttöku'að vanda, eru væntanlegir þátttak- endur hvattir til að tilkynna þátt töku sína tímanlega. Fyrr í sumar sendi Bridge- samband íslands boð til enska Bridgesambandsins um að senda sveit til keppni hér næsta vetur. Nú nýlega hefur borizt svar enska sambandsins þar sem þeir þakka boðið og mun sveitin væntanlega koma tii íslands í byrjun næsta árs. Ekki er enn vitað hverjum sveitin varður skipað, en reikn- að er með að gengið verði frá því, svo og nánar um dvalar- tima, þegar Evrópumótið fer fram í Englandi í næsta mánuði. Fréttir þessar eru mjög á- nægjulegar og minnast margir heimsóknar ensku sveitarinnar undir forystu Harrison-Gray. Sú heimsókn varð mikil lyfti- stöng fyrir bridge hér á landi og þar sem enskir bridgespilarar eru meðal þeirra beztu í heimi, þá má rei'kna með að heimsókn þessi verði mjög árangursrík. Utvarpsdagskrá Reykjavíkur- nningarinnar ky ÍTtvarpað er á miðbylgjum 217 m. (1440 Kr./sec) FM-útvarp á metra- bylgjum 96 Mr. (Rás 30). Snnnudagur 20. ágúst. 20:30 Ræða: Bjami Benediktsson, ráð herra, fyrrverandi borgarstjóri, minnist afmælis Reykjavikur. 20:20 Reykjavík — höfuðstöð atvinnu- lífsins. Högni Torfason ræðir við forystumenn í sjávarútvegi, iðn- aði og verzlun. 21:15 Æskulýðsvaka í umsjá Braga Friðrikssonar. 22:00 Dagskrárauki: Létt tónlist af plötum. Mánudagur 21. ágúst. 20:00 Lögreglu- og dómsmál í Reykja- vík. Þór Vilhjálmsson lögfræð- ingur ræðir við embættismenn í Reykjavík. 20:30 Heilbrigðis- og félagsmál. Við- töl í umsjá Magnúsar Öskars- sonar lögfræðings. 21:00 Erindi: Reykjavík í augum er- lendra ferðamanna. Þórður Björnsson lögfræðingur. 21:20 Svipmyndir frá fyrstu árum Reykjavíkur. Þáttur í umsjá Ævars Kvaran. 21:40 — Þar fomar súlur — Ljóða- kvöld. Kvæði orkt til Reykja- víkur. 22:00 Dagskrárauki. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. Paul Pampichler Pálsson stjómar. — Útvarpað frá sviði. Ægir lóðaði á sfld í gærmorg un. Var það 60—70 mílur út a£ Gerpi á rúmlega 65 gróð- um N br. og tæplega 11 gr. Þar fann hann dálítið magn af síld og bezt þar sem hann leitaði seinast. Þar voru torf- ur 5—7 faðma þykkar á 8— 10 faðma dýpi. Logn var á miðunum og því vonazt til að skipin fengju afla með kvöldinu en síldin hefir helzt fengist í kvöldhúminu. Á Seyðisfirði liggja nú 4 síldar- flutningaskip reiðubúin að taka við næstu hrotu Og flytja síldina til verksmiðjanna fyrir norðan. RAUFABHÖFN, 19. ágúst. — Sama og engin síld. Einhver smá reytingur bæði vestur á Húna- flóa og eins út af Austfjörðum. Ægir lóðað; í morgun á tals- verða síld 67 míltrr austur af Gerpi, og eru skipin á leið þang- að. Engin skip inni um hádegið. NESKAUPSTAÐ, 19. ágúst. — I morgun hafa komið hingað 6 skip með 1450 mál í bræðslu. Skipin eru: Víðir SU 400, Manný 300, Fjarðaklettur 200, Arnfirð- ingur II 200, Helgi Heígason 250 og Ólafur Magnússon EA 100. Að minnsta kosti tvö skip eru á leiðinni hingað með 200 mál hvort. Þessi síld veiddist í gær- kvöldi um 40 mílur út af Norð- firði. Hingað komu í gær tvö skip með síld frá verksmiðj unnj á Fáskrúðsfirði en hún var ó- brædd í þró er bruninn varð í verksmiðj unni. Við elztu slökkvidæluna er undrun unglinganna og forvitni vakin. — Sjá grein um Reykjavíkursýninguna á blaðsíðu 8. Hugmynda - samkeppni MBL. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Seðlabank- anum: ' i „Til þess að tryggja Seðlabank- anum stað fyrir framtíðaraðset- ur, hefur bankinn í dag fest kaup á fasteigninni nr. 4 við Lækjar- götu í Reykjavík. Hefur áeðla- bankinn jafnframt ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um fyrirhugaða byggingu á lóðinni". Harður árekstur við Borg á Mýrum BORGARNESI 19. ágúst. Laust fyrir hádegið í dag varð harður bifreiðaárekstur á blindu horni skammt fyrir vestan Borg á Mýr- um. Voru það bifreiðarnar G 2434, sem er Taunus af árgerð ’60 og R 11602, sem er Volkswagen fólksbifreið árgerð 1961. Stúlka, sem var í G-bifreiðinni. , slasaðist eitthvað en var ekki við fyrstu athugun talið mikið. Var farið með hana til læknxs í Borg- arnesi. Aðra sakaði ekki en bif- reiðarnar eru báðar mikið skemmriqr, Hörður. Heildarsöltun nú nœr 357 þús. tunnur SIGLUFIRÐI, 19. ágúst. — Síð- an í gær hafa þessi skip landað Valtýr Steíónsson heiðnrs- félagi Shógræktoríélagsins Hallormsstað, 19. ágúst. I DAG fór fram kjör stjórnar Skógræktarfélags íslands á aðalfundi þess hér að Hallormsstað. Úr stjórn átti að ganga Valtýr Stefánsson, ritstjóri, sem verið hefur formaður fé- lagsins frá 1940, en hann baðst undan endurkosningu sök- um heilsubrests. Voru Valtý þökkuð margvísleg störf í þágu félagsins og samþykkti fundurinn að gera hann að heiðursfélaga Skógræktarfélagsins. ina Sigurður Bjarnason ritstjóri. Úr varastjórn átti að ganga Ólafur Jónsson kaupmaður, Sel- fossi, en var endurkjörinn. Auk hans sitja í varastjórn Ingvar Gunnarsson Hafnarfirði og Jó- hann Hafstein bankastjóri. hér síld, sem veiddist á vestur- svæðinu: Þorbjörn GK 350 mál, Sigxöður SI 50, Sigrún AK 150, Húni 200, Sigurvon AK 350, Eld borg 600, Björn Jónsson 100, Sigurður Bjarnason EA 50. Söltun á öllu landinu var hinn 17. ágúst komin upp í 356.672 tunnur. Hæstu stöðvarn- ar voru sem hér segir: Hafalda, Seyðisfirði, 15.617 tunnur; Haf- ungur. — Guðjón. silfur, Raufarhöfn, 13.810; Ströndin, Seyðisfirði, 13.765 og Óksarsstöð, Seyðisfirði, 13.626. Alls hafa Síldarverksmiðjur ríkisins tekið á móti 520.959 mál- um af síld á hádegi í dag. Skiptist þetta þannig. Húsavík 7.861, Raufarhöfn 227,287, Skagaströnd 5636, Siglufjörður 280.173 mál«, Síldarflutningaskipin Julita og Una hafa flutt hingað 28.223 mál frá Austfjörðum. j í dag er hægvirði og þokudumb Kynnisferðir í DAG verður farið í kynnisferð verða þessi fyrirtæki hcimsótt: í nokkra stofnanir bæjarins á veg um Reykjavíkurkynningarinnar. Verður lagt af stað kl. 17 frá bíla- stæði við Hagaskóla (Dunhaga- megin) og farið í Sundlaug Vest- urbæjar, Heilsuverndarstöðina, Hlíðaskóla og Dælustöðina við Drápuhlíð. Á mánudag kl. 15 Valtýr Stefánsson Aðrir stjórnarmenn eru: Einar G. E. Sæmundsen skógar vörður, Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari, Haukur Jör- undsson, fulltrúi. Hermann Jónas son alþm., og í stað Valtýs Stef- ánssonar var kjörinn í stjórn- Dagur æskunnar á Reykfavíkurkynningunni f dag er dagur æskunnar á inn á hátíðasvæðið og hefst þá Reykjavíkurkynningunni. Sýn dagskrá Æskulýðsdagsins á ingarsvæðið verður opnað kl samkomupaIlinum við Mela- o i' skólann. Kl. 20.30 hefst æsku- 2, en siðan hefst guðsþjonusta lýðskvö,dvaka í Neskirkju og í Neskirkju, séra Jón Thor- kl. 2!.3o varðeldur skáta á. arensen predikar. Kl. 14.30 útisvæðinu við Melaskóla. hefst „Skrúðfylking" félaga og á morgun verða tónleikar í tómstundaflokka á vegum Neskirkju kl. 20,30 og Reykja- æskulýðsráðs á íþróttavellin- víkurkvikmyndir sýndar kl. um á Melunum. — 21.00 í Melaskólanum. Lúðra- Ekið, um bæinn. Klukkan sveit Reykjavíkur leikur kl. 4 er áætlað að fylkingin komi 22.00 um kvöldið. Nói, Hreinn, Síríus, Harpa og Hampiðjan. Ferðir þessar kosta kr. 10, og verða farmiðar í þær, svo og aðrar kynnisferðir á veg- um Reykjavíkurkynningarinnar, seldir í aðgöngumiðasölum og upplýsingadeildum kynningar- innar. ------------------ f Körfuknattleiks- keppni að Hálogalandi í kvöld f KVÖLD verður að Hálögalandi kappleikur í körfuknattleik, Reykjavíkurúrval körfuknatt- leiksmanna mætir þá úrvali Kanadamanna af freigátunum þremur. Reykjavíkurúrvalið verður skip að mörgum landsliðsmönnum og má búast við góðum leik, eigi Kanadamenn gott lið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.