Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. sept. 1961 Mínar innilegustu kveðjur og þakkir til allra þeirra er minntust mín og glöddu á 75 4ra aímæli mínu 22. ágúst síðastliðinn. Ágústína Jónsdóttir, Kleppsveg 6. <{§> Laugardalsvöllur I dag kl. 5 keppa landslið — pressulið Dómari: Haukur Óskarsson. Iánuverðir: Einar H. Hjartarson, Magnús Pétursson. Verð: Stúka kr.30.—, Stæði kr. 20.—, Börn kr. 5.— MELAVÖLLUR Úrslitaleikur 1 Islandsmóti II. flokks verður í dag kl. 2. Þar keppa í annað sinn Vestmannaeyiar — Þróttur Bazar Blindrafélagsins verður haldinn sunnudaginn 3. sept. í Breiðfirð- ingabúð upp kl. 2. Komið og gerið góð kaup. BLINDRFÉLAGIÐ. Matsveina- og veitingaþjónaskólinn verður settur mánudaginn 4. sept. kl. 3 s.d. Skólastjóri. (Jtboð Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa götu í Hveragerði, ca. 2200 ferm. — Uppdrættir ásamt út- boðslýsingum verða afhentir hjá Traust h.f. Borgar túni 25, Reykjavík og Matthíasi Sveinssyni, sveitar- stjóra, Hveragerði gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Matthíasar Sveinssonar, Hveragerði og verða þau opnuð þar kl. 16, mánu- daginn 11. sept. n.k. Faðir minn JÓN ÞORKELSSON Lækjarbrekku, sem lézt 26. þ.rn. verður jarðsettur að Stóra-Núpi þriðju- daginn 5. sept. n.k. kl. 2 s.d. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 11. Fyrir hönd barna hins látna og annarra vandamanna. Árni Jónsson. Hjartans þakkir færum við öllum nær og fjær sem sýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður JÓHANNS AXELS JÓSEFSSONAR frá Ormskoti. Foreldrar og systkini. Mælum upp — Setjum upp Verð sýnish. 100 cm. 200.00 200 cm. 325.00 300 cm. 450.00 400 cm. 575.00 500 cm. 700.00 pl. sölusk. vvww SÍMI 13743 L f M DARGÖTU 2.5 l\Í.V. Rljnstaal, Hollandi býður yður: Heildregin stálrör 1“ 6“ u. m. 25.4 150 m.m. veggþykkt að ósk kaupanda rafsoðin stálrör %“ 4% u. m. Einkaumboðsmenn 12.7 114 veggþykkt 0.04“ m.m. verkfœri & járnvörur h.f. © 0.200“ Ægisgötu 7 — Sími 38375. 1 mm 5 mm Nýkominn FITTIIMGS svartur og galv. r A. Einarsson & Funk hf. Garðastræti 6 — Sími 13982 Tilkynning frá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur h.f. Hljóðfærahús Reykjavíkur er flutt frá Bankastræti að Hafnarstræti 1, og viljum við hér með nota tæki- færið og þakka öllum viðskiptavinum okkar, sem hafa á undanförnum 28 árum heimsótt okkur í Bankastræti. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna í hin nýju húsakynni og munum kappkosta að gera þeim til hæfis í hvívetna. H!E»óðfærahús Reykjavíkur hf. stofnsett 1916 UTSALA K Á P U R frá kr. 750.— DRAGTIR — ÚLPUR og POPLINKÁPUR. Mikil verðlækkun. Laugaveg 3. — Reykjavikurbréf Frh. af bls. 13. I eða eftir óskum Sovétstjórnar- innar, hafa ætíð verið sagðar af síður en svo virðingarverðunv hvötum: Þær hafa beygt sig fyr- ir nauðsyn, um seinan látið und- an almenningsáliti sem gengið var fram af, eða gerðir þeirra eru aukaafleiðing einhverra ískyggi- legra áforma. Jafnvel á meðan stóð á hinni sameiginlegu baráttu í seinni heimsstyrjöldinni, forð- aðist Sovétstjórnin vendilega að viðurkenna hvatir og stríðstil- gáng hinna vestrænu banda- manna sinna. Eftir ófriðinn hef- ur hún ekki hikað við að lýsa hvötum þeirra og tilgangi fyrir sinni eigin þjóð sem eins ískyggi legum og andstyggilegum og 'hægt var, í rauninni, að ekki hafí betra vakað fyrir þeim en Hitler.“ Þessi lýsing Kennans á afstöðu Sovétstjórnarinnar sannast nú daglega. Von er, að erfitt sé að semja við þá menn, sem svona hugsa. Samt má aldrei gefast upp .hvorki fyrir þeim né við að reyna að koma fyrir þá vitinu. — Gunnar Matthiasson Framh. af bls. 15. við unga konu og hún sagði við mig: „Mikið ansi hefir þú verið fjörugur í útlimunum þegar þú varst í broddi lífsins". Ég glopr- aði þá út úr mér: „Já, synd samlega fjörugur“. En þetta svar kom mér í koll. Skyldi hún ekki þurfa að segja stallsystrum sín- um frá þessu og fór ég þá að fá meira en smáræðis augnitillit — Ég vorkenni konum sem eiga svona menn. Það ætti í rauninni ekki að vera viðeigandi að fara með alvörumál á gleðifundum. Þvi það er næsta tilgangslítið að fara að æsa til sóknar á hend- ur þeirra gamalmenna sem vilja og geta enn um skeið haldið heiminum í kyrrstöðu við út- slitnar venjur. En til lang- frama verður kjaftæði þeirra ekki einhlýtt. Rás heimsbylting- arinnnar verður ekki stöðvuð. Því þeir sem voru veikir eru senn að verða sterkari þeim sem nú þykjast sterkir og sann. arlega býr.hjá öllum hæfileiki til þroska, hvort sem hann er svartur eða hvítur. Kannski má ég heita trúlaus af því að trúa ekki á himnaríkissælu, ef eg þá kæmist þangað. En ég vona og trúi því að maðurinn eigi fag- urt hlutverk að vinna á vegum friðarins í rækt við samhyggð, samvinnu og hins sálræna og saklausa. Þá munum við ekki lengur sjá nauðsyn eða þörf til að stjaka hver öðrum frá nægtabúri þessarar plánetu. Ég trúi á mennina, og það eruð þið. Samkomui Bræðraborgarstíg 34 Samkoa í kvöld kl. 8.30. — Leslie M. Randall frá Skotlandi talar. — Allir velkomni. . , . & SKIPAUTGCRB RIKISIN Ms. BALDUR fer til Skarðstöðvar, Króksfjarð- arness, Hjallaness og Súðadals 5. þessa mánaðar. Vöru.móttaka á mánudag. Skipaútgerð ríkisins. I.O.G.T. St. Dröfn nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8.30. Félagar fjölmennið. Æt. GUNNAR JÓNSSON LÖGMADUR við undirrétti oq hæstarétt Þingholtsstrjeh 8 — Sími 18259

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.