Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 16
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. sept'. 1961 OPNAÐ kl. 2 Kl. 4: Baldur, Gimmi og Konni skemmta. Fjölbreytt skemmtitæki Fjölbreyttar veitingar í fjarveru minni um óákveðinn tíma, starfrækir Haraldur Dungal tannlæknir, Tannlækningastofu mína. BJÖRN BR. BJÖRNSSON Tannlæknir. Hárgreiðslustofa óskast til kaups. Vinna á Hárgreiðslustoíu kemur einnig til greina. — Upplýsingar í síma 13719 eftir hádegi sunnudag. Kvöldkjólaefni nýkomin Verzlunin Spegillinn Laugavegi 48 — Sími 14390 ítölsku kápu- og dragtaefnin nýkomin Margir litir, hagstætt verð Verzlunin Vik Laugavegi 52 Slípimassi í grófu og fínu Stálplast Plastic - aluminium Dönsk teak-olía Hollenzkt rakaþétt gólfdúkalí; Rúðu-undirlagskítti, margar tegundir Flestar tegundir af málningu úti og inni. , VIÐ LÖGUM LITINA FYRIR YÐUR Málningarverzlun Péturs Hjaltested Snorrabraut 22 — Sími 15-7-58 Bæjarins mesta og bezta úrval snyrtivöru. NÝTT naglalakkshreinsi- efni er mjúkt filt, sem inniheldur séistaklega mjúkt, ilmandi efni, sem hreinsar nagla- lakkið, án þess að skermma neglurnar, orsaka sviða, en mýkir naglaböndin. flýgur út um allan heim, það er einnig kömið til okkar. ★ Nýjungarnar í hreinlætis- vörum er bezta heimilisaðstoð húsfreyju nútimans. egnboginn kynnir nýung í viðbót við allar hinar. Uíoolitc colð uiater soap er mest selda efnið í Banda- ríkjunum til þvotta á alls konai' prjónafatnaði. þvær og fegrar allan prjóna- ratnað svo að ótrúlegt er. Bankastræti 7. bíður gott vöruval góða þjónustu. { Nýkomnir mfóg fallegir hausf- og vetrarhattar Verzlunin JENNY Skólavörðustíg 13 A Logberg — Heimskringla Eina íslenzka vikubliðið í Vesturheimi. Verð kr. 240 á ári. U m b o ð s m a ð u r : SINDRI SIGURJÓNSSON P. O. Box 757, Reykjavík Bankastörf Iðnaðarbankinn vill ráða vanan gjaldkera til starfa 1. okt. n.k., ennfremur mann vanan almennum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 10. sept. n.k. Iðnaðarbanki Islands h.f. IVIaður eða kona vön sniðningum óskast í nokkra daga upp úr miðjum september. Tilvalin aukavinna t. d. fyrir klæðskera. Til greina getur komið að við útvegum skurðhníf og borð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vandvirkni — 5544“. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus- ar til umsóknar. — Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofunni og hjá jögreglu- stjórum úti á landi. Umsóknarfrestur er til 25. september n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. september 1961 Sigurjón Sigurðsson Skrifstofumaður óskast í stórt innflutningsfirma, þarf að sjá um sölu, og bréfaskriftir á ensku. — Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Raftæki — 5319“. Saumastúlkur óskast strax. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sími 22450. Skóverksmiðjan Þór hf. (Ríma) — Skipholti 27 Skrifsfofuhúsnœði í Miðbænum til leigu 100 ferm. gólfflötur á 1 hæð. 4 herbergi samliggjandi. Geta líka verið hvort út af fyrir sig. — Upplýsingar gefur: EGILL BENEDIKTSSON, Tjarnargötu 26, Sími 17346.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.