Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 20
20 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. sept. 1961 Þegar ég kom heim fm I'rolly- wood, var ég dálítið tízkulegri í klæðaburði, en þagar ég fór Ég Ihafði lært nokkur snyrtibrögð af kvensunum en að öðru leyti kom ég nákvæmlega eins heim og alltaf áður, með áætlunarbíl, jafníátæk og þegar ég fæddist. 11 Ég kemst ekkert áfram Ég hef verið klædd upp til axla í hvítt satín, með gardeníur í hárinu, og engan sykurreyr í augsýn, en þó* verið plantekru- þræll. Til dænús skal ég nefna 52. götu á árunum fyrir og eftir 1S40. Það var álitið gott, að kom ast þar að. Gatan var kölluð „Swing Street“, á hverjum veit- ingastað voru prýðismúsíkinenn. Allstaðar var hin „nýja músík. Þeim hélzt uppi að kalla hana nýja, vegna þess, að milljónir __ Gamli veiðimaðurinn vildi einnig selja mér geit á 100 dali, en ég hafði ekki áhuga á kaupun um. Svo frétti ég að hann hefði tjálfa höfðu aldrei komið í 133. götu. Þar hefðu þeir getað hlust- að á swing í tuttugu ár. Þegar fína fólkið var farið að stæla svingið var ný tónlist far- in að breiðast út um Harlem. Tíu árum seinna varð hún það nýjasta, þegar strákarnir niður- frá komust i pp á lag með að apa hana eftir. Hvað, sem öðru leið voru hvít- ir menn að spila swing á ger- vallri 52. götu, en þar sáust að- eins 2 svört andlit, mitt og Teddy Wilsons. Teddy lék í píanó í hléunum á Famous Door, en ég söng. Það var engin bómull til að tína í allri New York, en samt var þetta svo sannarlega plant- ekra, hvernig, sem á það var lit- ið. Og við þurftum ekki aðeins að líta á það, við bjuggum við það. Okkur var ekki leyft að um gangast fólk á neinn hátt. Um leið og við vorum búin, urðum selt dýragarðinum hjá Ranger gistihúsinu við þjóðveg 27 geit ina. — Þakka þér kærlega fyrir .. . við að hypja okkur út í bakgarð- ir.xi, eða sitja á götunni. Teddy átti gamlan Ford-ræfil, sem hann ók í til vinnunnar. Stundum fórum við út í hann, ■biðum í honum, unz röðin kom aftur að.okkur. Það var einn ótaminn strákur, sem var vanur að koma á stað- •inn, akandi, einhverjum furðu- 'legum útlendum bíl. í hvert skipti, sem hann ók af stað, voru ■drunurnar eins og 1 fljúgandi virki í flugtaki, og stjórn Faous Door var ekki sérlega hrifin af því. Við vinguðumst einhvern- veginn við hann, og það kostaði okkur Teddy bæði vúnnuna. Vin- áttan rak okkur úr götunni. H„nn var ungur milljónamær- ingur að njóta lífsins, og tók ekki við skipunum frá neinum. Hann lét ekki segja sér með hverjum hann mætti drekka og hverjum ekki. Hann kom þarna inn til að hlusta á okkur Teddy og vildi alltaf gefa okkur sjúss. Hann heimtaði, að við skemmt- um okkur með sér, en hvorki yfirþjónninn né forstjórinn vildu leyfa það, hversu mjög, sem þeir a.inars vildu gera góða.i við- skiptavin ánægðan. Við sögðum honum, að okkur 'hefði verið skipað að umgangast ekki viðskiptavinina, en hann staðhæfði aftur á móti, að eng- inn skyldi skipa sér fyrir verk- um. Eitt sinn er hann hafði þrá- beðið mig allt kvöldið, og mér fannst ég vera hálfgerður ruddi að setjast ekki niður hjá honum og drekka eitt glas lét ég til- leiðast. Ég settist niður hjá honum um stund, og hún varð mín síð- asta þarna inni í bili. Þegar ég stóð upp, tilkynnti forstjórinn mér, að ég gæti tekið allt mitt 'hafurtask, mín væri ekki lengur þörí. Hann var nógu illkvittinn til að reka Teddy líka, enda þótt hann hefði ekkert af sér gert. Hann sagðist ekki vilja hafa neina negra hjá sér eftir þetta 'hneyksli, sem gæti eyðilagt alla framtíð staðarins. Ég var öskuvond. Mér fannst ’hart, að þurfa að fara heim og segj a ömmu, að mér hefði verið sparkað út einu sinni enn, og það af jafn lítilfjörlegu tilefni. Vinur okkar, milljónamæringur- inn reyndi að hressa okkur upp. Við fórum burt í þessum kapp- aksturs'bíl hans, og hann var Eg ætla að koma við í gistihúsinu og athuga með geitina. Seinna: — Eg kom við í Ferðadýragarð inum og reyndar, þar voru hún ekki nema þrjár mínútur á leið- inni upp gegnum Central Park. Hann bað okkur að hafa ekki neinar áhyggjur, hann ætti nóga ■peninga, og ekki skorti stöðurn- ar. Þar að auki væri hann tón- listarmaður og myndi brátt stofna sína eigin hljómsveit, og ekki skyldi líða á löngu áður en allt væri í lagi. „Það er svosem ágætt,“ sagði ég. „Þú átt skítnóga peninga, en hinsvegar ertu búinn að eyði- leggja allt fyrir mér. Ég þori ekki einu sinni að fara heim. Hvað á að verða um okkur Teddy?“ „Förum ekki heim, heldur út á lífið,“ svaraði hann. Við lent- um svo á endanum á gamla Uptown House. Allir heimtuðu, að ég færi upp á sviðið og syngi. Ég varð við þeirri beiðni, og var boðin regluleg vinna á m -.um gamla stað. Vinur okkar milljónamæring- urinn tóð við orð sín. í fyrsta lagi útvegaði hann Teddy vinnu í útvarpshljómsveit, og í öðru lagi stofnaði hann sína eigin hljómsveit, og hún var góð. Þessi maður var Charlie Barnet. ★ En 52. gata gat ekki til lengd- ar lokað negrana úti. Einihver varð að láta undan, og það varð hlutskipti plantekrueigendanna. Þeir komust að raun um, að þeir gátu grætt á negrunum, og þá höfðu þeir ekki lengur efni á að ganga með sínar gömlu kredd- i Múrinn hrundi, og þá f engu margir tónlistarmenn atvinnu. Ég fór til Stables, sem var í eigu Ralph Watkins Kelly. Þar var ég aðalskemmtikraftur, nú þurfti ég ekki að syngja í hlé- um. Það yrði ekki ódýrt að halda slíkri skemmtiskrá gangandi nú á dögum. Eitt sinn unnu þarna Coleman Hawkins og hljóm veit hans, ég og Stuff Smith. í hlé- unum lék Nat King Cole og tríó. Ekkert okkar fékk níu þúsund á viku. Ég var þar í tvö ár, og fékk aldrei meira en átta þús- und, og ég var stjarnan. Þarna var líka einu sinni Roy Eldridge með hljómsveit, Una Maý Carl- isle, Lips Page og snillingurinn Art Tatum á píanó í hléunum. Það var eins og að koma heim til sín á hverju kvöldi að vinna við þessa götu. Manneskjur, sem ég hafði hitt í Harlem, Holly- wood og á Café Society komu þarna, og á hverju kvöldi voru einhverjir endurfundir. Ég var þá auglýst dálítið, svo að gamlir vinir og kunningjar vissu, hvar mætti finna mig. ★ í fyrstu ferð minni til Holly- wood hafði veitingahúsið farið yfirum undir mér og hljómsveit- inni, og svo hafði komið jarð- skjálfti í ofanálag. önnur ferð mín þangað, tveim árum seinna, var talsvert betri, en ég var ekki fyrr komin þangað . en jarð- skjálfti dundi yfir. Svo var ég heldur ekki ein á ferð í þetta skipti. Lester hafði þá slitið félagsskap við Basie, og hann fór með mér til að vinna hjá Billy Berg. Þetta veitingahús var öðruvísi, það var tæplega nægilega fínt til að teljast í fyrsta flokki, en ekki nógu ófínt til að kallast búla. Það va- úti í dalnum, en ekki of langt í burtu frá borg- inni, eins og staður Red’s hafði verið. Hinn síðarnefndi r afði ekki getað lifað án kvikmynda- arnir okkar . . . Svo kom ég við í Ranger gistihúsinu og þeir höfðu keypt geitina . . . Gamall veiðimaður hafði selt öll dýrin! leikaranna. Sum kvöldin kom Gable, næst kannski Garland, en aldrei meira en einn í einu, og hundrað og fimmtíu manns þurfti í salinn, ef hann átti ekki að vera skrclttómur. Erfiðleik- arnir með kvikmyndaleikarana eru þeir, að þeir hafa allt heima hjá sér, og þessvegna þarf eitt- hvað óvenjulegt, eða snjallt, til að draga þá út, einkum þó þau kvöldin, þegar þeir eiga að koma á stefnumót við snyrtarann klukkan sex næsta morgunn. Og á þessum árum var góðæri j ’Hollywood. Það var hin ótrúlegasta hljóm- sveit, sem Lester hóaði saman hjá Billy. Ég get ennþá heyrt í henni í huganum, enda þótt ég muni ekki nöfn þeirra allra. Við höfðum smávaxinn trompetieik- ara, sem líkti eftir Buck Clayt- on. söng bara meira, Bumps Mayers, Kaliforníumann, tvo tenórsaxófóna og trompet. Lee, bróðir Dester var á slagverkinu, gæðalegur hvítur strákur við píanóið og Red Kallen á bass- ann. Salurinn lék alltaf á reiði- skjálfi í kringum okkur. Eitt kvöldið kom Bette Davis, og dansaði frá sér allt vit. Lana Turner kom venjulega hvern þriðjudag og fimmtudag. Hún 'kann að dansa, stúlkan sú, og sparaði sig ekki hjá Billy. Hún •bað mig alltaf um „Stranga Fruit“ og „Gloomy Sunday“, 'Hún vildi helzt dansa við Mell Tormé, sem þá var ungur strák- ur, og hann vann allar dans- keppnir hjá Billy. Hann var að vísu ekki eins snjall og strák- arnir á Savoy í Harlem, en hann var samt enginn klaufi. Hann var eins og ég var £ æsku, langaði til að verða dans- ari, en hugsaði ekki um söng. SHlItvarpiö Þriðjudagur 5. september. 8:00 Forgunútvarp (Bæn. — 8:05 Tón- leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfregn- ir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —• 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og til- kynningar. — 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfregnir). 18:30 Tónleikar: Harmonikulög. 18:55 Tilkynningar. — 19:20 VeðurfP. 19:30Fréttir. 10:00 Samleikur á fiðlu og píanó (Nat- an Milstein og Carlo Busotti leika): a) Sónata nr. 12 eftir Pergolesi. b) Nigun úr „Baal Shem“ eftir Bloch. c) „Paganiniana", syrpa eftir Paganini-Milstein. 20:20 Erindi: Hlutverk prestsins í þjó5 félagi okkar (Séra Arelíus Ní- elsson). 20:45 Tónleikar: „Astir galdramanns- ins“ eftir Manuel de Falla (Maria de Gabarain syngur með La Suisse Romande hljómsveit- inni; Ernest Ansermet stjórnar). 21:10 Ur ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21:30 Kórsöngur: Söngflokkurinn f Schaumburg syngur þjóðlög og fleira. 21:45 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson), 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún Ey- mundsdóttir). 23:00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. september 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Tón leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfr.). 12:00 Hádegisútvarp (Tónl. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 12:55 „Við vinnuna**: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. 16:05 Tónleikar — 16:30 Veðurfr.) 18:30 Tónleikar: Operettulög. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 8 f a-moll op. 47 eftir Ludwig Spohr (Rudolf Köckert g Sinfóníuhljóm sveit útvarpsins í Munchen leika Fritz Lehmann stjórnar). 20:20 Frásöguþáttur: Farið í fjárréttir; fyrri hluti (JÞormóður Sveinsson á Akureyri). 20:50 Einsöngur: Richard Tauber syng ur. —- 21:15 Tækni og vísindi; VII. þátturt Klukkur (Páll Theódórsson eðlis* fræðingur). 21:35 Islenzk tónlist: Tónverk eftir Kristin Ingvarsson og Árna Björnsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Smyglarinn'* eftir Arthur Omre; IV. (Ingólfur Krist jánsson rithöfundur). 22:30 I léttum tón: Larry Adler leik> ur á munnhörpu og Franco Molinari á harmoniku. 23:00 Dagskrárlok. ysr/. m m • sími nwi wo° *.*.*.**. * - .-•^^»vV-*vV-*v*:*v*vV*:*v>v.«:*v*vV-*vV- — Tannpínan er i þessari tönn! a r i r u ó I WENT TO TME TOURISTS^ ROADSIDE ZOO AND( SURE ENOUGM, TWERE WERE OUR BEAR CUBS .THEN I CHECKED TME RANGER MOTEL AND TMEV MAD BOUGHT TWE BlGHORN LAMÐ...TMEV WERE ALL SOLD BV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.