Morgunblaðið - 12.09.1961, Síða 5
Þriðjudagur 12. sept'. 1961
MORGUlSBLAÐiÐ
5
MENN 06
= MALEFNI=
S.l. föstudag ók 22 ára gam-
all A-Berlínarbúi í gegnum
Branderborgarhliðið, þrátt fyr
ir stranga gæzlu af hálfu a-
þýzku lögreglunnar. Ungi mað
urinn keyrði vörubíl, í eigu
a-þýzku stjórnarinnar á 100
km hraða í gegnum trégirð-
ingu og gaddavír, framhjá
varðmönnum, sem stóðu í
hnapp og horfðu undrandi á
aðfarirnar. Á fullri ferð geist-
ist han nyfir síðustu gaddavirs
flækjuna inn á brezka her-
námssvæðið og dró gaddavír
inn með sér um 300 m inn á
það. Þetta er sá flótti, sem
mesta athygli hefur vakið, síð
an kommúnistar lokuðu mörk
unum fyrir tæpum mánuði.
Ungi maðurinn, sem heitir
Hans Boehm sagði: — Eg vildi
ekki búa lengur við kommún-
istastjórn og komst að þeirri
niðurstöðu, að það væri auð-
veldast að komast í gegnum
Brandenborgarhliðið.
— Eg var búinn að vera að
svipast um eftir undankomu-
Gaddavírsflækjumar við Brandenborgarhliðið lágu flatar
eftir að ungi maðurinn hafði ekið yfir þær til frelsisins í
Vestur-Berlín. —
Hans Boehm efttr flóttann
leið, síðan kommúnistar lok-
uðu borgarmörkunum 13. ág.
En þeir hafa múrað fyrir all
ar undankomuleiðir, nema
Brandenborgarhliði, þar sem
aðeins var timbur og gaddavír.
Eg var viss um að þar myndi
ég komast í gegn .
Boehm sagðist hafa haft
þann starfa, að keyra bækur
frá bókaútgáfum í eign ríkis
ins til stjórnarskrifstofanna. —
Hann sagðist hafa óbeit á
kommúnistastjórninni, því að
hennar vegna hefði hann losn
að úr tengslum við f jölskyldu
sína.
— Faðir minn, móðir mín og
tveir eldri bræður mínir eru
öll kommúnistar og voru alltaf
að nauða í mér að ganga í
flokkinn.
— Faðir minn er embættis
maður hjá flokknum, annar
bróðir minn er í hernum, en
hinn í öryggislögreglunni. Þeir
höfðu alltaf í hótunum við
mig, vegna þess að ég gagn-
rýndi stjórnina.
— Eftir 13. álgúst, varð and-
rúmsloftið í A.-Berlín óþol-
andi. Ef yfirmönnunum var
ekki gert til geðs, höfðu þeir
í hótunum um að senda mann
út í sveit til að vinna verstu
skítverkin á býlum stjórnar-
innar.
— Eg tók bílinn úr bílskúrn
um, þar sem hann var geymd-
ur, ég hafði lykla að hvoru
tveggja, sagði Boehm.
— Eg hitaði vélina vand-
lega áður en ég lagði af stað,
til að vera viss um að hún
gengi. Síðan keyrði ég í kring
um Alexanderstorg og eftir
Unter den Linden í áttina að
Brandenborgarhliðinu. Eg fór
í gegnum mjög þröngan boga
og ef eitthvað hefði brugðið
út af hefði ég rekizt á, ©g
þar sem ég var á mjög miklum
hraða hefði það kostað mig
lífið.
— Ertu viss um að þú sért á
réttri leið?
Frú Smith, sem var mjög S-
nægð með hjálparstúlku sína,
fann þó á henni einn galla. Hún
Minnlð svíkur sjaidnnst, þegar það
i að leiða oss að gröfum vorra dánu
vona. — Lady Blessington.
Eg gat ekki orðið sá, sem ég vildi,
og ekki vera sá, sem ég var.
— Gabriel Scott.
Sönn mælska felst i t>vi að segja það,
■em þarf, og ekkert annað.
— Rocbefoucauld.
Til nautna er skapað allt hið góða.
— Ibsen.
Vér verðum að hlýðnast náttúrunnl,
til ]>ess að geta ráðið yfir henni.
— Ðacon.
Sé sorlnn tekinn úr silfrinu, fær smið
Urinn ker úr pvi.
tók ekki nógu vel til. Þess vegna
sagði frúin eitt sinn við stúlkuna:
— Flyttu nú öll húsgögnin til og
ryksugaðu reglulega vel allsstað
ar og passaðu að ekkert ryk verði
eftir undir rúmunum. Eg á nefni
lega von á nokkrum vinkonum
mínum til tedrykkju og ég vildi
ógjarnan að þær gætu fundið
neitt að.
.— En frú mín, svaraði stúlkan,
haldið þér virkilega að eins fínar
frú og vinkonur yðar fari að
gægjast undir rúmin.
65 ára er í dag Ingólfur Einars
son, Lindargötu 60. Hann verður
á heimili stjúpdóttur sinnar í
Drápuhlíð 15.
Laugardaginn 9. sept. voru gef
in saman í hjónaband af séra
Garðari Svafarssym í Laugar-
neskirkju ungfrú Dóra Erla Þór-
hallsdóttir og Heimir Steinsson
stud mag. frá Seyðisfirði. Heim-
ili ungu hjónanna verður fyrst
um sinn að Hofteigi 6, Reykjavík.
Þann 9. sept opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Kristín Thorodd-
sen, Barmhlíð 24 og Hlöðver Jóns
son, sjómaður, Vestmannaeyjum.
70 ára er í dag Jón Ólafsson frá
Kvíabryggju, Vegamótum 2, Sel-
tjarnarnesi.
- J a JCIU 111
Rotterdam. Goðafoss er á leið til Isa-
Khafnar.
1 Rvík.
Jöklar h.f.: Langjökull er í ]
Vatnajökull er á leið til Islands.
vesturleið.
umi til Islands.
Loftleiðir h.f.: — J>riðjudagin
sept. er Eiríkur rauði væntanlegu
NY kl. 9:00 Fer til Gautaborga
hafnar og Hamborgar kl. 10:30.
Þjáning bæði og unun er.
Ei við næði saman fer.
Ryk og þræði þar má sjá.
Með því má hræða og bana fá.
Ráðning á næst öftustu síðu.
Aheit og gjafir
G 100, HEA 200
HEA 250
200
Keflavík Ráðskona
Bamlaus hjón vantar litla íbúð strax. Uppl. í síma 6032. Kona óskar eftir ráðskonu stöðu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 32612.
Ung stúlka Vanur maður
óskar eftir léttri skrifstofu vinnu. Vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 14267. óskast á dragnót. Engin tó. Uppl. í síima 36252, kl. 12—1 og 7—8 þriðjudag.
Fannaprjónavél Til leigu
á lausu borði til sölu. — Einnig Silver-cross barna- vagn, kerrupoki og hátt rimlarúm. Uppl. í síma 13944. skrifstofu — verzlunarhús- næði. Mætti vera jóla- bazar-iðnaður. 'rilib. merkt: „Miðbærinn — 5362“ send ist Mbl.
Herbergi Óska eftir
Herbergi óskast fyrir reglu saman mann strax. Tilboð sendist MbL, merkt: — „5559“. 3ja—4ra herbergja fbúð 1. október. Fyrirframgr., «f óskað er. Reglusemi. Uppl. í sírna 22959.
Athugið Barnakojur
Vil taka bíl upp í trésmiða vinnu. Tilboð merkt: — „Húsgagnasmiður — 5574“ sendist Mibl. fyrir 15 þ; m. «1 sölu. Hægt að taka þær sundur. Dýnur fylgja. — Tækifæriskaup. UppL 1 síma 34821.
Varahlutir úr Dodge Reglusamt kærustupar
ýmsir hli-.ir til sölu, úr Dodge ’40 sem búið er að rífa. Uppl. á Hrísateig 14. Sími 34576. bamlaus, óska eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunar- plássi sem fyrst. Sími 37508 næstu daga.
Til leigu Sá sem getur útvegað
4ra herb. risíbúð við Aust- urstræti í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð utan við Miðbæinn. Uppl. í síma 18181 eftir kl. 7. sjálftrektan miðstöðvarket- il 2%—3 ferm. gengur fyr- ir að korna barni í sveit næsta sumar. UppL í síma 32548 e. h. í dag.
Trillubátur Vil kaupa
til sölu 20 feta bátur með vél. Vél og bátur í góðu lagi. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 14407 eftir kl. 6. nýlega eða nýja 3—4 herb. ilbúð á hitaveitusv. Þarf að vera laus 1. okt. Góð útb. Uppl. í sírna 2-46-15 í dag milli 5—7.
Fundizt hefir sem nýr GRUNDIG
karlmannsarmbandsúr upp í Mosfellssveit. — Uppl. í síma 38 um Brúarland. Stero Radio-Grammophon SO-16’1/60 Inland. Til sýiús og söiu á Grenimel 36.
Ung barnlaus hjón Hafnarfjörður
óska eftir lítilli íbúð. Uppl. 1 , 1 i sima 22C59. Mjög gott píanó til sölu. Uppl. í síma 50019.
ð l 1 Góð Singer saumavél r í skáp, til sölu á Bugðulæk 1. — Sírni 32136. 1. • Ford jeppi til sölu. Uppl, í síma 36807.
•t r ^ Hjón á ... , með tvo börn, 13 og 16 ára, ð óska eftir íbúð t& leigu c. miðsvæðis. Sími 19933. g Moskwitch ’59 ekinn 28 þús. km, til sölu eða í skiptum. Uppl, í síma 24887.
j Barngóð stúlka eða kona óskast í vist. Má á jafnvel hafa með sér barn. Gott kaup. Sérherbergi. Sími 36399 eftir kl. 7. 3ja herbergja íbúð óskast 1. október. Tiliboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt. „Þrennt“ í heimili — 5558“.
Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir skrifstofu eða afgr.- störfum 1. okt. Tilb. merkt. „Véiritunarkunnátta 5827“ sendist Mbl. fyrir 16. þ. m. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 12901 og 34395.
Herbergi til leigu ll 0 í Austurbænum. Hentugt o fyrir skólapilt. Uppl. i síma 14667 mil'li 5—7. \ Kennsla í ensku, þýzku, frönsku, sænsku, dönsku, reikningi og bókfærslu. Bréfaskrift- 5 þýðingar. Harry Vil- helmsson, Kaplaskjóli 5. — Sími 18128.