Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUHBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. sept. 1961 Olíusíjur Nýkomnar Verzl. Friðriks Berlelsen Tryggvagötu 10 330 KestafSa USTER BÁTAVÉL Höfum til afgreiðslu strax eina 330 ha Lister bátavél með Liaaen skiptiskrúfu. VÉLASALAN HF. Hafnarhúsinu - Reykjavík - Símar 15401 og 13479 Dökk fataef.ii nýkomi/i Vigfús Cuöbrandsson & Co hf. Vesturgötu 4 Klæðskeri hinna vandlátu Hjúkrunarkona óskast nú þegar eða síðar í haust á elliheimili nálægt Ak ureyri. Til mála getur komið ein eða tvær stúlkur eða rosknar konur til ýmsra starfa eftir samkomulagi. Góð vinnu skilyrði. Uppl. í síma 36046. Peningaveski með peningum o.fl. tapaðist á skemmtun að Brúarlundi síð astliðið laugardagskvöld. — Skilvís fynnandi hringi í síma 3528" Rvík. eða komi því til húsvarðar að Brúarlundi. Pundarlaun. -Æ BÍLASALAN 7/7 sýnis og sölu í dag Renaulth Dauphine ’60, skipti á nýleg'um statiohbíl æski- leg. Volkswagen ’56 í mjög góðu 'Standi. Volkswagen ’52, skipti hugsan leg á ódýrari bíl. Volkswagen ’58 Opel Record ’56 Ford Zodiac ’55, lítur mjög vel út. Chevrolet ’57 Orginal mjög fallegur og góður bíll Höfum mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bif reiða. ; Qilme/tna S/'/v/: 1114 4 Vörubilar International ’58 Chverolet ’59 Chverolet ’53 skipti á nýrri vörubíl Ford ’59 F-700 Volvo ’59, sem nýr Volvo ’55 Benz ’60, með krana Stór íbúð í Hlíðunum til leigu nú þegar. Árs fyrirfram húsa- leigugreiðsla áskilin. — Uppl. gefur. JÓHANN PETERSEN sími 19698 Fólksbilar Ford Zodiac ’58, allur sem nýr bíll. Chevrolet '59, ekinn 12 þús. km. Austin A-40 ’61 Volkswagen ’57, mjög glæsileg ur. Jeppar af öllum gerðum Verzlunarstjóri óskast að verzlun í kauptúni á vesturlandi. — Góð íbúð á staðnum. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist í afgr. Mbl. merkt: „Verzlunar- stjóri — 5561“, fyrir 16. þ.m. Ingólfsstræti 11. Símar 15-0-14 og 2-31-31. Langferðabifreiðar Til sölu eru 4 bifreiðar af Reo og Scania Vabis gerð. Stærð 27 til 36 farþ. NORÐURLEIÐ H.F. — Sími 11145. 2-3 herb. ibúð óskast í Reykjavík, Hafnar- firði eða Kópavogi. Uppl. í síma 15750. 5 heib. íbúð sólrík með mjög fallegu útsýni til sölu við Hjarð- arhaga. Ibúðin er í suðurenda, á þriðju hæð, sem ný og mjög vönduð. Sér bílskúrsréttindi. STEINN JÓNSSON hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 — 19090. 3/u herbergja íbúð 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbænum. — Leigist með einhverjum húsgögnum eða án húsgagna.. — Sér hitaveita. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Vesturbær — 5340“. íbúðir til sölu Hefi ti lsölu 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir á ýmsum stöðum í Reykjavík í byggingu og fullgerðar. Einnig nokkur fullgerð einbýlishús. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. Notið frístundirnar Sparið námskostnað erlendis Kenni Pitman hraðritun, vélritun og ensku. Kennsla að hefjast. Upplýsingar í síma 19-383 frá kl. 6—7 e.h. — Geymið auglýsinguna. Hildigunnur Eggertsdóttir, Stórholti 27 Starfsstúlkur óskast í Sjúkrahús Hvítabandsins strax. — Upp- lýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur T résmíðaineistarar 19 ára piltur utan af landi, reglusamur, prúður og áhugasamur, sem hlotið hefur undirstöðumenntun á verkstæði, óskar eftir að komast í trésmíðanám, sem fyrst í Úeykjavík eða Hafnarfirði. — Þeir, sem sinna vildu þessu, gjöri svo vel að hringja í síma 50301 í dag og á morgun. 3jo herb. íbúð Vönduð 3ja herb. íbúð til sölu við Langholtsveg. Er í ágætu standi. Fagurt útsýni. Laus nú þegar. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. íbúð við Kleppsveg í sambýlishúsi við Kleppsveg eru til sölu 1 rúmgóð 2ja herb. íbúð og rúmgóðar 3ja til 4ra herb. íbúðir. Eru seldar með tvöföldu gleri, fullgerðii miðstöð og sameign inni múrhúðaðri. Hægt er að fá þær lengra komnar. Eru í fullgerðu hverfi með verzl- unum og öðrum þægindum. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.