Morgunblaðið - 12.09.1961, Qupperneq 18
18
MORCVNBLAÐlb
Þriðjudagur 12. sept. 1961
Símj 114 75
Karamassof
brceðurnir
(The Brothers Karamazov)
Ný bandarísk stórmynd eftir
skáldsögu Dostójefskys.
Yul Brynner
Maria Schell
Clare Bloom
Sýnd kl. 5 og 9.
Bonnuð börnum innan 12 ára.
Sala hefst kl. 2.
Innan viB
núrveggin
SPErtHQNDI
fVV É.NSH
uPVPLSrnv/Vt>
Ernn lþsogU
fi j ctiomris i
FfmMHPLDSSfíGFI
i't>jöpvit-jiwur*
| rvntfí rfíurA
•fífíUPX
VAJV JOHNSOM
VHU MILES
TN wnJJANU
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hJJbti
eáf
DSGLEGH
,CL
Tjornarcafé
Tökum að okkur allskonar
veízlur og fundarnöld. —
Pantið með fyrirvara í síma
15533 og 13552 og í heima-
síma 19955.
Kristján Gíslason.
VIO DIGRANESVEG
Daðurdrósir og
demanfar
(Last Distance)
Hörkuspennandi, ný, ensk
„Lemmy-mynd", ein af þeim
allra beztu. Danskur texti.
Eddie Consíantine
Dawn Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aukamynd:
frá atburðunum í Berlín
síðustu dagana.
Stjörnubió
Sími 18936
Paradísareyjan
Skemmtileg ensk gaman-
mynd í litum.
Kenneth More
Sally Ann Howes
Sýnd kl. 7 og 9.
Hefnd Indiánans
Spennandi litkvikmynd. —
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
KðPAVOGSBÍÓ
Sími 19185.
„Cegn her í landi"
Sprenghlægileg ný amerísk
grínmynd í litum, um neim-
iliserjur og hernaðaraðgerðir
í friðsælum smábæ.
Paul Newman
anne Woodward
Joan Collins
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
HOTEL BORG
Kalt boró
hlaðið lystugum, bragðgóðum
.nat í hádeginu alla daga. —
Einnig alls konar heitir réttir.
Eftirmiðdagsmúsík
frá kl. 3,30.
Kvöldverðarmúsík
frá kl. 7,30.
Dansmúsik
frá kl. 9.
Hljómsveit
Björns R. Esnarssonar
leikur.
Gerið ykkur dagamun
bor ið og skemmtið ykkur
að Hótei Borg
j Borðapantanir í síma 11440.
HILMAR FOSS
lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824.
Lynghaga 4. Sími 19333.
NÝJA LJÓSPRENTUNAR-
STOFAN Brautarholti 22 (geng-
ið inn frá Nóatúni) Sími 19222.
Góð bílastæði.
Guðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Skólavörðustíg 16
Sími 19658.
Hœtturí hafnarborg j
(Le couteau sous la gorge/ j
msd I ~ ■ » ZZJ
3EAN SERVAIS
MflDELEIHE ROBIHSOK
3EAM CHEVRIER
YVE5 DENIAUD
nerrepirrenie, ufdtteligt
spcenienrte hrimiratfilm fn
ie/ mgterisie, trm]6rhge Marseni
Geysi spennandi frönsk saka-
málamynd.
Aðalhlutverk:
Jean Servais
Mad^'Mne Robinson
Bönnuð inna 16 ára.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»!■
þjódleikhösið
Allir komu þeir
aftur
gamanleikur eftir Ira Levin
Þýðandi Bjarni Guðmundsson
Leikstjóri Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning laugardaginn 16.
september kl. 20.
Önnur sýning sunnudag 17.
september kl. 20.
Frumsýningargestir vitii miða
íyrir fimmtudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13:15 til 20. Simi 11200.
Sími 32075.
Salomon ocr Sheba
Yuc Bwynneh Cima Lou.obbigipa
| SOCOMON.-SHEnA
WW/Jn
Amerísk Teehnirama stór-
mynd í litum. Tekin og sýnd
með hinni nýju tækni með
6-földum stereófónískum
hljóm og sýnd á Todd-A-O
tjaldi.
Sýnd kl. 9.
Bönn”*' börnum innan 14 ára.
I stormi og stórsjó
(All the brothers were
Valiant)
Hörkuspennandi amerísk
kvikmynd.
Robert Taylor
Ann Blyth
Steward Granger
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 4.
LOFTUR ht.
LJÖSMYNDASTOFAN
Pantið tíma í síma 1-47-72.
AÍMMBÍQ
Fræg frönsk kvikmynd:
Elskendurnir
Les Amants)
Hrífandi og afburða vel leik-
in, ný, frönsk stórmynd, er
hlaut verðiaun á kvikmynda-
hátíðinni í Feneyjum. Sýn-
ingar á henni hafa víða ’-erið
bannaðar vegna hinna djörfu
ástaratriða. — Danskur texti.
Aðalhlutiierk:
Jeanne Moreau
Jean-Marc Bory
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hafnarfjarðarbió
Sími 50249.
3. VIKA
Nœturklúbburinn
NADJA TIILER —_
(FRfl PICEN R0SEMflRÍÉ7»
1 r h >1 pnniu í /iFSL0R/NGER
JEAN GABIN FRR pRr/s•
DANIELLE DARRIEUX NATTEUV
Ný spennandi fræg frönsk
kvikmynd frá næturlífi Par-
ísar.
(Jrvalsleikararnir:
Nadja Tiller
Jean Gabin
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Sér grefur gröf...
Sýnd kl. 7.
Sími 1-15-44
Haldin hatri og ást |
SUSAN
HAYWARD
avvaro
hviNNERM
CÍNemaScoPÉ
2o-
W0MAN
OBSESSED
COLOR by DE LUXE
f Alveg framúrskarandi sterk j
1 og raunsæ mynd, um heitar
j ástríður.
j Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50184.
Fangabúðirnar
á Blóðeyju
Iiörkuleg ensk-amerísk Cin-
emaScope mynd úr fnngabúð-
um Japana.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið.
Simi 17752
i
STLINPöN
Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðislörf — FasteignasalS
Austurstrætj 12 III. h. Sími 15407
Gísli Einarsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasala
Kirkjuhvoli — S;mi 13842.
Ódýru
Blússurnar
komnar aftur
10 litir — 4 stærðir
Laugavegi 17 og Kjörgarði
Dugleg stúlka
óskast nú þegar í eldhúsið.
Upplýsingar gefur ráðskonan
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund