Morgunblaðið - 12.09.1961, Page 19

Morgunblaðið - 12.09.1961, Page 19
Þriðjudagur 12. sept. 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 19 Silfurtunglið Þriðjudagur Gömlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og íélagar sjá um f jörið. Sími 19611 f * T 9 K- <LUSBUR/NN Þriðjudagur OPIÐ í KVÖLD LUDÓ og STEFÁN JÓNSSON Forsala á aðgöngumiðum á LOS PARAGAUYOS hafin. — Miðasala alla daga frá kl. 2. Fimmtudagur ir PARAGAUYOS byrja fimmtudag ★ ALDREI BETRA ATRIÐI IIÉR Á LANDI. SPYRJIÐ ÞÁ SEM SÉÐ HAFA! Kalda borðið verður hlaðið öllum þeim réttum sem völ er á. Pantið í tíma. — Sími 22643 Ný sending af f hollenzkum kápum Bernhard Laxdal Kjörgarði Söngvari Erling Agústsson Hljómsveit Árna Elfar Matur framreiddur frá kl. 7. í Borðpantanir í síma 15327. ! OPIÐ f KVÖLD kvöldsins Kjötseyði Olga ★ Skambi með coctailsósu. ★ Grisakótelettur Gourmets ★ Franskt buff. ★ Ferskjur Melba ★ Sími 19C36. Lokað í kvöld vegna breytinga. iA 5’Tm f ^3V335 iVAUT TIL LEIGU> 3{\TLD¥TU7L Velskéf lor Xvanabílar DvaN'arbílar yLutningauagnar þuN6AVINNUV£L4Rrt/p sími 34333 ÖBYGSI — ENDING NotiS aðeins Ford varahluti FORD- umboSiS KR. KRISTJÁKSSOÍII H.F. Suíurlamlsbraut 2 — Síml; 35-390 pjójiscafyí Sími 23333 Dansieikur í kvöld kl. 21 KK - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Miðnæturskemmtun HALLBJÖRG BJAHNADÖTTIB skemmtir í 3ja sinn í Austurbæjarbíói annað kvöld miðvikudag 13. þ.m. kl. 11,30 e.h. 3< Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Vesturveri og í Austurbæjarbíói. HAIMDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Lögfaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygginga- gjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., framlögum sveitarsjóða til Tryggíngastofnunar ríkisins og atvinnuleysistrygginga- sjóðs á árinu 1961, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1960 og 1. og 2. ársfjórðungs 1961 ,svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum ársins 1961, tekju- skatti .eignarskatti, hundaskatti, sýsluvegasjóðsgjaldi, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, atvinnuleysis- tryggingasjóðsiðgjalddi, kirkjugjaldi og kirkjugarðs- gjaldi, sem gjaldfallin eru hér í umdæminu. Ennfremur bifreiðaskatti ,skoðunargjaldi bifreiða og vátrygginga- gjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, lesta- og vita- gjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunar- gjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, rafstöðvagjaldi, svo og ógreidd- um iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án trekari fyrirvara ,ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðuinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 8. sept. 1961. Björn Sveinbjörnsson settur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.