Morgunblaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14. sept. 1961 MORGUTSBL AÐIÐ 13 — Greinargerð rikisstjórnarinnar Frh. af bls. 11 i Af þessu yfirliti sést, að . ,, , s I framleiðsluverðmæti sjávaraf- aftur hækkað nokkuð a utflutn- lækk ingsafurðum og ^arvertið ^a^ ^ ^ ekki náð nema með því að leggja anna og að sama skapi þyngri byrðar á aðra landsmenn. í þessu sambandi er vert að . . * . . tm. megi erfiðleika sjavarutvegsms með lækkun vaxta. Enginn at- vinnuvegur á íslandi á eins mik- Síldarafurðir: Söltuð Norðurlandssíld Söltuð Suðurlandssíld .. Síldarmjöl ............. Síldarlýsi ............. Pryst síld ............. + 5.4 + 11 -h 18.0 -i- 32.6 -i- 5.7 þeim stutta tíma, sem liðinn erjhöfnuðu verkalýðsfélögin tillögu Meðaltal síldarafurða -i- 10.9 Meðaltal þorsk-, karfa- og síldarafurða ...... + 3.8 dragnótaveiðarnar megnuðu ekki að bæta upp. Á árinu 1961 má gera ráð fyrir, að framleiðsluverðmætið verði ið undir því eins og sjávarútveg- urinn, að jafnvægi haldist í efna- hagsmálum. Erfiðleikar sjávarút- vegsins nú eru ekki hvað sizt af- leiðing langvarandi jafnvægis- leysis undanfarinna áratuga. Er þetta hvað greinilegast að því, er kr. lægra en það var a armu 1959. Stafar þetta af því, að góð sumarsíldveiði og aukning ann- arra veiða bátanna á vori og sumri vega ekki á móti lélegri vetrarvertíð og aflaleysi togar- anna. 1 viðbót við aflabrestinn kom mikið verðfall þýðingarmikilla togaraútgerðina snertir. Breyting útflutningsafurða, mjöls og lýsis vaxta hefur það markmið fyrst A...arinu 19/« nalu. verðfa11 „ 4*i . „ . miolsms um 45% og lýsisms um og fremst að skapa jafnvægi í J efnahagsmálum. Kostnaður sjáv- arútvegsins af slíkri hækkun um stuttan tíma skiptir litlu máli samanborið við þann ávinning, sem hlýzt af jafnvægi efnahags- lífsins þegar yfir lengri tíma er litið. En hver skyldi þessi kostn- aður vera? Af ummælum stjórn- arandstöðunnar mætti ætla, að 'hann næmi stórfelldum upphæð- um. Sannleikurinn er hins vegar sá, að eftir að lenging lána sjáv- arútvegsins hefur nú komið til framkvæmda, nemur aukinn vaxtakostnaður sjávarútvegsins um 20 m. kr. á ári, þegar tillit er einnig tekið til þess, að endur-j kaup Seðlabankans á afurðavíxl-j héldust að mestu óbreyttar i \ verði, en áhrif lækkunarinnar j á mjöli og lýsi voru svo mikil, að j meðallækkun allra þorsk- og karfaafurða var 6,7% og síldar- afurða 16,0%. Fyrir allar sjávar- afurðir var meðallækkunin 8,9%. Þetta svarar til þess, að framleiðsla ársins 1960 af sjáv- arafurðum hafi verið um 210 millj. kr. minni að verðmæti en hún ella hefði verið. Áhrif afla- brests og verðfalls á árinu 1960 svöruðu því samtals til um 400 millj. kr. minnkunar á fram- leiðsluverðmætinu. Hér er þó ekki tekið tillit til þess sér- , staka taps, sem varð vegna þess, w,,*, J—i.:*.,_____*I„.jhve birgðir af mjoli og lysi voru miklar í ársbyrjun 1960. iminm hluta framleiðsluverðmæt- is en þau gerðu áður. Þessi upp- hæð er minna en 1% af heildar- framleiðsluverðmæti sjávarút- vegsins. 9. Framleiðsla sjávarafurða og útflutningsverðlag. Því hefur verið haldið fram að góð sumarsíldveiði á þessu ári| og góð aflabrögð báta á öðrum , , veiðum á þessu sumri og s.l. vori l. VC1 1é er el1 a 6 lr SUn ,U1. ásamt hækkuðu Verðlagi útflutn llðaður ^manburður a verðlagi Á árinu 1961 hefur orðið nokkur verðhækkun á ýmsum sjávarafurðum, svo sem freð- fiski, saltfiski og skreið. Þar að auki hefur verð hækkað að nýju á fiskimjöli, enda þótt mik ið vanti á, að hið fyrra verð hafi náðst aftur. Lýsi hefur aft- ur á móti haldið áfram að falla ingsafurða gerðu það mögulegt fvrir þjóðarbúskapinn að þola áhrif hinna miklu kauphækkana án gengisbreytingar. Gegn þessu 'hefur verið á það bent, að tiltölu- lega góður afli bátanna á þessu sumri á síldveiðum og öðrum veiðum gæti ekki vegið á móti lélegri vetrarvertíð og miklu afla leysi togara, og að verðhækkan- ir islenzkra afurða erlendis á undanförnum mánuðum hefðu enn ekki bætt upp hið mikla verðfall, er varð á lýsi og mjöli á s.l. ári. Hér fara á eftir útreikningar Fiskifélags íslands um fram- leiðsluverðmæti sjávarafurða ár- in 1959—1961 á föstu verðlagi. Er framleiðsluverðmætið öll ár- in miðað við það verðlag, sem ríkjandi var í byrjun ágústmán- aðar 1961, og það gengi, er ríkti fyrir síðustu gengisbreyt- ingu ($1 = 38.00 kr.) Tölurnar fyrir árið 1961 eru að sjálf- sögðu áætlaðar að nokkru. Gert er ráð fyrir, að framleiðsluverð- mæti haustsíldveiða á þessu ári verði hið sama og á síðastliðnu ári. útfluttra sjávarafurða í árslok 1959, rétt áður en viðreisnin hófst, og verðlagi þeirra í ágúst- mánuði 1961. Fiskifélag íslands hefur gert samanburðinn. Breyting verðlags frá árslokum 1959 til ágústmán. 1961. Verð- hækkun +, verð- lækkun -r- % Þorsk og karfaafurðir. ísfiskur • + 3.8 Freðfiskur . + 4.0 Frystur úrgangur ... • + 12.9 Skreið . + 4.0 Saltfiskur verkaður .. . + 11.0 Saltfiskur óverkaður . . + 5.0 Fiskmjöl 25.8 Karfamjöl . -t- 23.0 Þorskalýsi . 41.1 Karfalýsi 31.2 Hrogn fryst . -5- 2.7 Hrogn söltuð 0.0 Ýmsar minnih. afurðir + 19.8 Meðaltal þorsk- og karfaafurða . ~ 1.8 Framleiðsluverðmæti sjávarafurða á föstu verði. Bátar 1959 1960 1961 millj. kr. millj. kr. millj. kr. 1. Vetrarvertíð 894.7 1.013.0 805.2 2. Vor og sumar . . . 305.6 390.8 427.9 3. Sumarsíldveiðar 375.6 240.7 492.4 4. Haustsíldveiðar . 107.7 76.1 76.1 5. Vetrarsíldveiðar 96.8 1.683.6 1.720.6 1.898.4 Togarar 791.8 565.2 502.9 Hvalveiðar 36.2 39.8 30.0 Samtals 2.511.6 2.325.6 2.431.3 Vísitala framleiðslumagns (1959-100) 100.0 92.6 96.8 ^.f þessu yfirliti sést, að enda þótt verulegar verðhækkanir hafi orðið á ýmsum þýðingar- miklum afurðum eins og freð- fiski, skreið og saltfiski, er hið mikla verðfall mjöls og lýsis þyngra á metunum, þannig að sjávarafurðir í heild hafa að meðaltali lækkað í verði um 3,8% frá árslokum 1959, þ.e.a.s. um það leyti, sem viðreisnin hófst, til ágústmánaðar 1961. Þessi verðlækkun svarar til um 90 m. kr. verðmætis, og er því samanlögð verðmætisminnkun á árinu 1961 miðað við árið 1959 vegna aflabrests. og verðfalls um 170 m. kr. Hér eru þó engan veginn öll kurl komin til grafar. Taka verð ur tillit til þess, að báta- og togaraflotinn er talsvert stærri á árinu 1961 en hann var á ár- inu 1959. Þjóðarbúið verður að standa undir kostnaði við rekst- ur hins stækkaða flota og greiða vexti og afborganir af þeim er- lendu lánum, sem aflað hefur verið til kaupa hans. Aukið framleiðsluverðmæti átti að sjálfsögðu að standa undir þess- um auknu útgjöldum, en vegna aflabrestsins og verðfallsins hefur framleiðsluverðmætið minnkað í stað þess að vaxa. Viðbótin við bátaflotann er yfir 70 bátar, flestir meira en 50 br. rúmlestir að stærð. Telja má, að a.m.k. 50 af þessum bátum séu hrein viðbót við bátaflot- ann, eða nettóaukning hans. Rekstrarútgjöld hvers báts ári, að hlutum og mannakaupi ekki meðtöldu, er um 1,6 m. kr. og afskriftir og vextir af stofnfé um 460.000 kr. (hvort tveggja reiknað í verðlagi því, er ríkjandi var fyrir gengis- breytinguna 4. ágúst sl.) Heild- arkostnaður á bát er því um 2 m. kr. og um 100 m. kr. fyrir alla 50 bátana. Við togaraflot- ann hafa bætzt sex skip, en ekkert helzt úr lestinni. Rekstr- arútgjöld hvers togara ásamt afskriftum og vöxtum af stofn- kostnaði, en fyrir utan manna- kaup, er tæpar 12 m. kr. á ári, eða 70 m. kr. fyrir öll skipin. Einhvern frádrátt má gera hér, vegna þess að ekki voru allir togararnir gerðir út allt árið, en viðbót við rekstrarútgjöld togaranna, afskriftir og vextir af stofnkostnaði er þó a.m.k. 50 m. kr. Þannig hafa útgjöld vegna flotans aukizt um a.m.k. 150 m. kr. — Af því, sem hér hefur verið sagt, er ljóst, að áhrif afla- brests, verðfalls og aukins kostn aðar vegna stækkunar flotans til rýrnunar á afkomu sjávarútvegs ins nema samtals um 320 m. kr., sé árið 1961 borið saman við árið 1959. Er þetta um 13% af framleiðsluverðmæti sjávaraf- urða og 4—5% af þjóðarfram- leiðslunni. Það getur hver og einn gert sér í hugarlund, hversu auðvelt það sé fyrir þjóð arbúskapinn að bera 13—19% alníennar kauphækkánir jafn- hliða slíkri minnkun framleiðslu verðmætis og aukningu kostnað- ar. 10. Markmið viðreisnarinnar. Markmið viðreisnarinnar var síðan viðreisnin hófst, enda þótt enn vanti mikið á, að fjárhag- urinn sé orðinn nægilega traust- ur. Efnahagslegar framfarir hafa orðið miklar á íslandi sl. ára- tug og lífskjör batnað verulega. Þessar framfarir áttu sér stað fyrst og fremst á árunum 1953 —’55 og má rekja þær að veru- legu leyti til hagstæðra utan- aðkomandi áhrifa, þ.e.a.s. bættra aflabragða, hagstæðara verðlags og varnarliðsvinnunnar, auk þess sem áhrifa þeirrar jafn- vægisstefnu í efnahagsmálum, sem fylgt var fyrst eftir 1950, gætti mjög á þessu tímabili. Síð- an 1956 hefur vöxtur þjóðar- framleiðslunnar verið tiltölulega hægur og hægari en í öllum þorra landa Vestur-Evrópu, enda þótt aflabrögð og verðlag væru hagstæð fram til ársins 1960. Árangurinn varð ekki betri en þetta þrátt fyrir það, að fjárfesting á þessum árum var hlutfallslega meiri á íslandi en í flestum löndum öðrum og því meiru til kostað en víðast ann- ars staðar til að auka þjóðar- framleiðsluna. Ástæðan fyrir þessu var ekki sízt sú, að lang- varandi verðbólga og uppbóta- kerfi höfðu fært allt efnahags- lífið úr skorðum, dregið úr hag- kvæmni í atvinnurekstri og beint fjárfestingu inn á rangar brautir. Það var orðið augljóst í ársbyrjun 1960, og raunar fyrr, að hinna slæmu áhrifa verðbólgunnar og uppbótakerf- isins á vöxt þjóðarframleiðsl unnar myndi gæta æ meir á komandi árum, jafnhliða því sem verðbólgan lamaði sparn- aðarviðleitni innanlands og eyði lagði lánstraust þjóðarinnar er- lendis. Mikið átak var því nauð' synlegt til þess að koma efna- hagslífinu á ný í heilbrigt horf og skapa grundvöll fyrir vax- andi þjóðarframleiðslu og bætt- um lífskjörum. Þetta var ann- að höfuðmarkmið viðreisnarinn- ar, sem þó var ekki hægt að búast við að næðist fyrr en að nokkrum tíma liðnum, jafnvel þótt engin óhöpp kæmu fyrir. Þá fyrst gat skapazt grundvöll- ur kauphækkunar, er leitt gæti til bættra lífskjara. Reyndin hefur orðið sú, að viðreisnin hafði tiltölulega fljótt veruleg áhrif í þá átt að bæta hagkvæmni í atvinnurekstri og beina fjárfestingu á eðlilegri brautir. Sparnaður jókst, jafn- framt því sem lánstraust þjóð- arinnar erlendis var endurreist. Um teljandi aukningu þjóðar- framleiðslu gat þó ekki verið að ræða fyrst í stað, allra sízt þeg- ár til kom aflabrestur og verð- fall. Það var því augljóst að á þessu ári og því næsta máttu ekki eiga sér stað verulegar kauphækkanir, ef hægt ætti að vera að ná þeim þýðingarmiklu markmiðum, sem viðreisnin stefndi að, og þar með að ná raunverulegum kjarabótum fyr- ir almenning. í þeim viðræðum, sem ríkisstjórnin átti með full- trúum verkalýðsfélaga og vinnu veitenda á sl. vetri, voru færð skýr rök fyrir því, að við hag- stæðar ytri kringumstæður væri ekki hægt að búast við, að þjóð- arbúskapurinn þyldi meiri kaup hækkanir en 3% á ári til jafn- aðar án þess að kæmi til verð- bólgu innanlands og greiðslu vandræða út á við. Jafnframt vinnuveitenda um 3% árlega kauphækkun, og báðir aðilar höfnuðu tillögu sáttasemjara um 6% kauphækkun nú og 4% hækkun að ári. 11. Nauðsyn gengisbreytingar Það er kunnara en frá þurfi að segja, að endalok Laupdeiln- anna urðu þau, að fyrst sam- vinnufélögin og síðan aðrir at. vinnurekendur sömdu við verka lýðsfélögin um kauphækkanir og aðrar kjarabætur, er jafngiltu 13—19% kostnaðaraukningu at- vinnurekenda. Jafnframt því var " gert ráð fyrir 4% viðbótarkaup- hækkun á næsta ári. Þessar launahækkanir, sem verkalýðs- félögin sömdu um, gátu að sjálf- sögðu ekki takmarkazt við með- limi þeirra eina. Samkvæmt gild andi lögum hlutu bændur að fá samsvarandi tekjuhækkun. Svip- aðar launahækkanir hlutu einnig að Verða hjá opinberum starfs- mönnum eins og komið hefur á daginn. Það mátti ennfremur vera ljóst, að ýmiskonar sjálf- stæðir atvinnurekendur, eins og t. d. kaupmenn, myndu ekki una öðru en ná tilsvarandi tekju- hækkun. Samkvæmt útreikning- um Framkvæmdabankans þýðir 1% launahækkun, er þannig dreifist til nær því allrar þjóðar innar, 30—40 in. kr. hækkun heildartekna. Launahækkanirnar hlutu því von bráðar að leiða til 500—600 m. kr. aukningar tekná í landinu. í viðbót við þetta kemur svo sú tekjuaukning, sem stafar frá auknum' fjölda vinn- andi fólks og flutningi frá verr launuðum til betur laun- aðra starfa. sem sífellt á sér stað. Þetta tvennt samtals er varla undir 300 m. kr. á ári, þannig að heildartekjuaukningin er 800—900 m. kr. á ári eða 11—12% af þjóðarframleiðslunni. Tekjuaukning af þessu tagi getur því aðeins orðið að raun- verulegum og varanlegum kjara bótum, að hún eigi sér stoð í aukinni þjóðarframleiðslu. Hér að framan hefur verið á það bent, að vegna verðfalls og afla- brests hafi framleiðsluverðmæti þýðingarmesta atvinnuvegs þjóð- arinnar rýrnað um 320 m. kr. frá árinu 1959 til ársins 1961, þegar tillit er tekið til aukins tilkostnaðar vegna stækkunar skipaflotans. Nákvæmar upplýs- ingar eru enn ekki fyrir hendi um framleiðsluverðmæti annarra greina þjóðarbúskaparins á ár- unum 1960 og 1961. Þó er vitað. að í þeim greinum hefur ekki verið um neina verulega aukn- ingu framleiðslu að ræða, enda er gengi þeirra mjög háð gengi sjávarútvegsins. Ekki gat því hafa orðið nein sú aukning þjóð- arframleiðslu, er rennt gæti stoð um undir verulega tekjuaukn- ingu, og allra sízt jafn stórfellda tekjuaukningu og hér var um að ræða. Þegar þannig horfir við. að tekjur aukast án þess að þjóðar- framleiðslan aukist jafnframt, hlýtur tekjuaukningin að leiða til verðhækkana innanlands og auk ins halla á greiðsluviðskiptun- um við útlönd. Verðhækkanirnar innanlands draga úr áhrifum tekjuaukningarinnar á greiðslu- jöfnuðinn, en þrátt fyrir það mátti gera ráð fyrir, að um 300 m. kr. af þeirri 800—900 m. kr. tekjuaukningu, sem að framan getur, hefðu komið fram í andi aðstæður væru slíkar kaup hækkanir raunverulega of háar, en nokkuð meiri kauphækkanir ættu að geta orðið mögulegar, tvíþætt: Annars vegar að forða1 þegar áhrifa viðreisnarinnar var á það bent, að við núver- greiðslujöfnuðinum á síðari helm frá yfirvofandi greiðsluþroti og treysta fjárhag landsins út á við; hins vegar að skapa heil- brigðan grundvöll fyrir fram- förum og bættum lífskjörum á komandi árum. Um fyrra atriðið þarf ekki að fjölyrða. Traustur fjárhagur út á við er lífsnauðsyn lítilli þjóð, sem halda vill virðingu sinni meðal annarra þjóða og varð- veita sjálfstæði sitt. I þessu efni hefur náðst mikill árangur á tæki að gæta meir, ekki sízt ef aflabrögð bötnuðu og verðlag ing árs 1961 og fyrra helmingi árs 1962. Enginn gjaldeyrisforði var fyrir hendi til þess að mæta þessu. Hinar miklu kauphækk- anir á sl. sumri voru því langt umfram það. sem þjóðarbúskap- urinn þoldi. Þær gátu ekki leitt erlendis hækkaði. Þrátt fyrir til kjarabóta heldur aðeins til þetta tjáði rikisstjórnin sig fúsa til að stuðla að 3% kauphækk- un á þessu ári og jafnmiklum kauphækkunum á næstu tveim- ur árum, enda þótt ljóst væri, að slíkar kauphækkanir hlytu í verðhækkana innanlands og greiðsluhalla út á við. Enginn gjaldeyrisforði var fyrir hendi til að mæta þeim greiðsluhalla, jafnvel ekki í skamman tíma. Þegar þannig horfir við í efna bili að torvelda það, að náð yrði hagsmálum er aðeins eitt úrræði öðru höfuðmarkmiði viðreisnar- til: breyting gengisskráningar. innar, að treysta fjárhag lands- Því lengur sem það er dregið að ins út á við. Eins oe kunnuet er I Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.