Morgunblaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 14. sept. 1961
MOJiClJJSBLÁÐlÐ
17
Lítil vefnaðarvöru-
verzlun
til sölu nálægt Miðbænum. Selst með góðum kjör-
um. Tilboð merkt: „Tækifæri — 5364“ sendist Mbl.
fyrir m.á,nudagskvöld.
Viðgerðir
Áfylling og viðgerðir á kæliskápum og kælikistum,
einnig á kælikerfum í skipum. Uppl. í síma 50285.
Starfsstúlka óskast
að Reykjalundi. Uppl. hjá yfirhjúkrunar-
konunni og ráðskonunni. Sími um
Brúarland.
N Ý K O M I Ð
Lmbúðarpappír
Smförpappír
Brauðapappir
Kraftpappír
H. Benediktsson hf.
Sími 38300.
Sendisveinn 'óskast
Röskur og ábyggilegur piltur óskast
til sendiferða.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Til sölu
3ja herb. íbúð við Ásvallagötu. Tilboð sendist skrif-
stofu minni, sem gefur nánari uppl.
RAGNAR ÓLAFSSON, HRL.
Vonarstræti 12.
Frá tœknibókasafni
IMSÍ
Frá 15. sept. verður safnið opið: Alla virka daga
kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15.
Útlánstími er þrjár vikur. Bókaskrá látin í té þeim
er óska.
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS.
IMauðungaruppboð
Húseignin Garðhús í Hafnarhreppi með tilheyr-
andi lóðarréttindum. Þinglesin eign Jóns Ólafssonar
verður eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar lögfr.
seld á nauðungaruppboði, sem fram fer á eigninni
sjálfri föstudaginn 15. sept. kl. 15,30.
Uppboðið var auglýst í 64, 65., og 66. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbríngn og Kjósarsýslu.
ÍA
^3V333
VALLT TIL LEIGUJ
Vclskóf lur
Xvanabí lar
Dt,attarbílat‘
Tlutnmgauajnar
þuNGAVINNUV£LARH/p
siiYií 34353
ovHELGAS0N/
SdOARVO.G 20 1«i
grANit
Kaupum gull
Jon Sipuntlsson
Skartyrtpaverzlun
Laui vegi 8.
BILASALAN
Bræðraborgarstíg 29.
Sími 2388S.
Volkswagen ’61
Fíat 1400 ’54, fallegur bíll
Chevrolet ’56, 6 manna
glæsilegur einkabíll
Skoda 1201 ’56
Skoda ’56 sendibílar
Ford pick up ’52, skipti á eldri
bíl möguleg.
Pontiac ’55 2ja dyra 8 cyl —
sjálfskiptur. Útb. 10 þús.
Moskwitch ’55—>59.
Humber ’52, fallegur bíll
Chevrolet ’47, allur nýuppgerð
ur
Chevrolet ’52, vörubíll. Ýmiss
skipti möguleg.
Höfum flestar árgerðir bif-
reiða.
Allskonar greiðslumöguleikar
Komið meö bílana á bílastæði
okkar.
BÍLASALAN
Bræðraborgarstíg 29.
Sími 23889.
ÖBYGGI - ENDING
NotiS aSeins
Ford varahluti
FO RD - umboðið
KR. KRISTJANSSOM H.F.
Suður/andsbraut 2 — Sími; 35-300
5-6 herb. íbúð
óskast Uppl. í síma 17246 og 14781
Nýr Taunus station
til sölu. Kemur til landsins í næstu viku.
Upplýsingar í síma 10199.
Vesturbœr — Melar
glæsileg 3 herbergja íbúð til sölu. Laus til íbúðar
1. okt. nk. Semja ber við
ÓLAFUR ÞORGRlMSSON, IIRL.
Austurstræti 14.
Sendisvemn
óskast strax % eða allan daginn.
IVIagnús Kjaran
Umboðs- og heildverzlun — Sími 24140.
Skrifstofustúlka óskast
hálfan daginn. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist í póst-
hólf 154 merkt: ,,Málflutningsskrifstofa“.
Bótagreiðslur almanna
trygginga í Gullbringu-
og Kjósarsýslu
fyrir 3ja ársfjórðung fara fram, sem hér segir:
I Seltjarnarneshreppi föstud. 15. sept. kl. 1—4,30
(í þinghúsi hreppsins).
I Grindavíkurhreppi mánud. 18. sept. kl. 10—12.
I Gerðarhreppi mnud. 18. sept. kl. 2—4.
I Miðneshreppi fimmtud. 21. sept. kl. 2—4.
I Njarðvíkurhreppi mánud. 18. sept. kl. 2—5 og
fimmtud. 21. sept. kl. 9—12 og kl. 1—4.
Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og
venjulega. Fólk er áminnt um að vitja bóta sinna
á tilgreindum tíma og gera skil á ógreiddum þing-
gjöldum.
Sýslumaður Gullbringu og Kjósarsýslu.
FORD
Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir
yður fljótt og vel.
Lagfæringu gangtruflana og stillingu,
4 kveikjukerfi bifreiðarinnar.
— Hjóla- og stýrisstillingu
— Jafnvægisstilling’u hjólanna
— Álímingu bremsuborða
— Rennsli á bremsuskálum.
Aftalið tíma við verkstæðisformanninn
í síma 22468.
FORD UMBOÐIÐ
Sveinn Egilsson hf.
Laugavegi 105