Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 'F'immtudagur 21. sept. 1961 Fjölmennt fjórðungs- þíng Sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum FJÓRÐUNGSÞING Sjálfstæffismanna á Vestfjörffum hófst á Isa- firffi sl. laugardag. Sóttu þaff 110 fulltrúar viffs vegar aff úr hinu nýja Vestf jarffakjördæmi. Formaður sambandsins, Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri, á ísafirði, setti þingiff klukkan rúmlega fjögur á Iaugardag en fundarstjórar voru kjömir þeir Ásmundur Ólsen, Patreksfirffi og Magnús Amlín, Þingeyri. Fundarritarar voru kjörnir Óskar Kristjánsson, Suðureyri og Jónatan Einarsson, Bolungarvík. í upphafi þingsins fluttu stutt ávörp þeir Gísli Jónsson, Sigurður Bjarnason og Þorvald Ur Garðar Kristjánsson. Síðan hófust fundarstörf. Voru aðhl- lega rædd héraðsmál Vestfirð- inga og stjómmálaviðhorfið í landinu. Tók fjöldi fulltrúa þátt i umræðunum. Á sunnudag ávarpaði Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, þingið. Þá skiluðu nefndir einn- ig af sér störfum og var Bald- ur Bjarnason í Vigur framsögu- maður allsherjamefndar, en Ósk ar Kristjánsson á Suðureyri framsögumaður kjörnefndar. — Ýmsar ályktanir voru gerðar á þinginu um hagsmunamál Vest- firðinga. Að lokum fór fram kosning í fulltrúaráð. Var formaður þess kjörinn sérstaklega og var Matt hías Bjarnason, Isafirði, endur- kjörinn formaður sambandsins. í fulltrÚEiráði eiga sæti 15 menn og voru þessir menn kosn ir í það: Jón Páll Halldórsson, Isafirði, Guðfinnur Magnússon, Isafirði, Friðrik Sigurbjömsson, Fáni SÞ blaktir í hálfa stöng. Sjá bls. 10. Heyskapur og vegagerð ÞÚFUM, 20. sept. — Heyskap hér um slóðir er nú senn að Ijúka Er mú aðeins lítilsháttar háar- sláttur eftir. Verður heyskapur yfirleitt í meðallagi og heyverk- un í góðu lagi. Leitir fara fram um næstu helgi, en slátrun hefst um mánaðamótin. Nú er unnið hér að vegagerð, og verður svo um sinn, bæði í Ögurvegi og Snæfjallaströnd. Þykir gott, að vegirnir lengist sem mest í þessum mánuði. Þann 3. september s. 1. voru liðin 25 ar frá því Breiðadals- heiði varð bílfær og 15 ár síðan Þorskafjarðarheiði varð akfær. Hinn góðkunni verkstjóri Lýður Jónsson, sem stjórnaði þessum framkvæmdum, starfar hér enn við vegagerð, en hann er nú yfir verkstjóri vegagerða á Vestfjörð-j um. — Páll, J iBolungarvík, Þórður Sigurðsson, Hnífsdal, Baldur Bjamason, Vig ur, Óskar Kristjánsson, Suður- eyri, Jón G. Stefánsson, Flat- eyri, Magnús Amlín, Þingeyri, Ari Kristinsson, Patreksfirði, Páll Hannesson, Bíldudal, Sveinn Guðmundsson, Miðhúsum, Kristj án Jónsson, Hólmavík, Jörund- ur Gestsson, Hellu og Guð- brandur Benediktsson, Brodda- nesL Varamenn í fulltrúaráð voru kjömir: Högni Þórðarson, Isa- firði, Einar B. Ingvarsson, Isa- firði, Amgrímur Jónsson, Núpi, Kristján Guðmundsson, Flat- eyri, Þórður Jónsson, Hvallátr- um, Óskar Þórðarson, Firði, Guðmundur B. Jónsson, Bolung arvík, Kristján Sveinbjömsson, Súðavík, Friðjón Sigurðsson, Hólmavík og Jón Guðmundsson, Stóru-Ávík. Fóstbræðram vel tekið í Bigo Leningrad, 20. september. Karlakórinn Fóstbræður hefur nú tvívegis sungið í hátíðasal Riga háskóla, og hefur salurinn verið troðfullur í bæði skiptin. Var fyrri söngskemmtunin 17. sept. og var þá sjónvarpað. Sáu hana og heyrðu xun 300 þús. manns. — Seinni skemmtunin var svo í gær kvöldi og var útvarpað. Fagnaðar læti áheyrenda hafa verið ótrú- leg, svo að kórinn þurfti að syngja átta aukalög og einsöngv aramir tvö hvor. Að söngnum ioknum streywidi að okkur blóma regn og aðrar gjafir. Blaðadómar hafa verið mjög lofsamlegir. — — Ágúst Bjamason Vinsamlegar viðræður Brússel, 20. sept. (NTB—Reuter) Belgíski utanríkisráðherrann, Paul Henri Spaak kom í dag heim frá Moskvu, þar sem hann átti viðræður við Krúsjeff, forsætis ráðherra. Spaak sagði við heimkormina, að ferð hans hefði verið mjög nytsamleg. Hann hefði rætt við forsætisráðherrann um alþjóðleg vandamál og sambandið milli Sovétríkjanna og Belgíu. Ibúöarhús rýmd Það nægð/ ekki i glugga Berlín 20. september — (AP-NTB—Reuter) — Þeir atburðir gerðust í Aust- ur-Þýzkalandi í dag, að austur þýzka þingið veitti Walter Ulbrich heimild til þess að lýsa landið í varnarástand, ef nauðsyn krefði, án fyrirvara — og byrjað var að flytja fólk úr íbúðarhúsum, sem standa við mörkin milli Vestur- og Austur-Berlín. Nauffungaflutningar Brögð hafa verið að því, að fólk hefur getað flúið frá þessum húsum vestur yfir. Fyrir löngu var búið að múra upp í glugga Og hurðir tveggja neðstu hæða allra húsanna, en fólk gerði sér lítið fyrir Og stökk af þökuim þeirra, til þess að komast burt. í dag voru 80 íbúðarhús rýmd og samtals um 250 manns ekið á brott. Enginn veit hvert, en aust ur-þýzkur lögreglumaður, sem aðstoðaði við þessar aðgerðir sagði að „áreiðanlegt“ fólk myndi flytja í íbúðimar. Ekki var gott að fylgjast með því, sem fram fór af vestursvæðinu, því að lög- raglumenn brugðu upp stórum skermum meðan verið var að flytja fólkið. Vestur-þýzkir sjónvarpsmenn reyndu að kvikmynda flutning- ana en þá var varpað að þeim tára gassprengjum. Ákvörðun þingsins, sem að oð múra upp og dyr framan greiinir, veitir Ulbricht heimild sem forseta ríkisráðsins að lýsa yfir varnarástandi í land inu ef ráðist er á það eða hann telji hættu á ferðum. Samkvæmt þessu mun Ulibricht jafnframt heimilt að kalla án fyr irvara til herþjónustu alla vinnu færa menn á aldrinum 16—65 ára og vinnufærar konur á aldrinum 16—60 ára en í lögum þingsins er kveðið svo á að hverjum manni sé mikill heiður af því að gegna herþjónustu í vopnuðu herliði jþjóðarinnar. Mynd þessl er tekln á ráff-1 stefnu AlþjóSa gjaldeyris-1 sjóffsins, sem stendur yfix í t Vínarborg um þessar mund- ir. — Á fundinum í dag \ héldu ræffur fulltrúar Breta | og Bandaríkjamanna og | hvöttu mjög til þess aff sjóff- urinn yrffi efldur á alla lund ] & eins og kostur væri. Austur-þýzkl varnarmála* ráffherrann, Karl-Heinz Hoff- man, sem lagffi fram frum« varpiff til þessara lagaákvæffa sakaffi Vestur-Þýzkaland og Vesturveldin um aff herffa á vígbúnaffarkapphlaupinu og undarbúa nýjar ógurlegar ógn anir viff Austur-Þýzkaland. — Jafnframt upplýsti varnar- málaráffherrann, aff samkomu- lag hefffi orffiff um þessar nýj ustu aðgerðir á síffasta fundl Warsjárbandalagsins. V2 millj. kr. tap á fiskflufningum Þessa dagana er ágætt veður á Norður- og Austurlandi, sunnan andvari, þurrt og sól- skin. í fyrrinótt mældist 2 stiga frost í Möðrudal. Ekki hefur enn þá mælzt frost á láglendi, en hélunætur hafa komið, og þá hlýtur að hafa verið frost við jörð. Fellibylurinn við austur- strönd Bandaríkjanna veldur þar nú stormi. Má búast við, að hann verði kominn inn á kortasvæðið á föstudag. Vestmannaeyjum, 20. sept. ÞAÐ sem af er þessum mánuði hefur tíð verið mjög rysjótt hér í Eyjum, stormasamt mjög og rigningar. Þó oft Og tíðum hafi gengið mikið á, hafa samt ekki orðið teljandi skaðar á skipum í höfninni eða mannvirkjum í landi. Sjósókn hefur af eðlilegum ástæðum verið erfið þennan tíma. Þó hafa bátar alltaf farið út, þeg- ar gefið hefur. Má segja, að afli hafi eftir atvikum verið allsæmi- legur, einkum þó hjá dragnóta- bátum. Afli botnvörpubátanna hefur hins vegar verið minni sök um þess að þeir þurfa lengri tíma að leita fyrir sér á fiski- slóðum. Annars eru nokkuð færri bátar að veiðum nú en í sumar, þar sem ýmsir útgerðarmenn eru nú að láta gera við og standsetja báta sína bæði eftir sumar- Og fyrir vetrarvertíð. Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum í blaðinu nefur nokkur hluti af afla Vestmannaeyjabát- anna í sumar verið fluttur út ísvarinn á brezkan markað. Meiri hlutinn af þessum afla hefur ver- ið flatfiskur, einkum þó þykkva- lúra, þótt ýsumagnið hafi hins vegar aukizt nokkuð upp á síð- kastið. f þessum flutningum hafa verið að staðaldri fjögur skip, og eru þau sameiginlega á vegum Afmæli 50 ára er í dag Stefán Sigurðs- son kaupm., HafnarfirðL fiskvinnslustöðvanna hér í Eyj« um, þótt þær hver um sig láti misjafnlega mikið magn. Fiskflutningar þessir voru fyrst og fremst gerðir til þess að koma þeim afla í verð, sem ekki var hægt að vinna í frysti- húsunum. Yfirleitt má segja að þessir flutningar hafi gengið von um framar, þótt hins vegar að söluverð hafi ekki orðið eins gott og þeir bjartsýnustu gerðu sé* vonir um. — Er heildartapið á þessum fiskflutningum í kring- um hálf milljón króna. Fiskvinnslustöðvarnar gera sér vonir um að fiskverð fari nú hækkandi ytra, og þegar upp verði staðið, þá sleppi þeir óskaddaðir frá þessu. — Björn. Tregur afli Akranessbáta AKRANESI, 20. sept. — í dag lönduðu tveir liinubátar, sem reru í gærkvöldi, og var afli tregur. Sveinn Guðmiundsson hafði tæp 4 tonn og Svanur tæp 3 tonm. Dragnótabáturinn Jódís kam að í morgun eftfc nóttina og lamdaði 400—500 kg af fiski. Tvefc trillu bátar reru í gær með línu, annar með 6 bjóð, hinni með 2. Sá afla hærri fékk aðeins 150 kg. — Oddur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.