Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 6. okt. 1961 Faxabar Heitar pylsur allan daginn, Gosdrykkir, tóbak, gæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Knnfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauff stof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Keflavíjc — Njarðvík Bíll fer m'eð kartöflur, rauðar og hvitar úr Sand- görðum, um göturnar á laugardaginn. Pantið í síma 1826. Keflavík 4ra manna bifreið til sölu. Nýskoðuð. Skiptí á skelli- nöðru koma til greina. — Uppl. í síma 1826, Keflavík. Ytri-Njarðvf íbúð, 4 herb. og eldhús með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 2134 kl. 7—8 síðdegis. Sjómaður í millilandasiglingum ósk- ar eftir 2ja herbergja íbúð. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Sími 32895. Barngóð telpa 11—12 ára óskast til að passa 2ja ára barn kl. 10—12 f. h. Uppl. i síma 2-25-26. Hvítt seðlaveski tapaðist á 7-sýningu í Hafnarbíói, sunnud. 1. okt. Finnandi vinsamlegast skili því á Lögreglustöðina í Rvík. Stúlka óskar eftir einhvers konar auka- vinnu. Vön vélritun. Uppl. í síma 11953. Hannyrðakennsla (listsaum) Nú byrjum við:. Komið og veljið verkefni. Dag- og kvöldtímar. Guffrún Þórffardóttir Amtmannsstíg 6 Sími 11670 Heimavinna Létt heimavinna óskast. — Upplýsingar í síma 22781. Til sölu Skoda Station ’56, scm er skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 50909. Bátur til leigu Góður 21 tonna bátur til leigu nú þegar Uppl. í Fiskhöllinni. Sími 11243 kl. 5—7 e. h. Lítil íbúð 1—2 herb íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12360. 1 ðag er föstudagurínn 6. október. 279. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:34. Síðdegisflæði kl. 16:31. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað íra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. sept. til 7. okt er i Reykjavikurapóteki. Holtsapótck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. sept. til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Ljósastofa Hvítabandslns, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 1 = 1431068»^ = 9. O RMR Föstud. 6-10-20-VS-A-MT-HT. inimTi Ljósmæðrafélag Reykjavíkur heldur bazar í Góðtemplarahúsinu uppi, laug ardaginn 7. október kl. 2 e.h. Frá Guðspekifélaginu: — Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8:30. Fundarefni: Gretar Fells flytur erindi: Um hegðunargalla og háttvísi. Píanó- leikur og kaffidrykkja. ÁHEIT OG GJAh'IR Sjóslysið á Hornafirði, afh. Mbl.: — IJBD 1000 kr.; GKO 500; Frá þrem bræðrum 100; Nína 100; Rut 100; NN 200; Sjirva 100; Margr. Jónsd. 100; Steinunn og Margrét Valdimarsd. 1000; G 100; FjöLskylda 400; Verzl. Efsta- sundi 11 1000. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — NN 400 kr.; SP 100. Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — GK 200 kr.; EO 100. Fjölskyldan Sauðárkróki, afh. Mbl.: — LOG 100 kr.; SKT 300; GK 200. Aldarafmæli sr. Bjarna Þorsteinsson- ar, afh. Mbl.: — Halldóra Pálsd. 100 kr.; Fanný Benónýs 1000. Gamla konan, ,afh. Mbl.r — SB 100 kr.; Lilja og Sigríður 150; KS 100; Elín og Vilhjálmur 1000; Jónína 100; áh. frá O 25; SKT 100; GK 200; DD 100. 1 ■ ■ Gengið um bæinn EIGI alls fyrir löngu voru kartöflur úr Kringlumýri á borffum margra Reykvíkinga. Nú eru garðarnir lagffir niff- ur, en njólarunnar ráffa þar ríkjum. Sjást haustbrúnar njólabreiffurnar langt aff. Margir bölva njólanum í sandi og ösku, enda veffur hann ó- boffinn inn á tún og garffa. Menn slá njólann og salla á hann illgresiseyðingarlyfjum meff misjöfnum árangri. Fræ- in eru aff f júka af honum allt haustiff og fram á vetur; þau skoppa jafnvel eftir fönnunum inn á forboffna staffi. Rótin er djúp og lífseig. En engum er alls varnaff. Njólinn er vöxtulegasta jurt og alls ekki ósnotur, hvorki í grænum æskubúningi né „rauffbrúnni elli“. Fyrrum var njólinn nytja- jurt og var fram á síðustu öld fluttur milli bæja og gróffur- settur. Var talsvert notaffur til lækninga, litunar og skinna- börkunar. Blöðin og rótin, soff in meff álúni, gefa gulan lit, sem raunar þótti blæfallegast ur, ef fatnaffinum var strax á eftir dýft í staffiff þvag. Ung njólablöff voru borðuff hér á Iandi framan af sumri, samanber nafniff „fardagakál“. Voru þau notuff sem kálmeti í súpur og grauta og matreidd sem salat effa spínat og einnig söxuff saman viff skyr. Fræin notuð í mat bæffi hér og í í mat bæði hér og í Noregi. Stönglarnir effa njóla- strokkarnir voru hafðir í spól- ur í vefstól. Á Dvergstöðum i Eyjafirffi voru börn send eftir njóla á aðra bæi, til þessara nota á okkar öld. Tímarnir breytast. Nú hefur margvíslegt grænmeti og lyf leyst njólann af hólmi. Líklega hefur njól- inn borizt til landsins meff landnámsmönnum. Þeir hafa notaff hann í Noregi. Nú er reynt aff útrýma þessari nytja jurt, en hún þráast viff. B j a r k i . JÚMBO OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) Hvað í ósköpunum átti Júmbó eiginlega að taka til bragðs? Ef hann neitaði að berjast við drekann, átti hann fyrir höndum að vera þræll Ljónstannar konungs alla sína ævi. — Ef þú vilt hjálpa mér eftir mætti, þá ætla ég að velja drekann, sagði hann loks við Spora, eftir langa umhugsun. 2) — Ég skal hlýða hverri þinni bendingu, lofaði Spori og andvarp- aði af feginleik. Þess vegna sagði Júmbó fastmæltur við foringja fangavarðanna, er hann kom inn til þeirra litlu síðar: — Tilkynnið kon- ungi yðar, að ég muni ráða niður- lögum drekans! 3) Kóngurinn hlýtur að hafa stað- ið á hleri, því að hann kom strax blaðskellandi inn og hrópaði: — Húrra fyrir þér, kæri Júmbó! Ég vissi alltaf, að þú værir rétti mað- urinn! — Ja, ég tek a.m.k. dreka fram yfir þrældóm, muldraði Júmbó. >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f. AKPALA CONT/MU££ TO &£SCK/B£ TOGTUAtt SNE PLANS fOX TNE M/SS SOIAÆ SXSTEM 6/XLS... SUPPOSE WE IVERE TO LET TWE MCAT OUTOF M\3S MERCUKY'e PPOTECTWE HOU5INÖ— SLOWLY ? ? IN OliR TEMPEKATURE SHE WOULD fKESZE TOPEATH/' OR SUPPOGE WE MELT6D MISS ^ PLUTO'S BLOCX OF FROZEN OXYSEN, HERE ? WITHOUT ITS PROTECTION' HEK BLOOD Y/OULDBO/L /N A6 FÖR MISS JUPITER — SHE 15 ACCUSTOMEO TO ORAV/TY MUCM 5TRONGER THAN PHOEBE'S/ IF THE GOVEFfNMENTOF JUPITER WILL NOT COÖPEKATE/ WE UNCHA/N HER/ SHE WÓULD 60 FLOATING OUTTHROU6H THE ROOF- INTO OUTER 6PACE,WHERE SHE WOULD Ardala heldur áfram að lýsa pynt- ingunum, sem hún hefur í huga að beita gegn sólkerfiskeppendumnn.. — Ef við til dæmis hleyptum hit- anum úr varnarhlíf ungfrú Merkúr rólega? Hún mundi frjósa til bana í okkar loftslagi!! Eða ef við brædd- um frysta súrefnisklumpinn, sem umlykur ungfrú Plútó hérna? Án hans mun blóðið sjóða í æðum hennar! Og hvað ungfrú Júpiter varðar, þá er hún vön miklu sterk- ara aðdráttarafli en hér á Föbe. Ef stjómin á Júpiter samþykkir ekki kröfur okkar leysum við hana! Hún flýtur þá upp úr þakinu — út í geiminn, þar sem hún dræpist!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.