Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. okt. 196 V MORCVNBLAÐIÐ 5 v ÁSTAND og horfur í Suður- Vietnam, sem kommúnistar í Suðaustur-Asíu beina nú geiri sínum mjög að, var gert að umræðuefni í blaðinu í gær. — Þar sem ekki gafst þá rúm fyrir neinar almennar upplýs- ingar um land og þjóð, birtir Dagbókin hér á eftir nokkra mola um það efni. — ★ — Vietnam er langt Og mjótt land og eftir því éndi- löngu ganga miklir fjallgarð- ar, en í suðurhlutanum eru frjósamar sléttur, við neðri hluta fljótanna Songkoi og Mekong. — Suður-Vietnam er tæplega 172 þúsund ferkm. að stærð (N-Vietnam 164.000 ferkm.) og íbúatalan tæplega 14 milljónir (í N.-Vietnam um 16 millj.). Höfuðstaður lands- ins, Saigon, er langsamlega stærsta borgin — og raunar eina stórborgin — með 1,4 milljónir íbúa. Aðrar helztu borgir eru Rué (101.600) og Da Nong (tæpl. 109 þús.). — íbúarnir eru Mongólar, mest- mégnis af Thai-stofni (mæla á thaiska tungu), en einnig mikið af Kínverjum. — Aðal- atvinnuvegur landsmanna er akuryrkja. Langsamlega mest er ræktað af rís, sem er aðal- útflutningsvaran. Maís er einnig mikið ræktaður — og gúmmítrjárækt er mjög mikil. — f jörðu finnast ýmis verð- mæt efni — þar á meðal kol, járn, tin og zink. Saltvinnsla er mjög stunduð — og eru salt vörur annar stærsti liður í útflutnirígnum. — Myntin í S.-Vietnam er piastre (100 centimos) — en 1 Bandaríkja- dollar jafngildir rúmlega 35 piastres. — •K — Um menntamál í S.-Vietnam má geta eftirfarandi, í tölum: Rúmlega 6 þúsund barríaskól- A rísakri í S-Vietnam. — Rísinn er aðalútflutningsvara landsins. ar eru starfræktir í landinu — um 350 miðskólar og 20 fram- haldsskólar. Háskólar eru fjór ir með samtals um 9 þúsund nemendur. — Með sama hætti má gefa hugmynd um sam- göngumálin með því að segja, að samanlögð lengd járn- brauta er rúmiega 1.500 km, en bílfærir vegir eru nær 12 þús. km samanlagt — þar af eru þó steyptir eða malbikaðir þjóðvegir aðeins rúmlega fjórð ungur. Aðeins eitt flugfélag er starfandi, en flugvélar þess eru bæði á förum innanlands og til nágrannalandanna. — ★ — Margvísleg trúarbrögð eiga meira og minna fylgi í S.-Viet- nam. Búddatrú hefir um aldir verið hin opinbera trú — en meirihluti landsmanna aðhyll- ist þó forfeðradýrkun, sem löngum hefir tíðkazt mjög meðat Möngóla. Þá er talið, að um 2 milljónir kaþólskra séu í landinu — og loks er að geta hins svonefnda Caodai-isma, sem hefir náð verulegri út- breiðslu á undanfarinni hálfri öld og telur nú um 1 % milljón áhangenda. Þetta er eingyðis- trú, og má segja, að megininn tak kenninga caodai-ista bygg ist á því, að höfundar hinna helztu trúarbragða séu hver um sig holdtekja hins æðsta Guðs — og þannig í rauninni einrí og hinn sami. — Þér segist hafa kvalir í txrínlanganum, sagði læknirinn, FÆREYSKIR MÁLSHÆTXIR: Eldur er góður vinur, men ringur (= vondur) óvinur. Fáur kann eitt barn at eiga. Eymur (= aumur) er maður, ið agn (= beitu, agn) sparir. Mangur er eymur, ið ikki er armur (= fátækur). Mong eru ellis vomm (= veikleikar, Vömm), Betri er at vera fyrir varin enn efkjr pnarur. Feigdin dregur mannin. Sjaldan kemur fluga í feiga manna fat. Eingin veit, hvar feigur flakkar. Fátt kann feigum forða. Ikki kemur ófeigur í heL en hann er ekki þarna, hann er vinstra megin. — Já, en é,g er örfhentur. —o— — í gamla daga roðnuðu stúlk- urnar, þegar þær urðu feimnar. — Jó, og nú veyða þæ” feimn- ar, ef þær roðna. — Þessi frændi minn er svo mikill slæpingi, að ég er að hugsa um að gera hann arflausann. — Arflausann, en þú átt enga peninga. ■— Nei, en það veit hann ekki. Loftleiðir h.f.: — Föstudaginn 6. okt. er Þorfinnur karlsefni væntanlegur Jrá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Leií- ur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 11:00 og fer til Luxemborgar kl. 12:00. — Snorri ,Sturluson er væntanlegur frá Staf- angri og Osló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fer frá N.Y. í dag t.U Rvíkur. — Dettifoss er í Rotterdam. — Fjallfoss, Goðafoss og Gullfoss eru á leið til Rvíkur. — Lagarfoss er í Jakobsstad. — Reykjafoss er á leið til Islands. — Selfoss er í Dublin. — Tröllafoss er í Cork. — Tungufoss er á leið til Rotterdam. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Halden. — Vatnajökull er á leið til Haifa. — Askja er á leið til Grikklands. Hafskip h.f.: — Laxá er á Olafsíirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Islands frá Noregi. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór 3. þ.m. frá Olafsfirði til Onega. — Arnarfell er í Stettin. — Jökulfell lest ar á Austfjarðahöfnum. — Dísarfell losar á Vestfjarðahöfnum. — Litlafell kemur til Rvíkur í dag. — Helgafell fer frá Rostock 1 dag til Rvíkur. — Hamrafell er á leið til Batumi. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Einhildur Tómasdóttir og Jónas Jónasson, skipstjóri, öldu- götu 8. Þegar nótt um foldu fer, fallin blunds í arma, draums á himni sál mín sér sólir þinna hvarma. Móti stormsins þrumu þyt þeim er unnt að vinna, og að gefa líf og lit liljum vanga minna. Sú er burtu sælan öll, svefns er leikar dvína, því að há og fjarlæg fjöll fela vinu mína. Mætti ég við hennar hlið hjúfra fölan vangann, kjörum skipta kysi eg við kónginn jafnt og fangann. Þegar golan blíð á brá bærist mér um kinnar, finnst mér að eg finni þá fingur vinu minnar. (Ur mansöngi eftir Guðmund Friðjónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar •• 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.55 833.70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank. .... 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.189,74 1.192,80 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch - 166,46 166,88 Ráðskona Til sölu óskast, fátt í heimili, má er trukkhús og samstæða, hafa barn með sér. Uppl. 42. Einnig góður Dodge í síma 10865 kl. 10 f. h. til Weapon, með skúffu ’47. 4.30 s. d. Sími 50673. Herbergi Kona með inríbyggðum skápum óskast til að gæta barns á til leigu að BiekKUfeoLU 18, öðru ári, 4% dag í viku. Hafnarfirði. Uppl. í síma 16036. Plymouth ’41 til sölu A T H U G I Ð að borið saman 4 útbreiðslu Er í góðu lagi. Uppl. í síma 3-74-16 í aag og næstu daga. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiuu, en öðrum blöðum. — PECGY 5ACE vörurnar Varalitir Naglalakk margir litir Remaver Naglabandaeyðir Misslyn vörurnar nýir litir af Varalit Naglalakki SNYRTIVÖRUBIJÐIN, Laugaveg 76 Sími 12275 Kvöldkjólar Ný sendinff Skólavörðustíg 17 — Sími 12990 Piltur eðo stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar Síld & Fiskur Bræðraborgarstíg 5 4ra herb. hæð tilbúin undir tréverk ,til sölu við Goðheima. Hæðin er inndregin í 3ja hæða húsi, sólrík með fallegu út- sýni. Sérhiti. Hagkvæmir skilmálar, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Simar 1-9090 og 1-4951 Einbýlishús Til sölu 7 herb. einbýlishús við Birkihvamm. Góð áhvílandi lán. Laust strax. Útborgun 100—150 þús. og 100 þús. á næsta ári. Aðrar eftirstöðvar til langs tíma. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Petursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 17994—22870 / t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.